Íslenska þjóðfélagið - 01.05.2010, Qupperneq 41

Íslenska þjóðfélagið - 01.05.2010, Qupperneq 41
 43 Þorgerður Einarsdóttir WEF árið 2009. Það tengist einnig hruninu og sterkari stöðu kvenna innan félagshyggjuflokka. Þessar breytingar á hinu pólitíska landslagi skýra síðan að vissu marki viljann til róttækra aðgerða í málefnum kvenna. Þær breytingar sýna aukin áhrif kvenna og sjónarmiða þeirra. Þær geta markað upphaf að nýjum hugsanagangi en eru engan veginn endastöð. Samfélagsleg hlutdeild kvenna, þátttaka þeirra og gerendahæfni er þversagnakennd og skilyrt. Þessir þættir renna um farvegi sem samfélagið hefur skilgreint fyrir þegnrétt kvenna. Farvegirnir eru menningarlega mótaðir og því mótanlegir. Sú endurbygging íslensks samfélags sem nú stendur yfir skapar möguleika til að víkka út og breikka þær hugmyndalegu forsendur sem þegnréttur kvenna og karla byggist á. Hrunið hefur ekki bara skapað kreppu heldur einnig hugmyndalegt rof sem felur í sér tækifæri. Tilvísanir 1. Verkefnaskrá ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar-græns fram- boðs 1. febrúar 2009. 2. Samstarfsyfirlýsing ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, maí 2009. 3. Bríet skrifaði sjálf mest allt í Kvennablaðið (sjá Sigríði Th. Erlendsdóttur, 1993: 49) og Inga Lára skrifaði mest allt í 19. júní (sjá Sigríði Matthíasdóttur, 2004: 243) en þær undirrita pistla sína sjaldan. Þær eru hér titlaðar höfundar að nafnlausu efni í þessum blöðum en nöfn þeirra höfð í hornklofa. 4. Hugmyndin að sögulegum samanburði við 1917 er fengin frá Sigþrúði Gunnarsdóttur, nemenda í kynjafræði veturinn 2008-2009. Heimildir Anna Sigríður Einarsdóttir og Bergþóra Njála Guðmundsdóttir (2010). Færri karlar taka fæðingarorlof eftir hrun. Morgunblaðið, 23. ágúst, bls. 1. Anna Lilja Þórisdóttir (2010). Dáðleysi kvenna. Eða er öðru um að kenna? Stjórnmálakonur í fjölmiðlum fyrir Alþingiskosningarnar 2009. Óbirt MA-ritgerð. Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir (2009). Endurreisn samfélagsins krefst jafnréttis kynja. Morgunblaðið, 8. mars, bls. 36. Atli Harðarson (2001). Hvað á John Stuart Mill sameiginlegt með nýfrjálshyggju? Vísindavefurinn 8/6 2001, sótt 8. ágúst 2009 af http://visindavefur.hi.is/svar.asp? id=1687 Barber, M. Brad og Odean, Terrance. (2001). Boys will be boys: Gender overconfidence, and common stock investment. Í The Quarterly Journal of Economics, 116. árg. Nr. 1, bls. 261-292. Bergquist, Christina, Kuusipalo, Jana og Styrkársdóttir, Auður (1999). Debatten om barnomsorgspolitiken. Í Bergquist, C. o.fl. (ritstj.) Likestilte demokratier? Kjønn og politik i Norden (bls. 129-147). Oslo, Universitetsforlaget & The Nordic Council of Ministers. Borland, Elizabeth og Sutton, Barbara (2007). Quotidian disruption and women's activism in times of crisis, Argentina 2002-2003. Í Gender & Society. 21. árg., nr. 5, október 2007, bls. 700-722. Bríet Bjarnhéðinsdóttir (1905). Samvinna II. Kvennablaðið. 28. febrúar 1905, 11. árg., nr. 2, bls. 9-11. Bríet Bjarnhéðinsdóttir (1911). Nýir tímar. Kvennablaðið. 31. maí 1911, 17. árg., nr. 4, bls. 25 -26.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Íslenska þjóðfélagið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.