Íslenska þjóðfélagið - 01.05.2010, Side 75
77
Sigrún Ólafsdóttir og Jón Gunnar Bernburg
fram hefur komið notum við samsettar mælingar fyrir hefðbundna fordóma, neikvæðar til-
finningar og félagslega fjarlægð og því er við hæfi að nota línulega aðhvarfsgreiningu (líkön 1
-3). Aftur á móti er ógn mæld með einum raðkvarða sem kallar á notkun raðbreytuaðhvarfs (e.
ordered logit regression; líkan 4). Áhrifastuðlarnir sem birtir eru í líkönum 1-3 gefa til kynna
áhrif persónulýsinganna (geðklofa- eða þunglyndiseinkenni samanborið við astmaeinkenni) á
neikvæðu viðhorfin. Nánar tiltekið sýna stuðlarnir mun á meðalgildum svarenda sem fengu
Tafla 1. Aðhvarfsgreining fyrir áhrif persónulýsinganna á neikvæð viðhorf (hefðbundna
fordóma, neikvæðar tilfinningar, félagslega fjarlægð og ógn)
Skýringar: a Línulegt aðhvarf (ordinary least squares regression). Óstaðlaðar hallatölur eru
birtar í töflu. b Raðbreytuaðhvarf (ordered logit regression). Hlutföll líkindatalna (odds ratios)
eru birt í töflu.
*p < 0,05; ** p < 0,01 (tvíhliðapróf)
Skáletraðar tölur merkja að marktækur munur er á áhrifastuðli Bandaríkjanna og Íslands (p <
0,05; tvíhliðapróf). Feitletraðar tölur merkja að marktækur munur er á áhrifastuðlum
Bandaríkjanna annars vegar og beggja hinna landanna hins vegar. Undirstrikaðar tölur merkja
að marktækur munur er á áhrifastuðlum Íslands og Þýskalands.
Bandaríkin Ísland Þýskaland
Líkan 1 a
Hefðbundnir fordómar
Þunglyndi 0,95** 0,76** 0,89**
Geðklofi 1,62** 1,04** 1,08**
Líkan 2 a
Neikvæðar tilfinningar
Þunglyndi 0,79** 0,36* 0,88**
Geðklofi 1,32** 0,73** 0,85**
Líkan 3 a
Félagsleg fjarlægð
Þunglyndi 1,93** 0,82* 1,34**
Geðklofi 3,51** 1,81** 2,40**
Líkan 4 b
Ógn
Þunglyndi 2,66** 1,24 2,06**
Geðklofi 7,04** 2,87** 2.52**