Íslenska þjóðfélagið - 01.05.2010, Page 87

Íslenska þjóðfélagið - 01.05.2010, Page 87
 89 Sigrún Ólafsdóttir og Jón Gunnar Bernburg og sefur ekki mjög vel. Fjölskylda hans/hennar og vinir hafa tekið eftir að þessi vandamál hans/hennar versna á álagstímum, á vorin og á haustin og einnig við líkamlega áreynslu. [NAFN] fannst gaman að iðka sund áður fyrr en hætti því nýlega vegna þessara vandamála. [NAFN] líður illa yfir öndunarerfiðleikum sínum, sem virðast sífellt versna og hann/hún vildi helst óska þess að geta verið „eins og allir aðrir―. [NAFN] tekur virkan þátt í ýmsu tómstunda - og félagsstarfi með vinum.

x

Íslenska þjóðfélagið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.