Lögfræðingur - 01.01.1898, Blaðsíða 7
Yíii'lit yfir sóttvarnarlög íslands.
7
svarað svo í erindisbrjefi Knúts Steinssonar 16. apr. 1556 '),
að neno’ir skyldu spítalar stofnastá íslandi, heldur skyldii
fátækir fara um og leita sjer viðurlífis, þar sem Jieir hest
gætu«. Við Jietta stóð um næstu hundrað ár, Með kon-
ungsbrjefi 10. maí 1651 var ákveðið, að stofna skyldi spíf-
ala fyrir holdsveika menn ogfátæka. í brjefi 9. maí 1655
getur Friðrik konungur priðji pess, að hann liafi heyrt, að
nliin hættulega og sóttnæma veiki, holdsveikin, breiðist
út á ýmsum stöðum á Islandi«, en samt sem áður verður
eigi sjeð, að menn hafi haft neinar varnir gegn sóttnæmi
hennar. 1 tilskipun um spítalana 27. inaí 1746, 5. gr.
er |>ess að vísu getið, að lielst skuli reyna að fá forstöðu-
tnenn fyrir spítalana, sem ekki eigi mörg ung börn, en
Jiað er eigi vegna sóttnæmisins, lteldur til pess að hörnin
drekki ekki mjólkina á bænum. og hinir holdsveiku »geti
því fremur fengið mjólkurmat«.
Arið 1707 dó í Kaupmannahöfn Gísli Bjarnason frá
Ási í Holtum úr bólunni; um vorið voru föt hans send
tilíslands; komu þau út á Eyrarbakka; var fatakistan síð-
an flutt að Ási, tók Kristín, systir Gísla, upp fötin og
varð þegar veik. Síðan breiddist bólan út. f>etta var
stóra bóla, og erálitið, að úr henni ltafi dáið 18000 manns
eða þriðjungur allra landsmanna. Jón Espólín segir svo
um þessa drepsótt: »hún felldi það allt, er gjörfulegast
var ungra manna nema fátt eitt; en |iað eitt gjörði bóla
sú haglegt, að hún tók í brott al!a þá menn, er líkjirár-
sýki var í, en þeir voru mjög margir á 17. öld og til
þess«1 2),
jnið hefur hjer verið getið um föt Gísla, því að sag-
1) Lovs. f. Isl. I. hls. 75.
2; Espólíiis Árbœkur. 8. deild. bls. 103 og 112.