Lögfræðingur - 01.01.1898, Blaðsíða 77
Ágangur búfjár.
77
N. 1. 1—19—22. í Norsku lögum er talað um friðlýs-
ing á liíðbirni og á selaskeri'). f'essar friðlýsingar eru
leifar hinnar almennu lögfestu 3), og liljóta |iær að liafa
farið fram á sama liátt sem hin almenna lögfesta. petta
sýnir, að almenn lögfesta gat samrýmst við rjettarfarsregl-
ur Norsku laga, og fiar sem Jónsbók var eigi numin úr
gildi hjer á landi, og þar sem full þörf var á að hafa frið-
lýsingu á högum gagnvart ágangi, þá sýnist eðlilegt, að
telja almenna lögfestu gildandi jafnt eptir sem áður.
En svo að vjer liöldum áfram um friðlýsinguna, þá
ber þess að geta, að í nýrri lögum er gert ráð fyrir frið-
lýsingu sem fullgildri. í konungsúrskurði 17. júlt ISIG er
ákveðið, að sá maður, sem skýtur sel á annars manns
landi eða rekafjöru, skuli gjalda sektir, sem sjeu tvöfalt
hærri, ef landið eða rekafjaran hefur verið »löglega friðlýstn.
Lögleg friðlýsing lands getur og gat eptir íslenskum lög-
um eigi verið annað en almenn lögfesta fyrir landi, og er
hún því talin fullkomlega lögleg í konungsúrskurði þess-
um, og þar sem lögfesta er talin lögleg sem friðlýsing
lands, þá hlýtur hún ekki síður að vera lögleg sem frið-
lýsing á högum.
í lögum frá miðri þessari öld eru ákvæði um friðlýs-
ingu á sellátrum og eggverum, sem gefa nokkra upplýsingu
um þetta efhi. í tilskipun um veiði á Islandi 20. júní
1849, 9. 10. og 15. gr. er ákveðið, að sýslumenn skuli ár
livert á manntalsþingum lýsa friðlielgi eggvera og sellátra,
en ástæðan til þess að sýslumönnum var gjört að skyldu
að lýsa friðhelginni var sú, eptir því sem tekið var fram
1) Norsku lög 5—10—5 og 5—12—15.
2) Fr. Brandt, Den norske Retshistorie. II. bls. 381.