Lögfræðingur - 01.01.1898, Blaðsíða 122
122
Páll Briem.
þegar svo á stendur, láta málið falla niður, taf<a boði
sakbornings um sektir, fullnægja dómi án skipunar amt-
manns o. sv. frv.
(5) Lög 26. okt. 1893 um skaðabætur fyrir gæsluvarð-
bald að ósekju o. II., eru sniðin eptir dönskum lögum
5. apr. 1S88. Skaðabætur eptir lögum þessum skalgreiða
úr landssjóði fyrir jiá þjáningu, smán og fjártjón, er menn
bíða af gæsluvarðhaldi að ósekju eða af liegningu eptir
dómi, er menn þola að ósekju.
7) Lög 24, nóv. 1893 um afnám athugasemdar um lög-
dagslegging í stefnum.
8) Lög 13. apr. 1894 um ýmisleg atriði, er snerta gjald -
þrotaskipti, eru í 36 gr. 1. kap. (1.—9. gr.) er um byrjun
gjaldþrotaskipta og skilyrðin fyrir því, að menn geti fengið
annaðhvort sitt eigið bú eða annara tekið til gjaldþrota-
skipta. 2. kap. (10,—12. gr.) er um það, hvað til
ráðs megi taka um skuldunaut sjálfan. 3. kap. (13.—
17, gr.) er um það, hvað til gjaldþrota skuli koma. 4.
kap. (18.—32. gr.) er um áhrif þau, er gjaldþrotaskipt-
in hafa á ráðstafanir, er skuldari liefir gjört, áður en þau
byrjuðu. I þessum kap. er meðal annars ákveðið, að veð-
skuldbindingar, borganir, gjafir skuhlara o. sv. frv. sje ann-
aðhvort ónýtar með öllu, eða að þær megi ógilda í
ýmsum ástæðum. 21. gr, er um leigufasteign skuldara,
og eru ákvæðin þannig:
i'Nú liefir skuldunautur tekið fasteign á leigu, og
kemur búið þá í hans stað, frá því að gjaldþrotaskiptin
byrjuðu, nema öðru vísi sje ákveðið í samningnum. En
bæði getur búið og sá, er á leigu seldi, sagt leigusamn-
ingnum upp með vanalegum fresti til fardaga eða venju-
legs llutningstíma, onda þótt samið hafi verið um lengri