Lögfræðingur - 01.01.1898, Blaðsíða 47

Lögfræðingur - 01.01.1898, Blaðsíða 47
Yfirlit yfir sóttvarnarlög íslands. 47 birgðir af sótthreinsunarlyfjum í lyfjabúðum og hjá iækn- um, eptir J>ví sem landlæknir telur nauðsynlegt. 7. Kostnaður, viðurlög o. s-v. frv. Sótt- varnarkostnað skal greiða af almannafje, annaðhvort af landssjóði, sýslusjóði, bæjarsjóði eða hreppssjóði. Af hreppssjóði skal að eins borga kostnað handa hreppstjóra eða hreppsnefndarmanni við ferð til að skýra iækni írá sjúkdómstilfelli, er 5. gr. laganna ræðir um. Ferðin Jtarf þó að vera meir en í2 mílur alls fram ogaptur. Úr landssjóði skal að öllu leyti borga kostnaðinn við sótthreinsunarmeðulin, enda skal þeim útbýtt ókeypis, þeg- ar þörf er á að nota [>au samkvæmt lögunum. Ennfrem- ur á að borga úr landssjóði allan kostnað við sótthreins- anir, sem gjörðar eru samkvæmt lögunum, svo og allar skaðabætur fyrir lausa muni, sem brennt er eða eytt á annan hátt samkæmt 8. gr. laganna, og fara skaðabætur þessar eptir mati tveggja óvilliallra »dómkvaddra« manna. Bæði yfirvöld og hluteigar geta krafist yfirmats, og meta þá 4 dómkvaddir menn. Fái sá, er heimtað hefur yfir- mat, eigi hærri skaöabætur eptir hinni síðari gjörð en eptir hinni fvrri, skal hann greiða kostnaðinn við yfirmat- ið, ella skal kostnað þennan greiða úr landssjóði (8. 12. og 13. gr.). Kostnað við ferðir þær, er landlæknir fer samkvæmt sóttvarnarlögunum 18lJ6, skal að öllu leyti greiða úr lands- sjóði. Allan annan kostnað við sóttvarnir innanlands skal greiða þannig, að 100 kr. og minna skal borga úr sýslu- sjóði eða bæjarsjóði, en það, sem er fram yfir 100 kr., skal borga úr landssjóði (13. gr.). Ef menn valda sjúkdómi eða útbreiðslu hans annað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Lögfræðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.