Lögfræðingur - 01.01.1898, Síða 95
Handbók fyrir hreppsnefndarmenn.
95
Sektir eptir lögutn 4. nóv. 1887 um sveitastyrk og
fúlgu, G. gr_
Sektir samkv. lögum 12, jan. 1888 um þurrabúðar-
menn.
Sektir eptir lögum 10. febr. 1888 um veitingu og sölu á-
fengra drykkja; eptir 6. gr. sömu laga rennur helmingur
af veitingaleyfisbrjefsgjaldinu í sveitarsjóð, en hinn í sýslu-
sjóð.
Sektir fyrir brot á móti löggiltum reglugjörðum sýslu-
nefnda sjá lög 22. maí 1890.
Sektir eptir lögum um hundaskatt 22. maí 1890.
Sektir eptir lögum 19. febr. 1892 um eyðingu svart-
bakseggja.
Sektir fyrir brot á móti lögum um iðnaðarnám 1G.
sept. 1893.
Hjer er sleppt sjerstökum lögum, er ákveða sekt í
hlutaðeigandi kaupstaða bæjarsjóði, eða því um líkt. En
fremur falla í fátækrasjóði allar þær sektir, er menn fyr-
ir sáttanefnd skuldbinda sig til að greiða sbr. kancelli-
brjef 19. jan. 1799 og fátækrareglugjörð 8. jan. 1834,
14. gr. 5. tölul. pegar sektir tilfalia fátækrasjóðum í op-
inberum málum eða eptir dómi eða sætt inngenginni
fyrir sýsluma nni, skýrir hann hreppsnefnd frá, og inn-
heimtir venjulega sektina, en sjeu það sektir fyrir sátta-
nefnd, þá á hún að skýra hreppsnefndinni frá því, eða
hafi engar sektir tilfallið á árinu, þá að gefa henni neit-
andi vottorð þar um. Ovissar tekjur. í rauninni
eru sektir óvissar tekjur, en af því að þær þó eiga að
tilfalla sveitarsjóði eptir svo mörgum lögum, hefur þótt
rjettara að setja þær sjerstaklega. Undir óvissar tekjur
fellur t. a. m. h e 1 g i d a g a b 1 u t u r, sjá fátækrareglu-