Lögfræðingur - 01.01.1898, Blaðsíða 82
82
Páll Briem.
Nú hefur verið talað um hin almennu fyrirmæli Jóns-
bókar um lögfestur, en nokkur undantök eiga sjer stað,
og skal nú nefna Jtau.
Fyrst og fremst er eigi leyfilegt að lögfesta hólma, er
á brýtur af landi manns, eins og áður hefur verið sagt *).
Ennfremur giMrr lögfesta fyrir högum eigi gagnvart
afrjettarfje, eins og síðar mun sagt verða.
Loks gildir sú regla um alla haga, bæði iögfesta haga
og girta haga, að mönnum errjett, að æja í högum annara.
Um áningar gilda ákvæðin í Jónsbók, Landsleigu-
bálki, 24. kap.: »Menn eigu at æja eykjum sínum íann-
ars manns landi á surnar, þar sem eigi hefir fyrr slegit
verit«. Og í samabálki, 37. kap. segir svo: »Eigi skulu
þingmenn heldr en aðrir æja í engjum manna. Nú vita
menn eigi engja mark, þá skulu þeir eigi æja, þar er stakk-
garðr er nær«.
f'essi ákvæðí eru tekin úr Grágás1 2) og virðast þau
eigi þurfa skýringar við, að ööra leyti en því, að stakk-
garður er sama sem heygarður, eíns og Páll Vídalín lief-
ur skýrt3), og þar sem menn eígí mega æja, þar sem hey-
garðar erm hjá, þá er það eig? af því, að land kringum
1) Lögfræð. I. "bls. 11—12.
1) Grg. IL bls. 471: Menn eigu at æja hrossum sinum í ann-
arra landi of sumar, par er mætist slátta ok sina; eigi skal í
sláttu æja (sbr. Grg. Ib. bls. 97) II. bls. 432: Eigi skal
maðr æja í engi manns; útlagr verðr hann of þat, of hann
æir. Nú veit hann engi mark eigi, þá skal hann eigi æja,
þar er stakkgarðr er hjá, ,ok eigi þar er eigi er siua í (sjá og
Grg. Ib. bls. 223).
2) Fornyrði bls. 518.