Lögfræðingur - 01.01.1898, Blaðsíða 124
Páll Briom.
124
Embættismenn (sbr. prestar, læknamál.)
11) Lög 9. des. 1889 um breyting á lögum 15. okt-1875
um laun íslenzkra embættismanna, Jækka laun ýmsra æðri
embættismanna um 500—2000 kr. lijá hverjum, en hækka
laun ýmsra kennara við skóla í Reykjavík.
12) Lög 16. sept. 1893 um sjerstök eptirlaun handa Páli
sögukennara Melsteð veita lionum 1800 kr. árleg eptir-
laun úr landssjóði.
Fátækramál sjá sveitarmálefni.
Fiskiveiðar sjá veiði.
Hagfræði:
13) Lög 8. nóv. 1895 um hagfræðisskýrslur ákveða, að
menn skuli gefa skýrslur um landbúnað, fiskiafla, selveiði,
láxveiði, fuglatekju og dúntekju, um útlendar og innlend-
ar verzlunarvórur og verð jieirra, svo og reikninga spari-
sjóða og lánsstofnana ásamt skýrslu um eignir og skuldir
jieirra,
Heimta má að hlutaðeigendur votti upp á æru og
'trú, að skýrslurnar sjeu gefnar eptir bestu vitund. Ef
menn tregðast við að gefa skýrslur þessar, má beita dag-
sektum, og ef menn gefarangar skýrslur, varðar það 10—
200 kr. sektum.
Lög þessi mega heita góð rjettarbót, en samt vant-
ar mikið til þess, að hagfræðinni sje borgið. þannig vant-
ar allar skýrslur um sölu og kaup fasteigna, leiguábúð og
sjálfsábúð, leigumála á jörðum, eigendur þeirra, eignir og
skuldir landsmanna á hverju ári, sem gætu haft mikla
þýðingu fyrir hag landsins.
Helgihald:
14) Lög 24, nóv. 1893 um afnám kongsbænadagsins sem
helgidags.