Morgunblaðið - 24.03.1985, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.03.1985, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MARZ 1985 ÚTVARP / S JÓN VARP Þátttakendur í Söngkeppni Sjónvarpsins. T.v. ViAar Gunn- arsson, Ingibjörg Guðjónsdóttir, Erna Guðmundsdóttir, El- ín Sigmarsdóttir og Asdís Kristmundsdóttir. (Á myndina vantar Michael Jón Clarke.) Söngkeppni sjónvarpsins 1985 ■■ Söngkeppni 35 Sjónvarpins 1985 þar sem sex ungir einsöngvarar munu spreyta sig og keppa um þátttöku í Al- þjóðlegu söngkeppninni í Cardiff í Wales, verður haldin í beinni útsendingu i sjónvarpi í kvöld og hefst útsendingin kl. 21.35. Er þetta í annað sinn sem Sjónvarpið efnir til slíkrar söngkeppni, í fyrra skiptið, árið 1983, sigraði Sigríður Gröndal. Þátttakendur eru sex á aidrinum 19 til 35 ára. Þau eru Ásdís Krist- mundsdóttir, Elín Sig- marsdóttir, Erna Guð- mundsdóttir, Ingibjörg Guðjónsdóttir, Michael Jón Clarke og Viðar Gunnarsson. Öll hafa þau verið við nám í klassísk- um söng um árabil. Hver keppandi mun koma fram þrisvar, syngja tvö lög við píanó- undirleik og eitt með Sin- fóníuhljómsveitinni. Dómnefndina skipa þau Jón Ásgeirsson, Kristinn Hallsson, Þorgerður Ing- ólfsdóttir, Eyjólfur Melsted og Jón Þórarins- son, sem jafnframt er formaður nefndarinnar. Kynnir verður Anna Júlí- ana Sveinsdóttir, söng- kona. Jón Páll og Bjössi bolla í Stundinni okkar ■■■■ Hvor er 1 Q 00 sterkari, Jón Að—- Páll eða Bjössi bolla? Það er ljóst af myndinni að sterkasti maður heims á við ramm- an reip að draga. Það er aldrei að vita hverju Bjössi fær áorkað ef hann á annað borð tekur á hon- um stóra sínuml í Stundinni okkar í dag fáum við að sjá hvernig þessari viðureign lyktaði. Reiptogið er einn liður af mörgum í nýrri íþrótta- grein, „fjölþraut", sem þessar kempur eigast við í. Það eru þrír eldhressir strákar úr Garðabænum sem fá Jón Pál og Bjössa í fjölþrautina og þeim dett- ur líka margt fleira skemmtilegt i hug. Þeir fengu reyndar „menning- arverðlaun" þáttarins fyrir framlag sitt í hljómsveitarkeppni á dög- unum, fagurlega skreytt snuð, því auðvitað var hljómsveitin þeirra, „Snúran Snúran", ekkert annað en snuð. Stundin okkar er að þessu sinni að meira og minna leyti eftir þeirra höfði og þess vegna dálítið öðruvísi en endranær. Strákarnir eru 13 og 14 ára og heita Jóhann Georg Pálsson, Sigurður Bjarni Sigurðsson og Kristinn Þór Hermanns- son. Þeim til aðstoðar í þættinum er Harpa Rut Hilmarsdóttir, skólasystir þeirra úr Garðaskóla. ÚTVARP SUNNUDAGUR 24. mars 8.00 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Hans Carste leik- ur. 9.00Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „Sjá, morgunstjarnan blik- ar blíö", kantata nr. 1 á boð- unardegi Maríu, eftir Johann Sebastian Bach. Kurt Equil- uz, Max van Egmond og Vln- ardrengjakórinn syngja með Concentus musicus-kamm- ersveitinni I Vln; Nikolaus Harnoncourt stjórnar b. Orgelkonsert op. 4 nr. 4 I F-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Daniel Chorzempa og Konserthljómsveitin I Amsterdam leika; Jaap Schröder stjórnar. c. Concerto grosso nr. 1 I D-dúr eftir Archangelo Cor- elli. I Musici-kammersveitin leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir 10.25 Stefnumót við Sturlunga. Einar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 11.00 Messa I Garðakirkju. Prestur: Séra örn Bárður Jónsson. Organleikari: Þor- valdur Björnsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir Tilkynningar Tón- leikar 13.30 „Ævintýri úr hugar- heimi". Þáttur um pýska rit- höfundinn Michael Ende og verk hans. Umsjónarmenn SUNNUDAGUR 24. mars 14.15 Úrslitaleikurinn um Mjólk- urbikarinn. Norwich City og Sunderland keppa á Wembley-leikvangi I Lundúnum. Bein útsending frá 14.20—16.20. (Evróvision — BBC.) 17.00 Sunnudagshugvekja. 17.10 Húsið á sléttunni. 18. Sylvia — fyrri hluti. Bandarlskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar. Arthúr Björgvin Bollason og Helga Brekkan. 14J0 Frá tónlistarhátlöinni I Salzburg sl. sumar Edíta Gruberova syngur lög eftir Richard Strauss og Ambroise Thomas. Irwin Gage leikur á planó. 15.15 Allt i góðu með Hemma Gunn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Um vlsindi og fræði. Um samkirkjulega guðfræði. Dr Einar Sigurbjörnsson pró- fessor flytur sunnudagser- indi. 17.00 A óperutónleikum I Há- skólablói. Martha Colalillo og Piero Visconti syngja meö Sinfónluhljómsveit islands; Jean-Pierre Jacquillat stjórn- ar. a. Forleikur og arla Michaelu úr óperunni „Carmen” eftir Georges Bizet. b. Forleikur og arla Lynonels úr óperunnl „Marta" eftir Friedrich von Flotow. c. Forleikur að óperunni „Vald ðrlaganna", arla her- togans úr óperunni „Rigol- etto”, forleikur og arla Viol- ettu úr óperunni „La Travi- ata" og dúett úr óperunni „Aida" eftir Giuseppe Verdi. 18.00 Vetrardagar. Jónas Guð- mundsson rithöfundur spjall- ar viö hlustendur. 18.20 Tónleikar Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvðldsins. 18.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar 19.35 Fjölmiðlapátturinn. Við- tals- og umræðuþáttur um fréttamennsku og fjölmiðla- störf. Umsjón: Hallgrlmur Thorsteinsson. 20.00 Um okkur. Jón Gústafs- son stjórnar blönduöum pætti fyrir unglinga. Umsjónarmenn: Asa H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upptöku: Andrés Indriðason. 18.50 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaöur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.55 Saga og samtfð. 2. Heimilið — hornsteinn pjóöfélagsins I. Umsjón og stjórn: Hörður Erlingsson og Sigurður Grlmsson. 20.50 islensk tónlist. „Sumar- mál" eftir Leif Þórarinsson. Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir ieika á flautu og sembal. 21.05 Evrópukeppnin I hand- knattleik. Ragnar öm Pét- ursson lýsir slðari hálfleik Vlkings og Barcelona í Laug- ardalshöll. 21.45 Utvarpssagan: „Folda" eftir Thor Vilhjálmsson. Höf- undur ies (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (RUVAK.) 23.05 Djasspáttur — Jón Múli Arnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 25. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Sigurður Sigurð- arson, Selfossi, flytur (a.v.d.v.). A virkum degi — Stefán Jökulsson, Marla Marlus- dóttir og ólafur Þórðarson. 7.20 Leikfimi. Jónlna Benediktsdóttir (a.v.d.v.). Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Gunnar J. Gunnarsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Albert" eftir Ole Lund 21.35 Söngkeppni Sjónvarps- ins 1985. Söngkeppni Sjónvarpsins fer nú fram öðru sinni I beinni útsendingu úr sjónvarpssal Þátttakendur I úrslitakeppn- inni eru sex ungir söngvarar og mun sigurvegarinn taka pátt I söngkeppni BBC I Cardiff I Wales. Keppendur syngja tvö lög hver með pl- anóundirleik og eitt með Sin- fónluhljómsveit islands undir stjórn Páls P. Pálssonar. Söngvararnir eru: Asdls Kristmunsdóttir, Elln Sig- marsdóttir, Erna Guö- mundsdóttir, Ingibjörg Guð- Kirkegaard Valdls Oskarsdóttir byrjar lestur pýðingar Þorvalds Kristinssonar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr ). Tónleikar. 11.00 „Ég man pá tlð" Lðg frá liðnum árum. Um- sjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn páttur Signýjar Pálsdóttur frá kvöldinu áður. (RUVAK) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13JÍ0 Barnagaman Umsjón: Sólveig Pálsdóttir. 13J0 Suðurnesja-popp 14.00 „Eldraunin" eftir Jón Björnsson Helgi Þorláksson les (3). 14.30 Miödegistónleikar ítalskur konsert I F-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Arthur Ozolins leikur á pl- anó. 1445 Popphólfið — Siguröur Kristinsson. (RÚVAK). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16J0 Johann Sebastian Bach — Ævi og samtfö eftir Hendrik Willem van Loon. Þýtt hefur Arni Jónsson frá Múla. Jón Múli Arnason byrj- ar lestur sögunnar. 16.50 Slödegistónleikar Prelúdla og fúga i Es-dúr eft- ir Johann Sebastian Bach. Páll Isólfsson leikur á orgel jónsdóttlr, Michael Jón Clarke og Viðar Gunnars- son. Formaður dómnefndar er Jón Þórarinsson. Kynnir er Anna Júllana Sveinsdóttir Umsjón og stjórn: Tage Ammendrup. 23.40 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 25. mars 19.25 Aftanstund. Barnapáttur með innlendu og erlendu Dómkirkjunnar I Reykjavlk. 17.10 Siödegisútvarp — Sigrún Björnsdóttlr. Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. — 18.00 Snerting. Umsjón: Gísli og Arnfjór Helgasynir. Tilkynningar. 1845 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvðldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Valdimar Gunnarsson flytur páttinn. 1940 Um daginn og veginn Þórdls Arnadóttir talar. 20.00 Lög unga íólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 2040 Kvöldvaka a. Spjall um þjóðfræði Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flytur. b. Sunnudagur Edda Vilborg Guðmunds- dóttir les ur bókinni „Hetjur hversdagslifsins” eftir Hann- es J. Magnússon. c. Vélarbrotin í Skálholti Úlfar K. Þorsteinsson les frásögupátt úr Gráskinnu hinni meiri. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.30 Utvarpssagan: „Folda" eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur les (7). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skyggnst um á skóla- hlaði Umsjón: Kristln H. Tryggva- dóttir 23.05 íslensk tónlist Sinfónluhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórn- ar. a. „Hugleiöingar um Islensk pjóðlög" eftir Franz Mixa. b. „A krossgötum", svlta eft- ir Karl O. Runólfsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. efni: Tommi og Jenni, Dæmisögur, Súsl og Tumi og Vinkona mln Tanja. (Nordvision — Norska sjón- varpiö). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 2040 Farðu nú sæll. 5. Helgi lyrir lltið. Breskur gaman- myndaflokkur í sjö páttum. Aöalhlutverk: Richard Briers og Hannah Gordon. Þýöandi Helgi Skúli Kjart- ansson. 21.10 Ipróttir. Umsjónarmaöur Ingólfur Hannesson. SUNNUDAGUR 24. mars 13.30—15.00 Krydd I tilveruna Stjórnandi: Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir 15.00—16.00 Tónlistarkross- gátan Hlustendum er gefinn kostur á að svara einföldum spurn- ingum um tónlist og tónlist- armenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.0Ö—18.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2 20 vinsælustu Iðgin leikin. Stjórnandi: Asgeir Tómas- son. MÁNUDAGUR 25. mars 10.00—12.00 Morgunpáttur Stjórnendur: Arnar Hákon- arson og Eirlkur Ingólfsson. 1440—15.00 Ut um hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Jóreykur aö vest- an Stjórnandi: Einar Gunnar Einarsson. 16.00—17.00 Nálaraugaö Reggltónlist. Stjómandi: Jónatan Garð- arsson. 17.00—18.00 Taka tvö Lög úr þekktum kvikmynd- um. Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunnarsson. 21.50 Viðkvæmnin er vanda- kind. Ný slóvensk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Fero Feniö. Aöal- hlutverk: Z. Krónerová, P. Stanlk og Z. Ziaková. Sögu- hetjan er ógift kennslukona I smábæ einum. Samstarfs- menn hennar og vinir hafa eignast maka og börn en fyrir henni viröist liggja að pipra. Þá taka nemendur hennar höndum saman um aö ráða bót á biölaskortin- um. Þýðandi Baldur Sigurðsson. 23.10 Fréttir I dagskrárlok. SJÓNVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.