Morgunblaðið - 24.03.1985, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 24.03.1985, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MARZ 1985 57 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Auglýsingastofa vill ráöa starfskraft til alhliöa skrifstofustarfa og símavörslu. Lifandi en krefjandi starf. Þarf aö hafa bíl til umráða. Góð íaun E boöi. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 28. mars merkt: „A — 12345“ RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Sérfræöingur í orku- og endurhæfingar- íækningum óskast í hlutastarf til afleysinga viö Kópavogshæli í a.m.k. 6 mánuöi. Æski- legt aö umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir á umsóknareyðublöðum íækna sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 9. apríl nk. Upplýsingar veitir yfirlæknir Kópavogshælis í síma 41500. Aðstoöarlæknir óskast á iyflækningadeild Landspítalans frá 1. júní nk. til 6 mánaöa meö möguleika á framlengingu. Starfiö skipt- ist aö jöfnu milli blóöskilunardeildar og göngudeildar sykursjúkra. Umsóknir er greini nám og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 23. aprít nk. á um- sóknareyðublöðum lækna. Upplýsingar veita yfirlæknar lyflækninga- deildar í síma 29000. Aðstoðarlæknir óskast til eins árs viö hand- Iækningadeild Landspítalans frá 1. maí nk. Umsóknir á umsóknareyöublööum iækna sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 15. apríl nk. Upplýsingar veita yfirlæknar handlækninga- deildar í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar eöa eftir samkomulagi á eftirtaldar deildir. Bækl- unarlækningadeild 1 12G, handlækninga- deild 3 11G og öldrunarlækningadeildir Sjúkraliðar óskast nu pegar viö öldrunar- lækningadeiid Landspitalans. Einnig óskast hjúkrunarfræöingar og sjúkra- liöar til sumarafleysinga við ýmsar deildir Landspítala. Upplýsingar um ofangreindar stööur veitir hjukrunarforstióri Landspítala í sima 29000. Læknafulltrúi óskast í fullt starf viö Kópa- vogshæli. Stúdentspróf eöa sambærileg menntun æskileg ásamt góöri vélritunar- og islenskukunnattu. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu rikisspítala fyrir 10 apríl nk. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri i sima 29000. Aðstoðarmaður iöjuþjalfa óskast viö endur- hæfingardeild Landspitaians. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri i sima 29000. Sjúkraþjólfari óskast frá 15. júní eöa eftir samkomulagi við Vífilstaöaspítala. Húsnæöi getur fylgt. Upplýsingar veitir hjuKrunarframkvæmda- stjóri Vífilsstaöaspitala i síma 42800. Meinatæknir eöa líffræðingur óskast til starfa strax eöa eftir samkomulagi viö Blóö- bankann. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri i síma 29000 Starfsmaður óskast til sendistarfa halfan daginn, fyrir hádegi, á vakt- og flutningadeild Landspítalans. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000. Starfsmaður óskast i eldhús Kópavogshælis til afleysingastarfs fram á haust. Upplýsingar veitir yfirmatráösmaöur Kópa- vogshælis í síma 41500. Starfsmenn óskast á ræstingadeild Kópa- vogshælis, bæði morgun- og eftirmiðdags- störf. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 41500. Reykjavík, 24. mars 1985. Lagerstarf Óskum aö ráöa nú þegar starfskraft til al- mennra iager- og afgreiðslustarfa. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Morgunblaösins fyrir 27. þ.m. merkt: „E — 3554“. Rafeindavirki Örtölvutækni hf. óskar eftir að ráöa í tölvu- deild rafeindavirkja sem fyrst. Viðkomandi þarf aö hafa reynslu í viðgerðum á tölvum og tölvujaöartækjum. Tölvudeild Örtölvutækni sf. selur m.a. IBM einmenningstölvur, HP-prentara og teiknara og LSI skjástöövar. Skriflegar umsóknir ásamt uppi. um fyrri störf sendist til Örtölvutækni hf. fyrir 3. apríl nk. Örtölvutækni hf. Ármúla 38, 108 Reykjavík, simi 687220. SKÝRSLUVÉLAR RÍKISINS OG REYKJAVÍKURBORGAR Undanfariö hefur fariö fram endurskipulagn- ing á rekstri SKÝRR í því skyni aö auka um- svif fyrirtækísins á sviöi upplysingatækni al- mennt. í kjölfar þessarar endurskipulagn- ingar auglysa SKÝRR iausa til umsóknar stööu framkvæmdastjóra REKSTRARRÁÐGJAFAR- OG HUGBÚNAÐARSVIÐS SKYRR eru sameignarfyrirtæki rikissjóös og Reykjavíkurborgar og starfa á sviöi upplýs- ingatækni. Meöal annars hafa SKÝRR þaö hlutverk: • aö annast söfnun upplýsinga, úr- vinnslu og miölun þeirra • aö hafa forystu um aö kynna nýjung- ar á sviöi upplýsingatækni • aö mennta og þjálfa starfsmenn viöskiptamanna fyrirtækisins á sviöi upplýsingatækni • að veita þjónustu við gerö hugbún- aöar • aö hafa umsjón meö tölvuneti fyrir viöskiptamenn fyrirtækisins • aö veita viöskiptamönnum ráögjöf um þaö hvernig þeir geti nytt sér uoplysingatækni. Til aö gegna sem best þessu hlutverki hefur starfsemi SKÝRR veriö endurskipulögö og henni skipt i fimm meginsviö og verður hvert svið undir stjórn framkvæmdastjóra. Eitt þessara sviöa er: REKSTRARRAÐGJAFAR- OG HUGBUNAÐARSVIÐ Aöalverketní þessa sviös eru aö veita viö- skiptamönnum rekstrarráögjöf og annast framleiöslu nauðsynlegs hugbúnaöar. Enn- fremur aö annast skipulagningu og samræm- ingu á gagnasöfnun. SKYRR ieitar aö starfsmanni sem hefur mikla skipulags- og stjórnunarhæfileika, á auðvelt meö að umgangast fólk og vill leggja metnaö sinn í það aö veita góöa þjónustu. í boöi er lifandi og fjölbreytt starf meö mikla framtiöarmöguleika hjá fyrirtæki í örum vexti. Nánari upplysingar veitir forstióri SKÝRR, dr. Jon Þór Þórhallsson Skriflegar umsóknir skulu hafa borist eigi siöar en 2. apríl 1985. Umsóknareyöublöö liggja frammi í afgreiðslu SKÝRR að Háaleit- isbraut 9, Reykjavík. Fariö verður meö allar umsóknir sem trúnaö- armal Skrifstofumann (7) til starfa hjá stóru deildaskiptu innflutnings- fyrirtæki i Reykjavik. Starfssvið: Yfirumsjón, ábyrgö og fram- kvæmd á toll- og verðútreikningi fyrirtækis- ins. Viö leiturn að manni sem hefur starfsreynslu í útreikningi og útfyllingu á toll- og veröút- reikningsskýrslum. Viðkomandi þarf aö geta unniö sjálfstætt og skipulagt störf annarra. Starfið er laust 1. maí nk. eöa fyrr. Fyrirtækið sem er virt á sínu sviöi býöur starfsfólki sínu góö starfsskilyröi, atvinnu- öryggi og góö laun. Nánari uppl. veitir Þórir Þorvaröarson. Umsóknarfrestur til 29. mars nk. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar, merktar númeri viökomandi starfs. Gagnkvæmur trunaður. Hagyangnr hf. RADNINGARÞJÓNUSTA GRENSASVEGI 13. R. Þórír Þorvarðarson, Katrín Óladóttir. SIMAR 8347Z & B3483 Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson. REKSTRAR OG TJEKNIÞJÖNUSTA, MARKADS- OG SÖLURADGJOF. ÞJÓDHAGSFRJEDI- ÞJONUSTA. TÖLVUÞJÓNUSTA. SKOÐANA- OG MARKADSKANNANIR. NAMSKEIDAHALD BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÚDUR Staöa hjúkrunarfræðings viö skurödeild er laus til umsóknar. Starfssviö er m.a. eftir- farandi: 1. Kennsla og leiöbeiningar fyrir starfsliö. , 2. Þátttaka í uppbyggingu og skipulagningu á hjúkrunarþjónustu. Æskileg menntun umsækjanda sérnám í skuröhjukrun og kennaramenntun. Umsóknarfrestur er til 15. apríl. Lausar stööur hjúkrunarfræöinga á hjúkrun- ar- og endurhæfingadeild Grensás, um er aö ræöa næturvaktir 2-3 nætur í viku eftir sam- komulagi. Lausar stööur hjúkrunarfræöinga á slysa- og sjúkravakt. Lausar stööur hjúkrunarfræöinga til sumar- afleysinga á hinar ymsu deildir spítalans. Lausar stööur sjukraliöa á hjúkrunar- og endurhæfingadeild Heilsuverndarstöö. Lausar stööur sjúkraliöa til sumarafleysinga á hinar ymsu deildir spítalans. Reykjavík 24.03. 1985 BORGARSPIHIUNN 0 81200 Garöabær Garðyrkjustjóri Bæjarstjórn Garöabæjar auglýsir laust til umsóknar starf garöyrkjustjóra. Um er aö ræöa starf viö hverskonar umhverf- isvernd á opnum svæöum og viö byggingar í eigu bæjarsjóös. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf skulu sendar undirrituöum fyrir miðvikudag- inn 10. apríl nk. Undirritaöur veitir allar nánari upplýsingar í síma 42311. Bæjarstjórinn í Garöabæ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.