Morgunblaðið - 24.03.1985, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 24.03.1985, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MARZ 1985 63 | radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæöi óskast Sendiráð óskar að taka á leigu frá 1. ágúst nk. íbúð eða hús með a.m.k. 2 stórum stofum og 4 svefn- herbergjum ásamt bílskúr. Leigutími 2-4 ár. Upplýsingar gefur Ágúst Fjeldsted hrl., Ingólfsstræti 5, sími 22144. Leiguhúsnæði - hársnyrtistofa Óska eftir 50-100 fm húsnæði til leigu. Til greina koma kaup á starfandi stofu. Tilboð sendist augl.deild. Mbl. fyrir 28. mars merkt „Hársnyrtistofa 3290“. tiikynningar Auglýsing Garðabær Iðnaðarlóðir Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir eftir um- sóknum í iðnaöarlóðir. Um er að ræöa eina lóö í Búðahverfi og tvær lóðir við Skeiðarás. Stærð lóðanna er um 1.500 m2. Nánari upplýsingar um skilmála, greiöslukjör o.fl. veitir starfsfólk bæjarskrifstofu. Umsóknum skal skilaö á sérstökum eyöu- blööum er liggja frammi á bæjarskrifstofu. Bæjarstjóri. um almenna skoöun ökutækja í iögsagnar- umdæmi Keflavíkurflugvallar. Skráð ökutæki skulu færð til almennrar skoðunar 1985, sem hér segir: 1. Eftirtalin ökutæki sem skráð eru 1984 eða fyrr. a) Bifreiöir til annarra nota en fólksflutn- inga. b) Bifreiðir er flytja mega 9 farþega eöa fleiri. c) Leigubifreiðir til mannflutninga. d) Bifreiöir sem ætlaðar eru ti! leigu í at- vinnuskyni, án ökumanns. e) Kennslubifreiðir. f) Lögreglu-, sjúkra- og björgunarbifreiðir g) Tengi- og festivagnar, sem eru meira en 1500 kg að leyföri heildarþyngd, skulu Jylgja oifreiðum til skoöunar. 2. Aðrar bifreiðir en greinir í lið nr. 1, sem skráðar eru nýjar og í fyrsta sinn fyrir árslok 1982. Sama gildir um bifhjói. Skoöun íer fram í húsakynnum bifreiöaeftir- iitsins aö íöavöllum 4, Keflavík, eftirtaida daga, kl. 08—12 og kl. 13—16. Mánudaginn 25. mars J-1 — J-100 Þriöjudaginn 26. mars J-101 — J-200 Miðvikudaginn 27. mars J-201 — J-300 Fimmtudaginn 28. mars J-301 — J-400 Föstudaginn 29. mars J-401 og yfir. Við skoöun skulu ökumenn Seggja fram gild ökuskírteini, kvittun fyrir greiðslu bifreiða- skatts og vottorð um aö vátrygging ökutækis sé í gildi. í skráningarskfrteini skal vera áritun um að aðaíljós bifreiðar hafi veriö stillt eftir 31. júií 1984 Vanræki einhver að færa skoðunarskylt öku- tæki til skoöunar á auglýstum tíma, verður hann íátinn sæta ábyrgö aö lögum, og bif- reiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Lögreglustjórinn á Keflavíkur- flugvelli, 18. mars 1985. Garðabær íbúðarhúsalóðir Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir eftir um- sóknum í íbúðarhúsalóðir við: 1. Bæjargil. Um er að ræöa raöhúsalóðir fyrir tveggja hæða hús. Gatnagerðargjald er kr. 235.000. 2. Hofsstaðamýri. a) Um er að ræða lóöir fyrir einnar hæðar hús með nýtanlegu risi. Byggingarréttur er 110 m2 ásamt 32 m2 byggingarrétt fyrir bílskúr. Aðeins nokkrar lóðir. Gatnagerð- argjöld kr. 451.000. Stórar lóöir (700—900 m2). b) Lóðir fyrir einnar hæðar hús á mjög stórum byggingarreitum (230—350 m2). Gatnagerðargjald er kr. 553.560. Nánari upplýsingar um skilmála, greiöslukjör o.fl. veitir starfsfólk bæjarskrifstofu í síma 42311. Umsóknum skal skilað á sérstökum eyðu- blöðum er liggja frammi á bæjarskrifstofu. Bæjarstjóri. til sölu Matvöruverslun með kvöld- og helgarsölu Staðsett á Stór-Reykjavíkursvæðinu. — Mánaðarvelta yfir 2 millj. Þessi verslun hefur verið starfandi yfir 20 ár — aðeins 2 eigendur. — Verslunin er f eigin húsnæði. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 30. mars merkt: „K — 2786“. Farið verður meö öll tilboö sem trúnaöarmál. Pylsuvagn Til sölu rúmgóður og vandaöur pylsuvagn. Verð ca. 650 þús. Tilboð sendist augld Mbl. merkt: “Tækifæri - 10 81 09 00“ Tannlæknar! Verzlunarfólk Til sölu ca 65 fm versiunarhúsnæði miðsvæðis í 6.000 manna bæjarfél. á höfuðborgarsvæð- inu. Tilvalið f. tannl.stofu og fl. Tilboð sendist augid Mbl. merkt: A - 10 81 04 00. Innfl., smásala, heildsala Til sölu lítið fyrirtæki, staðsett í miðbæ Kópa- vogs. Tilvalið fyrir samhenta fjölskyldu. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Kóp. — 3293“. Sérstakt tækifæri Til sölu heildsölufyrirtæki af kjörstærð sem starfar við fatainnflutning. Heildsala 1984 7 millj. Áætl. sala 1985 10 millj. Einkaumboð á heimsþekktum vörumerkjum. Mjög góð viöskiptasambönd innan lands og utan. Verðhugmynd 1,5 millj. Einungis traust- ur aðili kemur til greina. Tilboð með greiðsluáætlunum og nánari uppl. sendist augl.deild Mbl. , merkt: „H — 2771“ fyrir 31. mars ’85. Prentfilmukóperingartæki Myrkraherbergiskóperingartæki Heimadan 700, til sölu. Vinnubreidd 70x90 cm, punkt- \ lýsing, 6 mismunandi Ijósstyrkleikar, filterhjól, 6 mismunandi filterar, dreifiliós og aukaperur. Þetta tæki er 3ja ára og fæst á góðu veröi. Nánari uppl. geíur Markús Jóhannsson, Dals- hrauni 13, 220 Hf„ sími 651182. Lóð Sjávarlóö til sölu. Frábær staður á Reykja- * vikursvæöinu. Lysthafendur ieggi inn nafn, heimilisfang og símanúmer á augl.deild Mbl. merkt: „Lóð — 2779“. Rafverktakar — verslunarstjórar Eigum nú fyrirliggjandi eftirtaldar vörur: Fluorlampar 40 W kr. 460. Fluorlampar 20 W kr. 420. Vatnsþéttir útilampar — vestur-þýsk gæða- vara. 1x20 W kr. 1.300. 1x40 W kr. 1.452. 2x40 W kr. 2.660. Blacklight fluorperur 40 W kr. 890. Blacklight fluorperur 20 W kr. 514. Allar tölur eru verð án söluskatts. Gerum tilboð í stórar pantanir. =^inu hf. Hverfisgötu 105, s: 17973. Heildsala — -Smásala. kennsla Lærið véiritun Kennslaeingöngu árafmagnsritvélar. Innritun á aprílnámskeið er að hefjast. Innritun og uppl. f símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn. Suöurlandsbraut 20. Simi 685580. ýmislegt Sumarbústaðaiand oskast fyrir félagasamtök í ca. 100 km fjar- lægð frá Reykjavík, með eöa án sumarbú- staðar, og þarf aö vera meö eða hafa greiöan aðgangað vatni og rafmagni. Tilboð sendist augl.deiíd Mbl. merkt: „T — 2694“ fyrir 29. mars nk. Oreífing á myndböndum með texta Fyrirtæki eöa einstaklingur óskast til aö dreifa góöu myndböndum meö íslenskum texta. Hér er um að ræða dreifingu um allt landiö. Þeir sem áhuga hafa vinsamiegast sendi tilboö til augld. Mbl. fyrir 30. mars nk. merkt: „Dreifing - 3931“. TAKIÐ EFTIR! Svæðanudd (fótanudd) Erum fjórar færar í faginu, erum í Breiðholti s: 71501, Hafnarfiröi s: 52511, Háaleitishv. s: 30807, Mosfellssveit s: 666928.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.