Morgunblaðið - 24.03.1985, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 24.03.1985, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24 MARZ 1985 Kennslustund undir berum himni Hveragerði, 20. mara. MEÐFYLGJANDI mynd var tekin mánudaginn 18. mars sl. af nemend- um níunda bekkjar Gagnfræðaskól- ans í Hveragerði. Höfðu þau flutt kennslustund- ina út á stétt skólans, vegna veð- urblíðunnar. Þegar ég dró upp myndavélina báðu þau mig að bíða meðan þau færu úr jökkunum, „því þau væru að drepast úr hita“. Við borðsendann standa tveir kennarar skólans auk skóla- stjórans, Valgarðs Runólfssonar, sem lét þess getið að hann myndi ekki eftir því á sínum langa skóla- stjóraferli að nemendur sætu úti við námið í marsmánuði. Sigrún. Cathiodermie? Cathiodermie er þekkt húömeöferö upprunnin í Frakklandi. Meöferðin hefur náö mikilli útbreiöslu í t.d. Frakklandi, Bretlandi og USA. Cathiodermie baeöi mýkir og hreinsar húöina. Cathiodermie hentar öllum húðgeröum, því notuö eru sérstaklega útbúin gel fyrir hverja húögerö. CATHIODERMIE: Djúphreinsar, örvar efnaskipti húöarinnar þannig aö endurnýjun húöfruma veröur hraöari, húöin veröur því slóttari og mýkri. Viö meöferöina er notaö sérstakt CATHIODERMIE tæki frá RENÉ GUINOT ásamt tilheyrandi geli og vökvum. RENÉ GUINOT snyrtivörurnar eru afar mildar og aö mestu unnar úr jurtum. Fólki meö viökvæma ofnæmis- húö víljum viö benda á aö viö höfum fullkomnar upplýs- ingar um öll innihaldsefni vörunnar. RENÉ GUINOT framleiöa fjölbreytt úrval snyrtivara fyrir allar húögeröir. Útsölustaðir: Reykjavík: Snyrtistofan Ársól, Grímsbæ, sími 31262. Snyrtistofan Ásýnd, Garöastræti 4, sími 29669. Snyrtistofan Salon Ritz, Laugavegi 66, símar 22622, 22460. Kópavogur: Snyrtistofa Lilju, Engihjalla 8, sími 46620. Akureyri: Snyrtistofa Nönnu, Strandgötu 23, sími 26080. Bach-tónleik- ar á mánudag Næstkomandi mánudagskvöld, 25. mars, verða orgeltónleikar með verkura eftir Johann Sebastian Bach í tilefni af 300 ára afmæli tónskálds- ins. Þessir tónleikar eru aðrir í röð- inni af 15. Tónleikarnir verða í Kristskirkju og hefjast kl. 20.30. Það eru 6 organistar sem leika, en þeir eru: Jónas Þórir Jónasson, Daníel Jónasson, Helgi Bragason, Smári Ólason, Friðrik Stefánsson og Máni Sigurjónsson. Á þessum tónleikum verða flutt verk er eink- um tilheyra föstunni. Að hljóm- leikunum standa Félag íslenskra organleikara, Kirkjukórasamband Islands og Söngmálastjóri Þjóð- kirkjunnar. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Johann Sebastian Bach Konur styðja fram- haldsskólakennara SAMTÖK kvenna á vinnumark- aði, Kvennaframboðið í Reykja- vík, Kvennafylkingin og Kvennalistinn héldu baráttu- fund í Félagsstofnun stúdenta föstudaginn 8. mars sl. þar sem meðal annars var ályktað að fordæma það atvinnuóöryggi sem fiskvinnslufólk býr við. Ennfremur lýsti fundurinn yfir fullum stuðningi við kjarabar- áttu framhaldsskólakennara. m CD œCATERPILLAR SALA & tAJÚISJLJSTA Catarptllar. Cal ogOaru (kréaatt vOrumatéi m m m m m ca Til sölu notaðar Caterpillar vinnuvélar JARÐÝTUR Árg. D7G 1981 vökvaskipt D6D 1978 vökvaskipt D6D 1974 vökvaskipt D6C 1971 vökvaskipt D6C 1967 vökvaskipt D4D 1971 vökvaskipt Verö ca. 5.500.000 3.000.000 1.8—2.00.000 1.500.000 950.000 1.500.000 m m m m m m m m m HJÓLASKÓFLUR: 996C 1981 vökvaskipt 4.500.000 966C 1978 vökvaskipt 3.500.000 980B 1975 vökvaskipt 4.0—4.500.000 HEKLAHF Laugavegi 170-172 Sfmi 21240 m m m m m m Askriftarsímim er 83033
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.