Morgunblaðið - 24.03.1985, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 24.03.1985, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MARZ 1985 75 Sigurður Björnsson Hádegis- tónleikar íslensku óperunnar í tilkynningu frá íslensku óper- unni segir, að á næstu hádegistón- leikum óperunnar, þriðjudaginn 26. mars, muni Sigurður Björns- son, tenór, og Agnes Löve, píanó- leikari, flytja íslensk lög, ljóð eftir Schubert og aríur eftir Hándel. Tónleikarnir hefjast kl. 12.15 og standa í hálfa klukkustund. Miðasala við innganginn. Guðrún Anna Tómasdóttir Tónlistarskóli Reykjavíkur: Tvennir tónleik- ar um helgina TVENNIR tónleikar verða á veg- um Tónlistarskólans í Reykjavík- ur um helgina. Þeir fyrri verða sunnudaginn 24. mars klukkan 15.00 í sal skól- ans í Skipholti 33. Guðrún Anna Tómasdóttir ieikur á píanó verk eftir J.S. Bach, Chopin, Schubert, Aaron Copland og eru þetta burt- fararprófstónleikar hennar frá skólanum. Síðari tónleikarnir verða á Kjarvalsstöðum mánudaginn 25. mars klukkan 21.00. Þar flytja nemendur skólans verk eftir ýmsa höfunda og er efnisskrá. Aðgang- ur er ókeypis og öllum heimill. Maupassant „Raunsæi og fantasía“ FRANCIS Lecompte, aðstoðarfor- maður kennslu- og menningar- deildar Alliance Francaise, heldur fyrirlestur um Maupassant, Raunsæi og fantasía", mánudag- rnn 25. mars kl. 20.15 að Laufás- vegi 12. Lecomte sýnir litskyggnur með áður óbirtu efni úr einkasafni. „Betri er eldur í skeggi en árshátíð í eggi“ ÁRSHÁTÍÐ nemenda Flensborg- arskólans í Hafnarfirði var hald- in með pompi og prakt sl. fimmtu- dag. Yfirskrift hátíðarinnar vaf: „Betrí er eldur í skeggi en árshá- tíð í eggi“. Hátíðin hófst á skrúð- göngu er lagði upp frá skólanum um hálf þrjúieytið. í broddi fylkingar voru með- limir mótorhjólaklúbbsins „Sniglanna" og leiddu þeir gönguna á gljándi mótorfákum sínum. Nemendur gengu á eftir ýmist búnir í sitt besta skart eða í skrautlegum grímubún- ingum. Gengið var sem leið lá að Bæjarbíói, þar sem skemmtun- in hófst með leik Árshátíðar- hljómsveitar skólans. Að þvi búnu setti Hallur Helgason, oddviti skólafélagsins, hátíð- ina. Fjölmörg skemmtiatriði voru flutt við glymjandi lófatak og fagnaðarhróp nemenda. Var margt um manninn og hátíð- arbros á hverju andliti. Um kvöldið var svo stiginn dans í einu af veitingahúsum höfuðborgarinnar. DEMPSEYö^MfiKEPEfiCE Dempsey og Makepeace hefur allt til að bera sem gerir góða mynd aö frábærri mynd. Úrvals leikara, góöa myndatöku, hraöa atburöa- rás, hnyttni og smá skammt af rómantík. Jim Dempsey er leynilögreglumaöur í New York, en er sendur til Englands á laun, en hann haföi náö of góöum árangri, svo góöum aö starfsfélagar hans voru ekki óhultir fyrir honum. í Englandi fær Dempsey hina fögru Harriet Makepeace, sem starfsfélaga, en hún hefur náö ótrúlega skjótum frama innan Scotland Yard. Hún beitir heföbundnum aöferðum ensku lögreglunnar, en Dempsey er vanur hinum haröneskjulegu aö- ferðum New York-lögreglunnar. Af þessum sökum gengur samstarfið heldur brösulega í fyrstu, en brátt fá þau um nóg annað aö hugsa. Michael Brandon leikur Jim Dempsey. Hann hefur meöal annars leikiö í „Rich & Famous“ á móti Jacqueline Bisset, „Lovers and Other Strangers“ á móti Diane Keaton, „Promises in the Dark“ á móti Marsha Mason, „A Change of Seasons“ á móti Shirley MacLaine. Glymis Barker leikur Harriet Makepeace. Hún á aö baki litríkan feril í sjónvarps- þáttum ásamt myndum eins og „Wicked Lady“, „Tangier", „The Hound of the Baskerwilles" og „Yesterday’s Hero“. Væntanleg á allar góöar myndbandaleigur næst komandi miövikudag. Einkaréttur ó íslandi. Dreifing skdfMrhf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.