Morgunblaðið - 24.03.1985, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.03.1985, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MARZ 1985 25 29555 Opið í dag 1-3. 2ja herb. íbúðir Hafnarfjöröur. vorum aö fá i sölu 65 fm ibúö, alla nýstand- setta. Nýtt gler i gluggum Mögul. aö taka bíl uppi hluta kaupverðs. Kóp. - austurbær. 70 fm ib. á 1. hæð. Þvottah. og búr innaf eldhúsi. Bilskúrsplata. Verö 1700 þús. Hraunbær. 65 fm vönduö íb. á 3. hæð. Verð 1400-1450 þús. 3ja her Hólmgaröur. Vorum aö fá i sölu 80 fm ib. á 1. hæö í nýju húsi. Suöursv. Glæsiieg eign. Verö 2-2,1 millj Kjarrhólmi. 95 fm ib. meö sér þvottah. Verö 1700-1750 þús. Álftahólar. 80 fm ib. á 2. hæö i lyftublokk. ásamt 20 fm bilsk. Verö 1900-1950 þús. Furugrund. 90 fm ib. á 7. hæö ásamt bilskýli. Stórar suöur- svalir. Mikiö endurn. eign. Verö 2-2,1 millj. Laugavegur. 73 fm ib. á 1. hæð. Verö 1400-1450 þús. Engihjalli. 90 fm ib. á 2. hæö. Verð 1750-1800 þús. Vatnsstigur. 100 fm (b., mikiö endurn.á3.hæö. Verö 1800 þús. Hraunbær. 3ja herb. 100 fm ib. á 1. hæö ásamt rúmg. aukaherb. á jaröhæö. Mjög vönduö sameign Verö 1900-1950 þús. Kleppsvegur. 3ja herb. á 1. hæð. Verð 1750 þús. 4ra herb. og stærri Efstihjalli. 110 fm ib. á jaröh. Sérinng Verð 2,2 millj. Æsufell 120 fm ib. i lyftublokk. Mögul skipti á 2ja herb. ib. Hugsanlegt aö taka bil aö auki. Hraunbær 110 fm ib. á 3. hæö. Mjög vönduö sameign. Góöar suöursvalir. Verö 1950-2000 þús. Leirubakki. 110 fm ibúö á 3. hæö. Sér þvottahús i ibúöinni. Möguleg skipti á 2ja herb. ibúð. Boóagrandi. 117 fm ib. á 2. hæö ásamt bilskýli. Mjög vönduö eign. Æskileg skipti á hæö í vesturbæ Kóngsbakki. 4ra herb. 110 fm ib. á 2. hæö. Vönduö eign. Verö 2 mWj. Mávahliö 4ra herb. 117 fm mikiö endurn. ib. i fjórb.húsi. Verö 1950 þús. Mögul. skipti á minni eign. Dalsel. 4ra herb. 110 fm ib. á 2. hæö. fbúöin skiptist i 3 rúmg. svefnh., sjónv.hol og rúmg. stofu. Þv.hús og búr innaf eldh. Bilskýli. Mögul. að taka minni eign uppi hluta kaupverös. Einbýlishús og raðhús Rauöageröi. Vorum aö fá i sölu 180 fm hús á 3 hæöum ásamt 45 fm bíisk. Mjög snyrtil. lóö meö gróöurhúsi. Verö 2,5 millj. Birkigrund. Vorum aö fá i sölu 240 fm raöhús, möguleiki á sér 2ja herb. íbúö i kj. Skipti á minni eign koma til greina. Smáíbúðahverfi. 180 fm parhús sem skiptist i 5 svefnherb., eld- hús, stofu og wc. Rúmgóöur bilskúr. Verö 3,8-4 millj. Heiöarás. 330 fm einb.hús á tveimur hæöum. Sérstaklega glæsileg eign. Allt fullfrágengiö. Fullbúiö saunaherb. Fallegt útsýni. Verö 6,7 millj. Seljahverfi. Mjög glæsil. einbýli 2 X 145 fm á besta staö i Seljahverfi. 2ja herb. ib. i kj. Frábært útsýni. Skipti koma vel til greina. Eign í sérflokki. EIGNANAUST BólstaAarhlíA 6, 105 Reykjavík. Símar 29555 — 29558. Hróllur Hjaltason, viðskiplalræðingur Bandalag kvenna: Tollar lækkaðir af helstu nauðsynjum fyrir börn Á AÐALFUNDl Bandalags kvenna 23. og 24. febrúar voru gerAar eftir- farandi ályktanir um mál heima- vinnandi húsmæðra og barnagæslu: Eignaþjónustan FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (horni Barónstigs) Sími 26650, 27380 Opið frá kl. 1-4 Baldurgata. 2ja herb. ib. á 1. hæö. i steinhúsí. Verö 800 þús. Hverfisgata. 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæö i tvibýlish. Verð 1200-1250 þús. 3ja herb. Furugrund. Ca 95 fm alveg skinandi ib. á 2. hæö. Verö 1900-2000 þús. Engihjalli. Stór og góö ib. á 6 hæö Laus strax. Barrnahlíð. 93 fm 3ja herb. kj.ib. Mjög mikiö endurnýjuð Öldugata. Ca. 85 fm 3ja herb. nýstandsett ib. á 3. hæö. Verö 1700 þús. Furugrund Stórglæsileg 4ra herb.lb. á 1. hæö. Ný teppi. Herb. í kj. meö aögangi aö snyrtingu. Verö 2,5 millj. 5 herb. - sérhæðir Blómvangur. 150 fm efri sérhæö i tvibýlishúsi ásamt 30 fm bilsk. Glæsileg. Vandaöar innr. 4 svefnherb. Laus mai/júnf. Einkasala. Verö 3,7 millj. Tjarnarból. 130 fm stór- glæsileg ib. á 4. hæó. Verö 2,4-2,5 millj. Nýbýlavegur Kóp. góö 3ja herb sérh. ásamt sérþvottah. og stóru herb. i kj. Bilsk. Verö 2,3 millj. Kaplaskjólsvegur. 5-6 herb. ca. 140 fm endaíbúö. Verð 2,3 millj. Einbýli - raðhús Miðvangur. Glæsilegt 5-6 herb. elnbýllsh. á einnl hæö ásamt 54 fm tvöf. bilsk. Ákv. sala Verö 4,7 millj. Mosfellssveit. Nýtt ca. 145 fm einb.hús. Uppl. á skrlfst. Kambasel. Ca. 230 fm glæsll. raöhús ásamt bílsk. Skipti á minni ib. Verö 4 milij. í byggingu í Grafarvogi. Endaraöhús á 2 hæöum ásamt bilsk. Mjög stórar sólsvalir þar sem gert er ráð fyrir stóru garöhúsi. Afh. fokhelt eða lengra komiö eftir ósk kaupanda. Teikn. á skrifst. Skoóum og verómetum samdægurs Lögm.: Högni Jónsson hdl. Miðbær Garðabæjar Verslunarpláss til leigu Á 2. hæö i Garðakaup sf. er til leigu ca. 700 fm verslunarpláss undir ýmsar sérvörur t.d. skófatnað - sportvörur - álnavörur - garn - hljómflutningstaeki - heimilistæki - búsáhöld - glervörur og margt fleira. Allar nánari uppl. i versluninni Garðakaup, Garöatorgi 1, Garöabæ. Bandalag kvenna í Reykjavík beinir þeim tilmæium til Alþingis, að skatta- og tryggingalöggjöfin verði endurskoðuð þannig, að heimavinnandi húsmæðrum og heimilum þeirra verði ekki lengur mismunað miðað við aðra skatt- þegna og tryggingabótaþega, eins Til sölu skrifstofuhæð 5 herb. i miöbænum hentug fyrir lögræöinga, endurskoðendur og lækna. Uppl. i sima 616290. ^FASTEIGNAMIÐLUN, SÍMI25722 (4llnur) Söluturn til sölu Til sölu söluturn i austurborginni meö góöa veltu. Myndbandaleigur Höfum til sölu tvær myndbandaleigur bæöi i austur- og vesturbæ. TEMPLARASUNDI3 (2.hæd) og raunin er nú. Dæmin eru í hrópandi andstöðu við þá megin- reglu að allir skuli jafnir fyrir lög- unum. í framhaldi af þvi vonar fundurinn að farið verði að huga að leiðréttingu á tryggingabótum heimavinnandi húsmæðra Aðalfundurinn fagnar þeirri jákvæðu umfjöllun sem þetta mál- efni hefir fengið í fjölmiðlum Einnig lýsir aðalfundurinn ánægju sinni yfir stjórnarfrum- varpi því, sem samþykkt var á Al- þingi í desember sl. um breytingu á lögum nr. 75 14. september 1981 3. gr. um skattamál hjóna. Frumvarp þetta er augljóst dæmi þess að augu alþingismanna eru að opnast fyrir því mikla ranglæti, sem viðgengist hefir undanfarin ár á skattaálögum hjóna, þar sem annar aðilinn vinnur fyrir tekjum heimilisins og vonandi aðeins fyrsta skrefið að enn frekari úrbótum. Barnagæslunefnd beinir þvi til aðildarfélaga Bandalags kvenna i Reykjvík, að taka upp umræður um umferðarhraða og hvetja fé- lagskonur sínar til þess að sýna sjálfar aðgæslu í umferðinni. Aðalfundur Bandalags kvenna í Reykjavík beinir því til lögreglu- yfirvalda og Borgarráðs Reykja- víkur að stefna að því að gang- brautarvarsla verði við grunn- skóla borgarinnar. Aðalfundur Bandalags kvenna í Reykjavík beinir því til fjármála- ráðuneytisins að lækka tolla á barnavögnum. Aðalfundurinn felur stjórn bandalagsins að gera athugun á tollflokkun á helstu nauðsynjum fyrir ungbörn, svo sem stólum, burðarrúmum, einnota bleium, ör- yggisbeltum í bíla og bílstólum fyrir börn. TÖLVUSIMSVARAR TIL SÖLU Hefi tekiö aö mér aö afsetja eftirstöðvar birgöa firma sem hætt hefir sölu á álitnum heimsins fullkomnustu símsvörum. Birgöir eiga aö seljast á gömlu kostnaöarveröi meö kostakjörum Símsvararnir uppfylla öll skilyrði reglu- gerðar frá 15/6 1981 um símtækjainnflutning meó þjónustu SÍMSKÓLA- TÆKNIMANNS. 732 tölvusímsvari i * » í S — ? Þeir eru meó fullkominni fjarttýr- ingu, bæói til 20 minútna Inntals og 60 mínútna móttekinna skilaboóa Bil milli símtala er 20 sekúndur. Hafa hraAa-, hljóm- og tónatillingu. Geta endurtekiA ef meA parf 3 eöa 7 orö og allt símtaliö meö fóttaki. Sérstakt hayrnartnki gerir þá þannig, aö viöstaddir heyra ekki inntal á þá Geta tekiö inn á sig símtöl og einnig upp samtöl þar sem þeir eru staðsett- ir, t.d. viö samningsgeröir Einatakar aímsvara má tengja og nota fyrir 2,3 aða 5 símanúmer, ainnig tangja þá frá skiptiboröi beint til stjórnanda Þeir eru fullkomnir dikfófónar, serr tengja má tll ainkarítara, og gefa honum skýringar til uppskrlftar meö tali inn á inntalsspóluna og þaó meö sérstakri samtengingu. Ágastis hljómftutningstsaki. Þessir sasnsk- bandarisku símsvarar hafa fariö sig- urför í öllum tæknilöndum og eru sér- staklega hagkvæmir fyrir alla for- stjóra, lækna, dómara, lögmenn, fasteignasala, miölara, lögreglu og kaupsyslumenn. Einstaklega hag- kvsamir lyrir alla talexþjónustu. Með mikrófón-skilaboðum getur starfs- fólk gefiö fjarverandí yfirmanni upp- lýsingar, svo að hann þarfnast aöeins eins símtals til móttðku þeirra allra viö símsvara sinn. Fjarstýringin nasr til simsvarans hvaðanæva úr heimin- um. Frekari upplýsingar gefur undir- ritaöur. Þorvaldur Ari Arason, hrl., Smiöjuvegi D-9, 200 Kópavogi. Símar 45533 & 40170.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.