Morgunblaðið - 24.03.1985, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 24.03.1985, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MARZ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Teppaland — Teppaland Tveir sölumenn óskast Vegna stækkunar og aukinna umsvifa óskum viö aö ráöa sem fyrst tvo unga og hressa sölumenn. Starfskröfur: Viö leitum aö áhugasömum ósérhlífnum mönnum til fjölþættra sölustarfa og alhliða verslunarstarfa. /Eskilegt er að viökomandi hafi Verslunar- skólamenntun eöa stúdentspróf, tali og skFifi a.m.k. ensku (og/eða þýsku) auk móöur- málsins. Sölumaöurinn þarf aö vera snyrtilegur, hafa hispurslausa en hógværa framkomu, vera vel máli farinn, skrifa vel og vera töluglöggur, reglusamur og stundvís. Starfsumhverfi: Teppaland er rótgróiö en ferskt fyrirtæki, sem stendur traustum fótum á íslenskum byggingavörumarkaöi. Sífellt bætast viö nýir vöruliöir og fylgst er vel meö öllum nýjungum og framboði vara erlendis, sem gagna íslenskum húsbyggjendum. Fyrirtækiö er buiö fullkomnu tölvukerfi (IBM/36) sem eykur mjög á allt hagræöi og þjónustu og auöveldar störfin. Innan fyrirtækisins ríkir góöur starfsandi. Starfsmenn eru 25 og flestir ungir aö árum en reynsluríkir (meöalaldur 34 ár). Fyrirtækið kostar námskeiö fyrir starfsmenn sína þegar slík áhugaverö námskeiö bjóöast. Unniö er aö hluta samkvæmt launahvetjandi kerfi, sem skapar góöa tekjumöguleika. Umsóknir: Vinsamlegast sendiö eiginhand- arumsóknir meö persónulegum upplýsingum til fyrirtækisins fyrir 27. marz nk. Öllum umsóknum er svaraö og þær meö- höndlaðar sem trúnaöarmál Umsóknum ekki veitt mótttaka í síma. Víöir Finnbogason hf., Teppaiand Grensásvegi 13. Kópavogur sumarstörf Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir starfsfólki til eftirtalinna sumarstarfa: 1. íþróttavellir: aöstoðarfólk. 2. íþróttir og útilíf: iþróttakennari og leiöbein- endur. 3. Leikvellir: aðstoöarfólk. 4. Skólagarðar: leiðbeinendur og aöstoöar- fólk. 5. Starfsvellir: leiöbeinendur. 6. Vinnuskóli: flokkstjórar. 7. Siglingaklúbbur: aöstoöarfólk. í sumum tilfellum gæti veriö um aö ræöa starfsfólk meö skerta starfsorku. Sótt skal um hjá vinnumiölun Kópavogs, Digranesvegi 12, og eru nánari upplýsingar gefnar þar. Simi 46863. Aldurslágmark umsækjenda er 16 ár. Umsóknarfrestur er til 15 apríl nk. Félagsmálastjóri. Hjá Sparisjóð Hafnarfjarðar Staöa deildarstjóra i lánadeild er laus til umsóknar. Laun samkv. kjarasamningi SÍB og bankanna. Umsóknarfresturertil 15. apríl. nk. Umsóknum skal skila til sparisjóösstjóra fyrir þann tima. 5PARI5JÚÐUR HAFNARFJARÐAR! Matreiðslumaður meö 15 ára starfsreynslu óskar eftir starfi. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Reglusamur-2782“. Afgreiðsla/ sölumennska Óskum eftir aö ráöa nú þegar áreiöanlegan og duglegan mann til afgreiðslu, sölustarfa og fl. í verslun okkar. Framtíöarstarf. Umsóknareyöublöö liggja frammi til fimmtu- dags 28. mars. . . Reiðhjólaverslunin-- ORNINN Spitalastíg 8 vió Óóinstorg Sími11580 Sendibílar hf. á Steindórsplaninu Vegna mikillar vinnu vantar minnstu gerðir sendibíla (greiöaþjónustuleigubifreiöar) á Sendibíla hf., Hafnarstræti 2, (Steindórsplan- inu). Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 11588 frá kl. 9.00 til kl. 18.00. Þeir sem hafa meirapróf ganga fyrir. Skrifstofustarf Húsgagnaverksmiöja i austurbæ Reykjavíkur óskar eftir konu til skrifstofustarfa, fjölbreytt starf. Viökomandi þarf aö vera vön tollútreikningum, hafa unnið viö tölvur, vera reglusöm og áreiðanleg og hafa bíl til umráöa. Umsóknir er tilgreini fyrri störf sendist til augl. deild Mbl. fyrir 28. mars merkt: „I -10 80 47 00“ VERZLUNARSKÖLI ÍSLANDSl|jg§| STOFNAÐUR 1905 (Oi) Hvað ber að hafa í huga þegar sótt er um nýtt starf ? Þessi mikilvæga spurning snertir alla sem gætu hugsaö sér aö leita sér nýs starfs. Svarið felst m.a. i aö skilja eftirfarandi: □ Mótun starfsferils. □ Gerö atvinnuauglýsinga og starfsumsókna. □ Sjálfsmatstækni. □ Framgang viðtala. □ Gerö ráöningarsamnings. í Verslunarskólanum í Reykjavík veröur á næstunni haldið námskeiö um þetta og er þaö * öllum opiö. Námskeiöið stendur yfir tvö kvöld og leiðbeinandi veröur Helgi Baldursson, kennari. Þátttaka tilkynnist í sima 13550 á skrifstofutíma. Námskeiöiö veröur haldiö fimmtudaginn 28. mars og mánudaginn 1. apríl og hefst báöa dagana kl. 20.00. Verslunarmannafélag Reykjavikur og starfsmannafélag rikisstofnana styrkja félagsmenn sina til þátftöku i námskeiöinu. H;iPV;mplir hf Radningar Clt-.VCIUL.U1 Ml. DJONUSTA OSKUM EFTIR AÐ RAÐA: Sölumenn til ýmissa fyrirtækja. Vid leitum að: í fyrsta lagi aö reyndum sölumönnum til sjálfstæöra sölustarfa. Aöeins gallharöir eftirfylgjumenn koma til greina. í ööru lagi aö ungum og áhugasömum hæfileikamönnum meö undirstööumenntun á verslunarsviöi. Góö framkoma og seigla aö sjálfsögöu nauösynleg. Fyrirtækin eru eingöngu aö leita aö mönnum til framtiöarstarfa. Umsóknum skal skila í síöasta lagi 1. apríl nk. Skrifstofustjóra (355) til starfa hjá þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssviö: Innheimta, innheimtustjórnun, greiösla reikninga, merking fylgiskjala, af- stemmingar, uppgjör o.fl. Viö leitum aö manni meö góöa reynslu af ofangreind starfssviöi sem er tilbúinn i mikla og krefjandi vinnu, hefur hæfileika til aö vinna meö og stjórna fólki. Fyrirtækiö býöur gott framtíöarstarf og góö laun. Skrifstofumann (357) til starfa hjá útflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Starfssviö: Sjálfstæöar bréfaskriftir (erlendar), telex, gerö tilboöa og pantana, viöskiptasambönd viö innlenda viöskiptavini, markaösathuganir o.fl. Viö leitum aö manni meö mjög góöa enskukunnáttu, reynslu og þekkingu á út- flutningspappírum, sjálfstæöum manni meö góöa en jafnframt staöfasta framkomu. í boöi er mjög f jölbreytt og áhugavert starf. Símavörður (358) til starfa hjá þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Vinnutími frá kl. 13.00-19.00. Viö leitum aö röggsömum manni í erilsamt starf. Starfiö felst i móttöku símapantana sem afgreiddar eru um leið áfram. Lítilsháttar vélritun og útskrift reikninga. Fyrirtækiö býöur góö laun. Laust strax. Út á land Arkitekt (640) til starfa á verkfræöi- og teiknistofu á Vesturlandi. Starfesviö: Skipulagsverkefni, mannvirki, þjónustu- og íbúöarhúsnæöi. Viö leitum aö arkitekt meö áhuga á krefjandi, sjálfstæöu og fjölbreyttu starfi. Reynsla æskileg. í boöu er starf hjá stóru fyrirtæki meö verkefni um allt land. Lögö er áhersla á þverfaglegt samstarf og góö starfsskilyröi. Starfiö er laust eftir samkomulagi. Umsóknar- frestur er til 1. apríl nk. Nánari uppl. um starfiö veitir Holger Torp. Vinsamlegast sendiö umsóknir áeyöublööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viökomandi starfs. Gagnkvæmur trúnaöur. Hagvangur hf. SiwónSsgta. RADNINGARÞJONUSTA SÖLURADGJÖF. GRENSASVEGI 13. R ÞJÓÐHAGSFRÆÐI- Þórir Þorvarðarson, þjónusta. Katrín Óladóttir. ZZmZT* SÍMAR 83472 8 83483 XSSSSSr Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.