Morgunblaðið - 24.03.1985, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 24.03.1985, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MARZ 1985 59 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélstjórar — ( J W m m m velvirkjar Óskum eftir vönum vélstjórum eöa vélvirkj- um til framtíöarstarfa í Reykjavík sem fyrst i Áhugasamir leggi nöfn sin og upplýsingar á afgreiðslu blaösins fyrir 30. mars ’85. Merkt: „Strax — 2695“. Barnaverndarráð íslands • óskar aö ráöa lögfræöing til starfa. Starfiö felur m.a. í sér lögfræöilega ráðgjöf viö barnaverndarnefndir, aðstoð við úrlausn barnaverndarmála og skipulag fræöslu og rannsóknarstarfa. Hugsanlegt er aö starfið verði hlutastarf til aö byrja meö. Nánari uppl. á skrifstofu barnaverndarráðs, Laugavegi 36. Símar 11795 og 621588. Umsóknir berist fyrir 3. apríl nk. Ræktunarstarf á Suðurlandi Maður óskast nú þegar til ræktunarstarfa hjá ræktunarstöö á Suöurlandi. Leitaö er eftir laghentum manni sem einnig gæti unnið hin ýmsu störf sem til féllu. Skilyröi er aö viö- komandi hafi haldgóða þekkingu eöa reynslu aö baki. Möguleiki er á aö maki fengi einnig starf á sama staö. Aðstoðað veröur viö út- vegun húsnæðis. Tískufataverslun Höfum verið beöin aö útvega starfsmann til afgreiðslustarfa hjá vandaöri tískufataversl- un. Um hálfsdags starf er aö ræöa. Æskilegur aldur er 20—25 ára. Önnur störf Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur á skrá glögga bókara svo og viöskiptafræð- inga af endurskoðunarsviði. Einnig leikna rit- ara til tímabundinna starfa hálfan og allan daginn. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9—15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. IS Skólavördustíg 1a - 101 Reykjavík - Sími 621355 Viðskiptafræð- ingar/löggiltir endurskoðendur Stórt fyrirtæki í Reykjavík leitar eftir hæfum starfsmanni, helst meö nokkra stjórnunar- reynslu, til starfa í bókhaldsdeild fyrirtækis- ins. Fyrirtækiö gerir miklar kröfur til bók- halds sem stjórnunartækis. í boði er: ★ Krefjandi starf. ★ Framtíðarmöguleikar fyrir hæfan starfs- mann. ★ Góö starfsaðstaða í traustu fyrirtæki. Umsóknum skal skilaö til auglýsingadeildar Morgunblaösins fyrir 1. apríl 1985 merkt: „L — 2783“. 1 Atvinna Starfsfóík óskast í versiun okkar i Þorlaks- höfn. Uppl. gefur versiunarstjóri. Kaupfélag Arnesinga, Þorlákshöfn, símar 99-3666 og 99-3876. Skiltagerð Laghentur starfsmaður óskast. Um er aö ræöa fjölbreytt og skapandi starf. Uppiysingar sendist Morgunblaöinu fyrir næstkomandi miövikudagskvöld merkt: „Framtíöarstarf — 2772“. Atvinna óskast — 26 ára Hef unnið viö heildverslun í 7 ár við sölu- mennsku, markaöskannanir, toll- og veröút- reíkninga, innheimtu og m.fl. Hef bíl til um- ráða. Stundvísi og reglusemi heitið. Allt kem- ur til greina. Uppl. í síma 24665. Verzlunarbankinn Deildarstjóri gjaldeyrisdeildar Staöa deildarstjóra í gjaldeyrisdeild, sem er ný innan bankans, er laus til umsóknar. Við leitum aö starfsmanni meö reynslu og góða menntun. Auk þess þarf hann aö hafa frumkvæöi að uppbyggingu deildarinnar og aö skipuleggja vinnubrögö og afgreiöslu- máta. Starfskjör í samræmi við kjarasamning starfsmanna bankanna. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf skulu sendar starfsmannastjóra, fyrir 20. apríl nk. sem jafnframt veitir frekari upplýs- ingar um starfiö. Kennslustörf í Ghana Þróunaraöstoð — menningarsamskipti AFS-lönd í Evrópu (Efil) hafa tekið að sér aö útvega 25 kennara til starfa í Ghana skólaár- ið 1985—1986 í samvinnu við AFS Internat- ional Intercultural Programs og AFS í Ghana. AFS á íslandi stefnir aö því aö gefa tveim íslenskum kennurum kost á að taka þátt í þessu starfi skólaárið 1985—’86. Tveir íslenskir kennarar eru nú starfandi í Ghana á vegum AFS á íslandi og meö stuön- ingi menntamálaráðuneytisins og Þróunar- samvinnustofnunar íslands. Einkum vantar kennara til kennslu í raun- greinum s.s. stæröfr., efnafr., eölisfr. og á sviöi jarö- og búfjárræktar (agricultural sci- ence). Væntanlegir kennarar starfa á fram- haldsskólastigi, aldur nemenda er 13—18 ár. Eingöngu koma til greina einhleypir kennarar eöa barnlaus hjón sem bæöi kenna. Umsækjendur þurfa aö uppfylla eftirtalin skilyrði: ★ Aldurslágmark 25 ár. ★ Minnst tveggja ára starfsreynsla. ■k Góö enskukunnátta. Umsóknareyöublöö og frekari upplýsingar fást á skrifstofu AFS milli kl. 15 og 17 virka daga. Umsóknarfrestur er til þriöjudagsins 26. mars. HVERFISGATA 39 P.O. BOX 753 IS-121 REYKJAVÍK Alþjóöleg fræösla og samskipti Haovansur hf radningar tl£,VCU >0^11 111. , bjONUSTA OSKUM EFTIR AÐ RAÐA: Solumann (22) til starfa í tæknideild hjá innflutnings- og þiónustufyrirtæki i Reykjavík. Starfssviö: Eriend innkaup, samningagerö, sala og tæknileg ráögjöf. Viö leítum aö manni meö þekkingu og áhuga á fjarskipta- og rafeindabúnaöi. Reynsla af sölustörfum, hæfni til sjálfstæöra starfa, góö framkoma og enskukunnátta nauðsynleg. í boöi er áhugavert sjálfstætt starf hjá traustu fyrirtæki, góð starfsskilyrði og góö laun. Starfið er laust strax. Nánari uppl. veitir Þórir Þorvaröarson. Um- sóknarfrestur til 29. mars nk. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyöublööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar,merktar númeri viðkomandi starfs. Gagnkvæmur trúnaöur. REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÓNUSTA. MARKADS- OG SÖLURA DGJÖF, ÞJÓDHAGSFRÆDI- ÞJÓNUSTA. TÖLVUÞJÓNUSTA. SKODANA- OG MARKADSKANNANIR. NAMSKEIDAHALD. Framkvæmdastjóri: Olafur Örn Haraldsson. Hagv'angur hf. RADNINGARÞJÓNUSTA GRENSASVEG113. R Þórir Þorvarðarson, Katrín Óladóttir. SIMAR 83477 & 83483 Viðskiptafræðingar með framhaldsnám Stórt fyrirtæki í Reykjavík er að leita að starfsmanni til starfa í hagdeild fyrirtækisins. Starfiö felst einkum í: — Upplýsingamiðlun til stjórnenda deilda/- starfssviöa. — Arðsemisútreikningum og mati fjárfest- ingavalkosta. — Frávikagreiningu og aöhaldi og eftirliti með rekstri deilda/starfssviöa á grund- velli hennar. Leitaö er eftir starfsmanni meö háskóla- menntun á viðskiptasviöi eöa í skyldum greinum, helst meö framhaldsnám. Boöiö er upp á krefjandi og áhugavert starf meö miklum framtíöarmöguleikum í vaxandi fyrirtæki fyrir réttan starfsmann. Umsóknir skulu lagðar inn á auglýsingadeild Morgunblaösins fyrir 1. apríl 1985 merkt: „V — 2799“. Auglýsingateikn- ari/ Art director Viö óskum eftir aö ráöa nú þegar læröan auglýsingateiknara með reynslu af almennri auglýsingagerð. Starfiö felst í umsjón meö teiknideild fyrirtækisins. Viökomandi þarf aö geta unnið sjálfstætt og vera hugmyndaríkur. Viö leitum aö starfskrafti í heilsdags eöa hálfsdags starf. Frekari upplýsingar um ofangreint starf eru veittar hjá undirrituöum á skrifstofutíma. form hönnun auglýsingastofa Háteigsvegi 3, s. 621199.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.