Morgunblaðið - 24.03.1985, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 24.03.1985, Blaðsíða 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MARZ 1985 raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Óskum eftir aö taka á leigu litla íbúö sem fyrst fyrir erlendan gleraugnafræðing. Reglusemi og örugg greiösla. Uppl. í síma 11880 á verzlunartima og í sima 37255 (helgarsími). Gleraugnav. Optik s/f., Hafnarstræti 20. Lagerhúsnæði Okkur vantar 100 til 150 fm lagerhúsnæði nú þegar, helst í miöbænum. Tilboö sendist á skrifstofu okkar sem fyrst merkt: „Lager“. ■ . Reiðhjólaverslunín--- ORNINN Spitalostíg 8 víð Óðlnstorg Krónur 15 þús. á mánuði Ungur maöur í góöri stööu óskar eftir þriggja til fjögurra herbergja íbúö miösvæöis í Reykjavík. Upplýsingar i símum 28190 og 26555. Heildverslun Starfandi heildverslun óskar eftir húsnæöi fyrir skrifstofur og lager 200-400 fm að stærð. Nauðsynlegt er að góö aöstaöa sé fyrir vörumóttöku. Langtímaleiga æskileg og kaup koma til greina. Tilboð sendist augl.deild Mbl. sem fyrst merkt: „Maí-2748“. 20—40 fm í vesturbæ eða miðbæ Rekstrarráögjafa vantar skrifstofuhúsnæöi sem er a.m.k. eitt stórt herbergi ásamt snyrt- ingu. Til greina kemur að leigja herbergi sem er hluti af starfandi skrifstofu. Tilboö eöa upplýsingar sendist sem fyrst til augl.deildar Mbl. merktar: „P — 3291“. Falleg íbúð Ung stúlka óskar eftir aö taka á leigu 3ja herberja íbúö í Reykjavík á góöum stað. Góöar mánaöargreiðslur, fyrirframgreiösla ef óskaö er. Tilboð sendist til Morgunblaðsins merkt „Falleg íbúö — 3289“. 500—600 fm húsnæði óskast Traust fyrirtæki á sviöi fjölmiðlunar óskar eft- ir aö leigja 500—600 fm húsnæöi. 300 fm af húsnæöinu þarf aö hafa minnst 5 m lofthæð. Æskilegt er aö annar hluti sé notaöur undir skrifstofur. Þeir sem hafa framangreint húsnæöi á boö- stólum eru vinsamlega beönir aö leggja inn nöfn sín og símanúmer ásamt helstu uppl. um húsnæöiö inn á auglýsingadeild Morgun- blaösins fyrir 2. apríl merkt: „Stúdíó — 3553“. fundir — mannfagnaöir jþróttakennarar íþróttakennarar Muniö afmælishátiöina í fundasal BSRB 29. mars kl. 16.00. 30. mars verður eftirfarandi: Kl. 9.00 Badmintonnámskeið í íþróttahúsi Kársnesskóla. Kl. 13.00-16.00 Blak, gönguferö, sund o.fl. Kl. 19.30 Kvöldhátíð Borgartúni 6. Tilkynniö þátttöku strax í simum 44331, 41309, 26658 og 44057. ÍKFÍ. Aðalfundur Sjúkraliöafélags Islands veröur haldinn fimmtudaginn 18. april 1985 áGrettisgötu 89, kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Tillögur uppstillinganefndar hafa legiö frammi hjá öllum deildum félagsins eins og lög gera ráö fyrir. Stjórnin Aðalfundur 1985 Aöalfundur Verzlunarmannafélags Reykja- víkur veröur haldinn mánudaginn 25. marz nk. kl. 20.30 á Hótel Esju. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Tillaga um breytingar á reglugerð sjúkra- sjóös VR. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Byggöa- og atvinnumál á Snæfellsnesi Fulltrúarað sjálfstæðisfélaganna á Snæfellsnesi boðar til fundar um byggöa- og atvinnumál, laug- ard. 30. mars kl. 15.00. Fundarstaöur Ásakaffi i Grund- arfirði. Dagskrá: 1 Ávarp: Friöjón Þóröarson alþingismaöur. 2. Atvinnulífiö á Snæfellsnesi og þjóöarframleiöslan. Framsögumaöur Þóröur Friöjónsson hagfræöingur. 3. Framkvæmd byggðastefnunnar Framsögumaöur Sturla Böövar- son, sveitarstjóri. 4. Ályktun og almennar umræöur. Stjórnin. Fulltrúaráö sjálfstæðis- félaga Mýrasýslu heldur fund miövikudaginn 27. mars nk. kl. 21.30 í Sjálfstæöishúsinu í Borgarnesi. , Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Stjórnln. Hlíða- og Holtahverfi Spilakvöld Félag sjálfstæöismanna í Hliöa- og Holtahverfi heldur spilakvöld fimmtudaginn 28. mars kl. 20.30 I sjálfstæöishúsinu Valhöll vlö Háaleitisbraut. Glæsileg verölaun i boöi. Stjórnin. A - Húnavatnssýsla Aöalfundur fulltrúaráös sjálfstæöisfélaganna i A-Hún. verður haldinn aö Hótel Blönduósi fimmtudaginn 28. mars nk. og hefst kl. 21.00. Fundaretni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Stjórnln. Baldur Kópavogi Sjálfstæöisfélagiö Baldur heldur félagsfund miövlkudaginn 27. mars kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Stjórnin. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð 2. og síöasta á fasteigninni nr. 5 viö Sóleyjargötu, Akranesi, rishæð eign Helga Péturssonar, fer fram á eigninni slálfri eftir kröfu Árna Guöjónssonar hrl. o.fl. fimmtudaginn 28. mars kl. 11.40. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð 2. og siöasta á fasteignlnni nr. 7 viö Kirkjubraut, Akranesi, neöri hæð ásamt tilheyrandi lóöarréttlndum, eign Siguröar P. Haukssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Jóns Sveinssonar hdl. o.fl. fimmtu- daginn 28. marz kl. 11.10. Bæjartógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð 2. og síöasta á fasteignlnni nr. 65 viö Vesturgötu, Akranesi, efri hæð eign Eövarös L. Arnasonar fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Lands- banka islands o.fl. fimmtudaginn 28. marz nk. kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð 2. og síöasta á fasteigninni nr. 42 viö Suöurgötu, Akranesi, eign Halldórs Halldórssonar fer fram á eigninni sjálfri eftir krðfu Jóns Sveinssonar hdl. og fleiri fimmtudaginn 28. marz nk. kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akranesi. Sjálfstæðisfélag Seltirninga Fundur veröur haldinn mánudaginn 25. mars kl. 18.001 Sjálfstæöishús- inu Austurströnd 3, 3.hæö. Fundarefni: Kosning fulltrúa á landsfund. Stjórnin. Súgandafjörður Aöalfundur félags sjálfstæöismanna Súgandafiröi veröur haldinn I kaffistofu kvenfélagsins i félagsheimilinu föstudaginn 29. mars 1985 kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. 3. Önnur mál. Stjórnin. Sjálfstæðisfólk Snæfellsnesi Aöalfundur fulltrúa- ráös sjálfstæöis- félaganna á Snæ- fellsnesi veröur haldinn I Asakaffi Grundarfiröi, laugardag 30. mars kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöal- fundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Þlngmennirnir Friöjón Þóröarson og Valdimar Indriöason mæta á fundlnn. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.