Morgunblaðið - 24.03.1985, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 24.03.1985, Blaðsíða 70
70 MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 24. MARZ 1985 t Eiginkona min, SIGRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR, Borgarheiöi 20, Hverageröi áöur til heimilie í Hlföartungu, ölfuai, andaöist i Landspítalanum 22. mars. Siguröur Jónsaon. Minning: Petrún Ólöf Agústsdóttir t Faöir okkar og tengdafaöir, ÚLFAR KJARTANSSON frá Vattarnesi viö Reyöarfjörö, andaöist i Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 22. mars sl. Börn og tengdabörn. t Faöir okkar, tengdafaöir, afi og langafi, DAVÍÐ ÓSKAR GRÍMSSON húsgagnasmíöameistari, Bergstaöastrssti 25, er lést 16. mars á Elliheimilinu Grund veröur jarösunginn frá Foss- vogskirkju þriöiudaginn 26. mars kl. 15. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Krabbameinsfélagiö. Grimur K. Davfösdóttir, Grirfiur Davfösson, Jóhann Þ Davfðsson, Hjördfs Daviödóttir, Ósk Davfósdóttir. Hólmfrióur Davfósdóttir, barnabörn og barnabarnabörn Gylfi Traustason, Svanhildui Sigurfinnsdóttir, Laufey Guömundsdóttir. Rúnar Guömundsson Guómundur I. Kristófersson, Siguröur Eirfksson t Móöir okkar, tengdamóöir og amma, SIGURLÍNA ÁGÚSTA SIGURÐARDÓTTIR, Miötúm 3, sem anoaöisr 16. mars si., veröur jarösungin frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 26. mars kl. 13.30. Ágústa Sveinsdóttir. Sigurjón Sveinsson, Halla Hersir og barnabörn t F:aöir okkar, KARL BJÓRGULFURBJÓRNSSON. frá Reyöarfiröi serr andaöíst í Hrafnistu 17. þ.m. veröur iarösunginn frá Fossvogskirkju 26 mars kl. 10.30 Björg Karlsdóttir Hjalti Karlsson Ingunn Karlsdóttir. Björn Karlsson Marta Cahalan Einar Karlsson Fædd 14. maí 1898 Dáin 5. marz 1985 „Ég fmn þaö gegnum svefninn aö einhver læðist inn — og veit, að það er konan, sem kyndir ofninn minn — og læðist út úr stofunni og lokar á eftir sér.“ Þessar ljóðlínur Davíðs Stef- ánssonar hafa verið ofarlega í huga mér síðan hún frænka min, Petrún Ólöf Ágústsdóttir, lést 5. marz sl. Þannig var það á vori bernsku minnar, er ég dvaldi hjá henni hvert sumarið á eftir öðru frá 4—10 ára. íbúðin hennar var upp- hítuð með þremur kolaofnum, sem slökkt var á á kvöldin og hún kom svo að morgni, kveikti upp, lædd- ist út aftur en kom aftur aö klukkutima liðnum með iimandi morgunmat og allt var þá orðið hlýtt og notaiegt. Og eins og kon- an í Ijóðinu hans Davíðs vissi ég að hún hafði átt sorgir en um þaö sagði hún aidrei neitt. Það mesta sem hún lét eftir sér i þeim efnum var að staldra við og horfa á mynd af telpunni sinni, sem hún hafði æt.íð á náttborðinu sínu. Nei, það varð engin héraðsbrest,- ur er hún lést. Hún var orðin há- öldruð og hafði fyrir löngu dregið sig út úr öllu. Utför hennar fór fram í kyrrþey í Svalbarðseyrar- kirkju þann 12. marz sl. Aldrei sóttist hún sjálf eftir metorðum sér til handa né gaf sjálfri sér lof. En í gegnum allt stóð hún sem óbrotinn reyr. Lífsreynsla hennar var sannarlega mikil og hlaut að marka djúp spor á þá sem til þekktu. Petra, eins og hún var ævinlega kölluð, var fædd 14. maí 1898 í Norðfirði. F'oreldrar hennar voru Ágúst Sveinbjörnsson og Kristín Clafsdótt.ir. Þau munu hafa flutt til Vestmannaeyja um 1904. Þau áttu fjórar oætur, elst var Petra, svo íngibjörg, búsett á Svalbarðs- eyri, Anna iátin og Ágústa búsett í Kefiavík. Eina hálfsystur átti Petra, Guðríði, er lést á sl. ári Petra ólst upp í foreldrahúsum, en fór snemma, eins og þá var títt, að vinna fyrir sér og vann þá aíia almenna vinnu er til féll. Hún var dugleg og glaðsinna og taldi aldrei sporin eftir. Hún giftist Alfred Omnes. norskum manni og eignaðist með honum 2 drengi, Alfreð og Aiex- ander. 1918 þegar spánska veikin gekk hér á landi missti hún báða drengina sína og manninn 1 sömu vikunni. Þá er hún rétt t.vitug. Nærri má geta að henn' hafi þótt sem Ueirum, aö ævilánið væri þá sem heltraðkað blóm. Eftir það flytur hún úr Ey.ium, er i víst á ýmsum stöðum, en snýr fljótlega aftur til Eyja Hún eignaðist telpu 23. desember 1925 með Þórði frá Bergi í Vestmannaeyjum. Hún var skírð Alma Sveinbjörg. Fljótlega upp úr því flytur hún alfarín frá Vestmannaeyjum tii Keflavíkur. í brunanum mikia í Keflavík 31.12. 1934, þegar kviknaði i út frá jóia- tré á jólatrésskemmtun barna var dóttir hennar 10 ára, síðasta barn- ið sem bjargaðist skaðbrennt út. Hún iést nokkrum vikum síðar af völdum brunasára Enn eignaðist hún eina telpu er lést nokkurra vikna. 1940 giftist. hún eftiríifandi manni sínum, Ottó Guónasyní frá Svalbarðseyri og þar settust þau að og bjuggu alia tíð. Þau voru Hallgrímur Gunnar Ísleifsson - Minning Fæddur )9 aprO 1919 Dáinn 14. mars 1985 Á lífsgötunni stöndum vrð oft, undrandi yfir þeim margbreyti- iegu formum sem eínstakiingur- inn er feildur í. Við stöldrum við, leitum svara og fáum kannskí ein- hver, stundum engin Haiígrímur vinnufélag) okkar sem nú er skyndilega aliur, fór ekkí troðnar sióðir í háttum sín- um. Ég hygg að sú skel er hann byggðí sér, eða aðrir höfðu byggt honum, hafi ekki verið auðbrotin en þó engum til baga nema ef tii vill honum sjálfum. Utan vinnu- staðarins kynntumst við honum ekkí. Hann var dæmi um borgar- barnið á hörðum árum og einfar- ann á tímum rýmri íífshátta. Hann ræddí varla um sjáifan sig og hafi hann átt við vandamái að giima, svo sem tæpast. nokkur sleppur við á langri lífsleið færði hann þau ekkí yfir á annarra herðar. Ekkí efa ég, þó tæpt væri í ráðíð, að hann braui; huga sinn títt t Þókkurr innilega öllum þeim sem syndu okkui samúó og hiyhug vió andlát ÞORSTEINS GOTTSK ALKSSONAR trá Siglufiróí Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna. Jón Þorsteinsaon Aóalbjörn Þorsteinsson, AOalheiÖur Þorsteinsdóttir, Kolbrun Þorsteinsdóttir. Jóna Þorkeladóttir t mmiegai þakkir þeim sem sýndu mér og fjölskyldunni vinarhug og samuö viö andlát og útför móöur minnar LÁRU JÓNSDÓTTUR SCHRAM, Vesturgötu 36B Jónine Vigdis Schram og f jölskylda Legsteinar Framieiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum. Veitum fuslega upplysingar og ráðgjöf _______um gerð og val legsteina._ Ífi S.HELGASON HF | STEINSMHUA SKEMMUVEGI 48 S«Ml 76677 Kransar, kístuskreytingar BORGARBLÓMiÐ SKÍPMOLTl 35 SIMh 32ZI3 barnlaus. Eg held að þar hafi hún átt sín bestu ár, þó að henni hafi á stundum fundist fjöllin þrengja aö sér, norðlensku veturnir langir og nútímaþægindi hafi hún haft takmörkuð. Framan af var Petra glaðsinna, hafði gaman af því að vera vei klædd og að hafa fallegt í kringum sig Hún var ákaflega gestrisin og gjafmild. „Hiirt fór að engu með óð var ölium mönnum góð og vann verk sín hljóð sumar skrifa í öskuna öl! sín beztu ljóð.“ Þannig minnist ég frænku mmnar frá þeim árum er ég barr dvaldi iangtímum hjá henni og einnig er þau hjónin brugðu sér bingað suður og dvöldu hjá fjöl- skyldu minni í Keflavik á vetrum, ofl í kringum jól og þá stundum í nokkra mánuði í senn. Þá var oft giatt á hjaila, mikið spilað og hiegíð, smá spilabrellur gerðar er ekki þóttu alltaf góð latína hjá bænduro þeirra. En svo ergist hver sá er eidist og hún var fyrir löngu tilbúin að fara héðan og nú er stormahlé hjá henni frænku minni Alma um iifsgátuna miklu en sjálfsagi hefur honum reynst örðugt. sero fleirum að finna lausnina. Haiigrímur Gunnar ísleifsson fæddist í Reykjavík 19. apríl 1919 og iést þar, í Landspítalanum, 14 mars 1985. Foreldrar hans voru Jsieifur Svemsson múrari og kona hans Sigriður Hallgrímsdóttir Hallgrímur óí allan aldur sinn i Reykjavik, kvæntist ekki né eign- aðist afkomendur. Mér skildist að á yngri árum hafí hugur hans staðið til iðn- menntunar en líklega hefur fjár- skortur valdið, að af því varð ekki. Um árabil ók hann sendiferðabif- reið en um það bil síðustu 20 árum starfsævi sinnar eyddi hann hjá Sambandi íslenskra samvinnufé- laga við lagerstörf. Hallgrímur var notalegur starfsfélagi, jafnlyndur og hjálp- samur, lagði eigið mat á hlutina án þess þó að halda svo til streitu skoðunum sínum, að hart yrði úr. Við, starfsmennirnir í Holta- görðum, kveðjum dyggan vinnufé- laga með þakklæti fyrir samstarf- ið Sjálfur geymi ég ljúfa minn- ingu um sérstæðan persónuleika og góðan dreng Cskar Þórðarson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.