Morgunblaðið - 24.03.1985, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 24.03.1985, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MARZ 1985 33 Selfoss: Hitaveitan undirbýr borun nýrrar holu Selfossi, 1S. nurs. UNDIRBÚNINGUR að borun nýrrar holu fyrir Hitaveitu Selfoss er hafinn af fuilum krafti. Unniö er að því að styrkja veg að borunarsvæðinu og gera plan undir borinn Dofra sem væntanlegur Rftir bilanahrinuna um sl. ára- mót varð ljóst að ekki var nægj- anlegt vatn fyrir hendi svo anna mætti miklum álagstíma að vetri til. Að tillögu Orkustofnunar var ákveðið að bora nýja holu við hlið- ina á holu nr. 8 á virkjanasvæði Hitaveitunnar. Sú hola hefur reynst vel á liðnum árum en hún hefur verið að kólna upp að und- anförnu og nánast hætt að nýtast veitunni. Gert er ráð fyrir að bora í 2000 metra og búist er við að þá fáist heitara vatn en holan gaf áð- ur. um næstu mánaðamót Frá þvi um sl. mánaðamót hefur höggbor verið í gangi og mun hann bora niður á 50 m svokallaða stýriholu fyrir borinn Dofra sem væntanlegur er undir næstu mán- aðamót. Búist er við að uppsetn- ingu hans ljúki fyrir páska og byrjað verði að bora strax að loknu páskaleyfi. Stjórn veitustofnana á Selfossi stóð frammi fyrir því að láta bora holuna strax eða ekki fyrr en í ágúst. Fyrri kosturinn var valinn til þess að unnt væri að koma þessari nýju holu i gagnið fyrir næsta vetur, en það tekur 6—7 mánuði að bora og virkja eina holu. Kostnaður við þessa fram- kvæmd er áætlaður 23 milljónir króna sem teknar eru af fram- kvæmdafé veitunnar en það fé er að mestu leyti frá Rafveitunni. Þessi borun leiðir af sér 10% hækkun á gjaldskrá Hitaveitunn- ar sem þegar hefur verið ákveðin. Frá því aðalholur Hitaveitunn- ar komust i lag i byrjun janúar hefur verið nóg vatn að sögn Jóns Arnar Arnarsonar, enda verið ein- muna tíð og vatnsþörf því litil. Sig. Jóns. Hitaveituframkvæmdir á Selfossi. Morgunblaíift/Sigurtur J6n»on Rjómatertur Valhnetutertur Bananatertur Brauðtertur Snittur Marsipantertur Marsipantertur „Bolero" Kiwitertur Kransakörfur Pantið tímanlega í síma 77060
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.