Morgunblaðið - 24.03.1985, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 24.03.1985, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MARZ 1985 69 ing, sem vel færi í umsjá sveitar- félaga eða samtaka þeirra í ein- stökum landshlutum. Fjárveit- ingavaldið skammtaði þá sem fyrr fjármagn til snjóruðnings á ákveðnum vegaköflum en þeir sem við eiga að búa réðu, hvenær væri rutt og hvern veg að verki væri staðið. Enginn vafi er þó á því að Vegagerð ríkisins er í hópi þeirra ríkisstofnana, sem bezt eru rekn- ar. Hér á eftir verður lítillega vikið að helztu útgjaldaþáttum vega- mála. • VIÐHALD ÞJÓÐVEGA, áætluð útgjöld 1985: 1) Viðhald malar- vega 169 m.kr. 2) Viðhald vega með bundið slitlag 96 m.kr. 3) Viðhald brúa 29 m.kr. 4) Varnar- garðar 3 m.kr. 5) Heflun 88 m.kr. 6) Rykbinding. 7) Vinnsla efnis 82 m.kr. 8) Vegamerkingar 4 m.kr. 9) Annað 19 m.kr. Vetrarviðhald að auki 139 m.kr. Samtals 661 m.kr. Vegagerðin telur að fjárveitingar 1979—1984 hafi verið frá 60% —80% af áætlaðri fjármagns- þörf sumarviðhalds. Mikið af malarvegum hefur þunga umferð, 66 km hluti þeirra meir en 750 bifreiðar á dag, 448 km meir en 200 bila í sumarumferð. • NÝIR ÞJÓÐVEGIR, áætluð út- gjöld 1985: 1) Stofnbrautir 547 m.kr. (þar af bundið slitlag 145 m.kr.). 2) Þjóðbrautir 105 m.kr. 3) Bundið slitlag í þéttbýli 16 m.kr. og 4) Girðingar og uppgræðsla 10 m.kr. Samtals er áætlað að verja til bundins slitlags á þjóðvegi 1985—88 815 m.kr., til sérstakra verkefna 951 m.kr. og til Ó-vega (Ólafsvíkurenni/Óshlíð/Ólafs- fjarðarmúli) 282 m.kr. • BRÚARGERÐ, áætluð útgjöld 1985 57 m.kr., en auk þess eru brúaframlög undir liðnum sérstök verkefni. • FJALLVEGIR 1985 19 m.kr. Að- alfjallvegir eru taldir 800 km. • SÝSLUVEGIR 1985 45 m.kr. • TIL VEGA í ÞÉTTBÝLI 96 m.kr. • VÉLAKAUP OG ÁHALDA- HÚS 8 m.kr. • TILRAUNIR 5 m.kr. Þessi fjár- veiting er 0,5% af mörkuðum tekjustofnum vegasjóðs, sam- kvæmt lögum. Vegakerfid Vegaáætlun sú, sem nú hefur verið lögð fram á þingi, tekur til tveggja síðari ára fyrsta tímabils og tveggja fyrstu ára síðara tíma- bils langtímaáætlunar í vegagerð. Samkvæmt langtímaáætluninni áttu framlög til vegamála að nema 2,4% af þjóðarframleiðslu næstu árin. Þetta markmið næst ekki 1985. Hlutfall vegaútgjalda í ár verður 1,9% af áætlaðri þjóðar- framleiðslu, segir í athugasemd- um með þingsályktunartillögunni. Hinsvegar er reiknað með 2,4% hlutfalli vegafjár þrjú þar næstu árin. Á föstu verðlagi felur tillag- an í sér 11% minnkun fjármagns 1985 en 13% aukningu 1986 miðað við gildandi vegaáætlun fyrir þau ár. Verðgrundvöllur vegaáætlunar 1985—1988 byggir á 27% hækkun verðlags milli næstliðins árs og líðandi og 15% hækkun milli þessa árs og hins næsta. Síðari tvö árin eru einnig á því verðlagi. Hvort þessi verðgrundvöllur stenzt skal ósagt látið og getur hver og einn spáð í það dæmi eftir eigin mati. Ef miðað er við vegi og sam- gönguleiðir hér fyrir hálfri öld höfum við, fámenn þjóð í stóru og strjálbýlu landi, vissulega unnið þrekvirki. Ef vegakerfi okkar er hinsvegar borið saman við hlið- stæður í ríkjum V-Evrópu og N-Ameríku lendum við heldur aft- arlega á merinni. Varanleg vegagerð er hinsvegar arðsöm framkvæmd, sem skilar sér undrafljótt aftur; og vegakerf- ið gegnir í raun hlutverki æða- kerfis í þjóðarlíkamanum, ef svo má að orði komast. Sú fjárfesting sem sett er í slitlag á vegi þar sem umferð er þung er hyggilegri en flest önnur, jafnvel á tímum að- halds og aðgátar. Hvíldar- og hressingarheimiliö aö Varmalandi Borgarfiröi veröur starfrækt 1985 frá 22. júní-17. ágúst. Upplýsingar i síma 96-24274. Tekiö verður á móti pöntunum 24.-31. mars. Jón Sigurgeirsson, Klapparstíg 1, Akureyri. Fulbright-stofnunin óskar eftir íbúð til leigu meö eða án húsgagna frá 1. maí nk. Viljum leigja í 3 mánuöi eöa til langs tíma fyrir háskólakennara. S. 20830 eöa 621481 á kvöldin og um helgar. Trésmíðavélar SAMCO C 26 Alsambyggö m/2 motorum Kr. 83.000.00 ROBLAND K 260 Alsambyggð m/3 motorum Kr. 79.260.00 SAMCO 165 Afréttari/þykktarhefill/sög/bor — 1 fasa Kr. 43.600.00 STENBERG IÐNVÉLAR & TÆKI Afréttari/þykktarhefill/fræsari Smiöiuvegi 28 Kr. 65.000.00 g 76444 MULTIPLAI1 Yfír 300 manns hafa þegar sótt Multiplan-námskeið okhar. • Einn þátttakandi á hverrí tölvu. • llý námsgögn • Fyrsta flokks aðstaða • llámskeiðið haldið mánaðarlega • Leiðbeinandi er Valgeir Hallvarðsson, deildarstjóri hjá Eimskip. Upplysingar og skráning T síma 82930 ATH! Starfsmannafélag Reykjavíkur, Starfsmenntunarsjóð- ur starfsmannafélags ríkisstofnana og Verslunarmannafélag Reykjavíkur styrkja félagsmenn sína til þátttöku á þessum námskeiðum. STJÓRNUNARFÉLAG ISLANDS 1!»23 TÍMABÆR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.