Morgunblaðið - 24.03.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 24.03.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MARZ 1985 39 fyrri hluta ársins 1976, þegar ég og systir Hildegard hittumst í prívatinu þeirra systra, Gabríelu og Benediktu á skurðstofugangi og sömdum nánast um fyrirkomulag stofnunarinnar. Þá vissi ég að málinu var borgið, allavega hvað regluna snerti. Enda fór svo eftir. Systurnar hafa raunar valdið okkur nokkrum erfiðleikum í sam- bandi við reksturinn. Eftir að systurnar hættu störfum þurfti að sjálfsögðu að fjölga starfsfólki. Við höfðum reiknað með að fyrir hverja systur þyrfti 2—3 starfs- menn og reyndist síst ofætlað. Þetta var mjög erfitt, að fá fólk til að skilja, en tókst þó að lokum held ég. Hitt hefur reynst alveg vonlaust að útskýra hvers vegna þurfti að ráða framkvæmdastjóra, hjúkrunarforstjóra, innkaupa- stjóra og ræstingastjóra í stað systur Hildegard einnar. Það munu engir aðrir en þeir, sem nutu þeirra forréttinda að fá að starfa með henni að málefnum spítalans nokkru sinni skilja. Gjöfín tákn virðingar Ólafur Örn yfirlæknir lauk máli sínu með þessum orðum: Þegar systurnar hættu störfum við Landakotsspitala vildum við læknarnir sýna þakklæti okkar í verki og færa þeim gjöf. Það eru rúm 7 liðin frá því að þetta gerðist og nú er gjöfin loks tilbúin. Læknaráð St. Jósefsspítala hefur ákveðið að hinn formlega afhend- ing gjafarinnar skuli fram fara nú hér við þetta tækifæri á 50 ára klausturafmæli systur Hildegard. í gjafabréfinu segir m.a. „Gjöfin er tákn virðingar og þakklætis til St. Jósefssystra fyrir langt og far- sælt starf þeirra að íslenskum heilbrigðismálum og uppbyggingu St. Jósefsspítala. Læknar spítal- ans þakka systrunum jafnframt ánægjulegt samstarf og þátt þeirra í að varðveita spítalann í því formi sem hann hefur verið rekinn alla tíð.“ Lýkur gjafabréf- inu með blessunaróskum til systr- anna. Síðan nutu gestirnir veitinga. Borðin í safnaðarheimilinu svign- uðu undan hinum veglegu veiting- um sem systir Hildegard bauð gestum sínum að njóta. Systir Hildegard stendur hér á myndinni fremst til hægri, en Ólafur Örn Arnarson ávarpar hana hér í ræðu. Nú koma allir að Rapid smellinn sunnudag kl. 13-17 Um helgina sýnum við RAPID sportarann sem hefur heldur betur „smellt í gegn“ að undanförnu. Raunar engin furða því þessi splunkunýi bíll er HORKUTOL A HALFVIRÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.