Morgunblaðið - 24.03.1985, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 24.03.1985, Blaðsíða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MARZ 1985 HJALTEYRI „Þad voru ekki einu sinni gluggar í húsunum" í i Á NÍIdarárunum eða oft kölluö um gullaldaránim, var á Hjalteyrí við Eyjafjörð mikil starlsemi síld arbræðsla o.fl. Risu þai miklar ojt veglegar byggingat seir lögðusi síðan í eyði er sfldarverkun iuetti >966 Eftir þann tíma má segja að engin atvinna hafi verið stundur par fyrr en nú upf> á síðkastið Blro og Ijósm IVfbl sen fyrir skömmu voru á ferð fyrir norðar litv við og heilsuðt upp á starfs- •'ólkíð Blm tók Jóhannet Rer mannsson verkstjóra tal> og spurð un> tilkomu þess að farið hefði verið að vinna aftur á Hjalteyri, gera húsin upp og dytta að. „Arnarneshreppur keypti Hjaiteyri af Landsbankanum og ákvað að huga að því hverskon- ar atvinnurekstur væri hægt að hafa þar Það var ýmisiegt rætt, en er frystihús Daivíkur ákvað að kaupa fiskinn sem á land bæríst á Hjalteyri komst, skrið- ur á málið. Þegar hertir þorsk- hausar urðu verðmæt útflutn- íngsvara var hausaverkun hafin og ennþá er starfað að henni. Einnig hefur farið fram skreið- arverkun í húsunum". Svo til engin starfsemi var á árunum 1967 til 1979 á Hjalteyri og stóðu húsin þá að mestu auð. Ljósm.: Friðþjófur Helgason Nú eru húsin illa farin. Er ekki kalt og vont að vinna í þeim? „Nei, þá hefðirðu nú átt að sjá þetta þegar við vorum að byrja 1979. Það voru ekki gluggar í húsunum, en nú erum við smám saman að bæta úr því. Nú, hér í gömlu mjölskemmunni sem við notum nú sem skreiðar- geymslu var ekki rafmagn, en nú erum við búin að leggja raf- magn í hana og fleiri staði. Við erum alltaf að smálagfæra og dytta að húsunum. Þetta er stórfínt orðið. Það hefur verið einkar skemmtilegt að fá að byggja þennan stað upp og sjá árangur nást. Hér er andinn mjög góður og starfsfólkið frábært. í byrj- un unnu hér aðeins einn til tveir, en nú er svo komið að hér eru frá fimmtán og upp í þrjá- tíu manns við vinnu árið um kring." Kkrelðin fer til Nígeríu, en bluti hefur verið sendur til Ítalíu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.