Morgunblaðið - 24.03.1985, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 24.03.1985, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MARZ 1985 51 Menning indíána setur sterkan svip sinn vífta á Vancouver. Þessi líkneski eru skorin út i tré. Eru þau vífta í görftum Vancouver, sem nég er til af. „Barbecue", efta garft- veizla, er líf og yndi Kan- adamanna. Þaft þurfa þeir aft upplifa sem koma til Kanada. í dag, sunnudag, verðum við með séistaka fiskhátíð frá kl. 13-18 í VörumarKaönum, Eiðistorgi 11, Seltjamamesi. 1 átján metra (18 m) löngu kæliborði bjóðum við upp á meira af ferskum fiski en þú hefur séð áður - og dlbúnum fiskréttum. Með nútímalegum matreiðsluaðferðum er fiskmeti aftur að verða sjálfsagður og vinsæll heimilismatur. Komdu og kynntu þér fiskborðið okkar, gpðan og ferskan fisk og létta rétti, tilbúna í ofiíinn eða a pönnuna. andi úti á kvöldin vegna glæpa og þess háttar. Þvert á móti er næt- urlífið fjölskrúðugt hjá þeim, má nefna sundlaugamenninguna. Næturklúbbar eru opnir alla nótt- ina og Kanadamenn eru líkir ls- lendingum að þvf leyti, að þeir fara ekkert snemma i háttinn og geta verið að slugsa fram eftir nóttu, þótt í vinnu sé farið daginn eftir. Það er sama, hvar beðið er ein- hvers greiða af borgarbúum. Allir eru búnir og boðnir að hjálpa. Enda er Vancouver mikil þjón- ustuborg í víðasta skilningi. Og ævinlega, þegar þakkað var fyrir veitta hjálp, þá var svarað með orðunum: „You are welcome*, sem líklegast útleggst á islenzku með orðunum „ekkert að þakka“ eða „verið þér að góðu,“ eftir atvikum. - pþ. íöí VÖRUMARKAÐURINN jjÚi EIDISTORGI11 SÍMI: 622200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.