Morgunblaðið - 24.03.1985, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.03.1985, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MARZ 1985 29 i Guöný Magnúsdóttir Hildur Guömundsdóttir Elite og Nýtt líf efna til Ijósmyndafyrirsætukeppni: 15 stúlkur keppa til úrslita Fimmtán stulkur keppa til úrslita i Ijósmyndafyrirsætukeppni, sem tímaritiö Nýtt lif og Elite- tyrirtækiö standa aö hér á lándi og veröa úrslit kunngjörö nk. fimmtudag. Sigurvegarinn öölast þátttöku- rétt i alþjóölegri Ijósmyndafyrirsætukeppm á vegum Elite. Fjöldi stúlkna hefur tekið þátt i keppn- inni „Look of the Year '85“ sem Elite-fyrir- tækið stendur fyrir viða um heim og til gamans má geta þess að áriö 1983 tóku um það bil 46.000 stúlkur þátt i keppninni. Sigurvegarar i hverri forkeppni fyrir sig mæta siðan til leiks næsta sumar á eynni Mauritius og veröa þar samankomnar 60 stúlkur, 30 frá Bandaríkjunum og 30 frá öðrum löndum. Þetta er i annaö skipti sem þessi keppni fer fram hér á landi en keppnin fór fyrst tram hér árið 1983 og þá uröu þær Kristina Haraldsdóttir og Heiödis Steinsdóttir sig- urvegarar. Þær komust reyndar ekki á verölaunapall en var eigi að siöur boöiö að starfa á vegum E\ite-fyrirtækisins sem Ijósmyndafyrirsætur. Að þessu sinni tóku um þaö bil eitt hundraö stúlkur þátt í keþþninni og voru myndir af þeim öllum sendar utan, þar sem forsvarsmenn Elite-fyrirtækisins völdu þær 15 stúlkur, sem i úrslit komust. John Cas- ablanca torstjóri Elite-fyrirtækisins kemur hingað til lands og útnetnir sigurvegarann á hátiö, sem haldin veröur á Veitingahús- inu Broadway nk. fimmtudagskvöld. Til mikils er að vinna, því aö sigurvegar- inn i keppninni á Mauritius hlýtur samning sem fyrirsæta hjá Elite-fyrirtækinu og hljóðar samningurinn upp á 200.000 doll- ara eöa um það bil 8 milljónir islenskra króna. Önnur verölaun hljóöa upp á 125.000 dollara fyrir tveggja ára samning, þriöju verðlaun hljóða upp á 75.000 dollara og þær stulkur sem hljóta næstu 12 sæti fá einnig tveggja ára samning og hljóöar þeirra samningur upp á 50.000 dollara. Anna Soffía Sigurðardóttir Hilma Sveinsdóttir Stephanie Sunna Hockett Thelma Björnsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.