Morgunblaðið - 25.03.1986, Page 35

Morgunblaðið - 25.03.1986, Page 35
MORtaWBL&ftifr ftRlÐJTOAOUR 25.MAHZI986 M Samanburður á heildarverðlagi í matvöruverslunum á milli höfuðborgarsvæðis og einstakra landshluta. Höfuðborgar- svæðið sem grunnur Höfuðb.svæði/ Höfuðb.svæði/ Höfuðb.svæði/ Höfuðb.svæði/ Höfuðb.svæði/ Höfuðb.svæði/ Höfuðb.svæði/ Höfuðb.svæði/ Landið allt Vesturland Vestfirðir Norðurl.v. Norðurl.ey. Austfirðir Suðurland Reykjanes 2,6% 2,2% 5,3% 1,3% 1,5% 3,3% 2,3% 0,7% Verðkönnun Verðlagsstofnunar: Verðlag á landsbyggð- inni 2,6% hærra en # á höfuðborgarsvæðinu — VESTURLAND Samanburður á verðlagi i matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu og Vesturlandi. Verðlag á Vesturlandi var hærra: Heildarverðlag 2,2% Matvörur 1,1% Drykkjarvörur og tóbak 4,1% Heimilisvörur ýmsar 6,6% Samanburður á verðlagi i matvöruverslunum á einstökum stöðum og svæðum. Mis- munur á heildarverðlagi sýndur í %. Staður eða svæði undir / er með hærra verðlag. Höfuðb.svæði/ Borgames/ Akranes/ Stykkishólmur/ Snæfellsnes Snæfellsnes Keflavík Ólafsvík 3,4% 3,4% 1,8% 0,6% Verðlag hæst á Vestfjörðum eða 5,3% hærra en í Reykjavík Verðlagsstofnun hefur birt niðurstöður umfangsmikillar könnunar sem gerð var í janúarmánuði sl. Könnunin er þannig unnin, að gerður er samanburður á verði á u.þ.b. 370 algengum mat- og hreinlætisvörum í matvöru- verslunum í einstökum lands- hluturn og byggðarlögum. Almennar niðurstöður könnun- arinnar eru þær, að verðlag var hærra þar sem samkeppni er lítil vegna einangrunar eða vegna þess að aðeins er ein verslun á staðnum. Sem dæmi má nefna, að verðlag á Hólmavík var 5,7% hærra en á Hvammstanga og á Melrakka- sléttu 4,1% hærra en á Húsavík. Þá vekur_ sérstaka athygli hátt verðlag á ísafirði, Siglufírði, Rauf- arhöfn og Höfn í Homafirði. Aðrar niðurstöður könnunarinn- ar em m.a. eftirfarandi: 1. Verðlag utan höfuðborgar- svæðisins var 2,6% hærra en á höfuðborgarsvæðinu. 2. Hæsta verð í einstökum lands- fjórðungi var á Vestfjörðum en það var 5,3% hærra en á höfuð- borgarsvæðinu. Minnstu mun- aði á verðlagi á Reykjanesi og höfuðborgarsvæðinu eða 0,7%. 3. Þegar borið er saman verðlag í einstökum bæjum á Vestfjörð- um vekur athygli, að verðlag á ísafírði var 2,8% hærra en á Bolungarvík og nokkru hærra en t.d. á Patreksfírði. 4. Á Norðurlandi vestra var einna lægst verðlag á Sauðárkróki. Var verðlag á Siglufírði t.d. 6,6% hærra og á Blönduósi 2,4% hærra. Athygli vekur, að verðlag á Akureyri var 1,7% hærra en á Sauðárkróki. 5. Verðmunur á höfuðborgar- svæðinu og Akureyri var nær enginn en á Húsavík var verð- lag 2,0% hærra en á Akureyri. 6. Á Austurlandi var allmikill verðmunur á milli einstakra bæja. Verðlag á Höfn í Homa- fírði var t.d. 6,6% hærra en í Neskaupstað og verðlag á Eskifírði 3,5% hærra en í Nes- kaupstað. 7. Verðmunur milli einstakra staða var minni á Suðurlandi og Reykjanesi en á öðmm land- svæðum. NORÐURLAND VESTRA Samanburður á verðlagi í matvöru verslunum á höfuðborgarsvæðinu og Norðurlandi vestra. Verðlag á Norðurlandi vestra var hærra: Heildarverðlag .................................. 1,3% Matvörur ........................................ 0,5% Drykkjarvörur og tóbak .......................... 8,6% Heimilisvörur ýmsar ............................. 0,1% Samanburður á verðlagi í matvöruverslunum á einstökum stöðum og svæðum. Mis- munur á heildarverðlagi sýndur I %. Staður eða svæði undir / er með hærra verðlag. Norðurl. vestra/ Hvammstangi/ Sauðárkrókur/ Norðurl.eystra Hólmavík Blönduós 0,3% 5,7% 2,4% Sauðárkrókur/ Sauðárkrókur/ Siglufjörður Akureyri 6.6% 1,7% VESTFIRÐIR Samanburður á verðlagi í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu og Vestfjörðum. Verðlag á Vestfjörðum var hærra: Heildarverðlag ................................. 5,3% Matvörur ..........................^.... 4,1% Drykkjarvörur og tóbak ........................ 12,3% Heimilisvörur ýmsar ............................ 5,1% Samanburður á verðlagi i matvöruverslunum á einstökum stöðum og svæðum. Mismunur á verðlagi sýndur í %. Staður'eða svæði undir / er með hærra verðlag. Höfuðb.svæði/ Patreksfjörður/ Bolungarvík/ ísafjörður isafjörður ísafjörður 5,2% 0,1% 2,8% SUÐURLAND Samanburður á verðlagi i matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu og Suðurlandi. Verðlag á Suðurlandi var hærra: Heildarverðlag 2,3% Matvörur 1,7% Drykkjarvörur og tóbak 3,4% Heimilisvörur ýmsar 4,7% Samanburður á verðlagi í matvöruverslunum á einstökum stöðum og svæðum. Mis- munur á heildarverðlagi sýndur í %. Staður eða svæði undir / er með hærra verðlag. Höfuðb.svæði/ Höfuðb.svæði/ Selfoss/ Vestmannaeyjar Selfoss og Hveragerði Hveragerði 2,4% 2,0% 1,6% Selfoss/ Selfoss/ Keflavík/ Hella og Hvolsvöllur Vestmannaeyjar Selfoss 1,7% 1,5% 2,5% AUSTURLAND Samanburður á verðlagi í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu og Austurlandi. Verðlag á Austurlandi var hærra: Heildarverðlag .................................... 3,3% Matvörur .......................................... 2,3% Drykkjarvörur og tóbak ............................ 8,0% Heimilisvörur ýmsar ............................... 5,0% Samanburður á verðlagi í matvöruverslunum á einstökum stöðum og svæöum. Mi: munur á heildarverðlagi sýndur í %. Staður eða svæði undir / er með hærra verðlag. Norðurl. eystra/ Seyðisfjörður/ Neskaupstaður/ Austurland Egilsst. og Reyðarfj. Eskifjörður 2,6% 0,7% 3,5% Neskaupstaður/ Höfn 6,6% . NORÐURLAND EYSTRA Samanburður á verðlagi i matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu og Norðurlandi eystra. Verðlag á Norðurlandi eystra var hærra: Heildarverðlag 1,5% Matvörur 0,2% Drykkjarvörur og tóbak 11,0% Heimilisvörur ýmsar 0,0% Samanburður á verðlagi í matvöruverslunum á einstökum stöðum og svæðum. Mis- munur á heildarverðlagi sýndur i % . Staður eða svæði undir / er með hærra verðlag. Höfuðb.svæði/ Akureyri/ Ólafsfjörður/ Akureyri Húsavík Akureyri 0,0% 2,0% 0,5% Ólafsfjörður/ Húsavík/ Þórshöfn/ Siglufjörður Melrakkaslétta Raufarhöfn 4,6% 4,1% 7,1% REYKJANES Samanburður á verðlagi í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi. Verðlag á Reykjanesi var hærra: Heildarverðlag .................................... 0,7% Matvörur .......................................... 0,3% Drykkjarvörur og tóbak ............................ 1,7% Heimilisvörur ýmsar ............................... 0,0% Samanburður á verðlagi í matvöruverslunum á einstökum stöðum og svæðum. Mis- munur á heildarverðlagi sýndur i %. Staður eða svæði undir / er með hærra verðlag. Keflavík/ Keflavík/ Akranes/ Aðrir staðir á Suðurn. Selfoss og Hveragerði Keflavík 1,7% 2,5% 1,8%

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.