Morgunblaðið - 25.03.1986, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 25.03.1986, Qupperneq 38
38 MORGUNBLADID, ÞRIÐJljDAGUR 25. MARZ1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Prentari/Prentnemi Fullkomin offsetprentsmiðja óskar eftir prentara og prentnema. Til greina kæmi að taka hæðarprentara í nám. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Prent — 5803“ sem fyrst. Matreiðslumaður óskast í Stykkishólm Við leitum að ungum og hressum matreiðslu- manni sem á gott með að umgangast fólk, hefur hæfileika til að stjórna, er hugmynda- ríkur og reiðubúinn að takast á við vanda- samt verkefni. Við bjóðum góð laun og góða vinnuaðstöðu fyrir réttan mann, ásamt hús- næði. Mjög gott húsnæði er síðan í boði frá 1. september. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir eða hafið samband við hótelstjóra í síma 93-8330. Hótel Stykkishólmur, pósthólf27, Stykkishólmi. Atvinna Fólk óskast til afgreiðslustarfa við kassa og við kjötafgreiðslu. Einnig kona í hlutastarf. Upplýsingar á staðnum milli kl. 14 og 16 í dag og næstu daga. Kaupfélag Kjalanesþings, Mosfellssveit Hugbúnaður Póllinn hf., útibú í Reykjavík, óskar eftir manni eða konu með menntun eða reynslu við forritun smátölva, t.d. IBM PC. Starfssvið: Uppsetning og viðhald hug- búnaðar, aðallega fyrir fiskvinnslufyrirtæki. Póllinn hf. er með aðalaðsetur á ísafirði og sölu- og þjónustudeild í Reykjavík. Hjá Póln- um hf. starfa í dag um 60 manns á ísafirði, í Reykjavík og erlendis. Upplýsingar veitir Hörður Geirsson í síma 91 -672122 á skrifstofutíma. © PÓLLINN HF. Höföabakka.9 REYKJAVÍK Sími: 91-672122 Skrifstofustarf Félagasamtök í Reykjavík óska eftir að ráða starfskraft til að annast daglegan rekstur skrifstofu og fleiri tilfallandi störf. Umsóknum ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sé skilað til augld. Mbl. merktar: „L — 0645“ fyrir 15 apríl 1986. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. NLFI Sjúkraþjálfari óskast á heilsuhælið í Hvera- gerði nú þegar eða eftir samkomulagi. Einnig vantar sjúkraþjálfara til sumarafleysinga. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar hjá yfir- sjúkraþjálfara í síma 99-4201. Þú svalar lestrarþörf dagsins ájgWum Moggans! smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímar — raflagnir Nýlagnir, viðgerðir á dyrasimum og raflögnum. Simi 651765 og 651370. Hilmar Foss lögg. skjalaþýð. og dómt., Hafn- arstræti 11, Rvík. Símar 14824 og 621464. Dyrasímar - Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. ARINHLEDSLA ' M. ÓLAFSSON, SÍMI84736 □ EDDA 59863257-1 I.O.O.F. Rb. 1. = 1353258 'h 9.1. □ SINDRI 59863257 - 1. □ HAMAR 59683257 Páskaf. O EDDA 59863257 = 2 FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Páskaferðir Ferðafélagsins 1. Snæfellsnes (4 dagar). Gengið á Snæfellsjökul og farnar skoðunarferðir um Nesið. Gist í svefnpokaplássi í Arnarfeili á Arnarstapa. Fararstjóri: Sigurður Kristj- ánsson. 2. Þórsmörk (5 dagar). Gist i Skagfjörðsskála. Fararstjórar: Einar Torfi Finnsson og Leifur Örn Svavarsson. 3. Landmannalaugar — skíða- gönguferð (6 dagar). Farar- stjórar: Jón Gunnar Hilmars- son og Sævar Skaptason. Ekið aö Sigöldu, gengið það- an á skíðum til Landmanna- lauga (25 km). Snjóbíll flytur farangur. Gist í sæluhúsi F.(. i Laugum. Petta er einstakt tækifæri til þess að komast á þessum árstíma i Laugar. Altt gistirými f sæluhúsinu er frátekið um bænadaga og páska. 4. Öræfi — Suðursveit (6 dag- ar). Dagsferðir m/snjóbil á Skálafellsjökul (ekki innifalið i fargjaldi). Takið skíði með. Á páskadag er dagsferð á Ingólfshöfða f samvinnu við Ferðafélag A-Skaft. Gist i svefnpokaplássi á Hrollaugs- stöðum. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson. 5. Þórsmörk (3 dagar). Gist i Skagfjörðsskála. Brottför kl. 08.00, 29. mars. Brottför f 4 og 5 daga ferðirnar er kl. 08.00,27. mars. Óbyggðir að vetrarlagi er heimur sem vert er að kynnast. Það veitir öryggi að ferðast með reyndu félagi og öruggu ferða- fólki, sem kann að bregðast rétt við aðstæöum. Áriðandi að ná i farmiöa sem fyrst, á skrifstofu F.Í., Öldugötu 3. Ferðafélag (slands. Ffladelfía Hátúni 2 Almennur bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Ræöumaður Einar J. Gíslason. AD-KFUK Amtmannsstíg 2b Fundur fellur niður þriðjudaginn 1. apr. Næsti fundur verður 8. apr. Matarfundur hefst kl. 19.00. Miðar seldir á skrifst. til 6. apr. Nefndin. UTIVISTARFERÐIR Utivistarferðir Páskaferðir Útivistar: Nú er hver að verða síöastur að panta. 1. Snæfellsnes-Snæfellsnes- jökull 5 dagar 27.-31. mars. Gist á Lýsuhóli. Sundlaug. Göngu- ferðir um strönd og fjöll. Farar- stjóri: Kristján M. Baldursson. 2. Snæfellsnes-Snæfellsjökull 3 dagar 29.-31. mars. Gist á Lýsuhóli. 3. Þórsmörk. 5 dagar. Gist f Básum. Gönguferöir. 4. Þórsmörk 3 dagar. Gist í Básum. Tilvaliö aö hafa göngu- skíöi með. 6. Öræfi-Skaftafell 5 dagar. Gist í nýja félagsheimilinu aö Hofi. Möguleiki á snjóbílaferð á Vatnajökul. 6. Esjufjöll f Vatnajökli. Göngu- skíðaferö. Fararstjóri: Reynir Sigurösson. Biölisti. Uppl. og farm. á skrifst., Lækjargötu 6a, simar: 14606 og 23732. Dags- ferðir kl. 13.00 alla bænadaga og páska: Ný ferð á föstudaginn langa kl. 13.00. Fariö verður á slóðir Þorsteins í Úthlíð. Þrjár stuttar gönguferöir: 1. Álfsnes-listigarður úr grjóti. 2. Að Lónakoti. 3. Nágr. Stöðlukots. Rútan fylgir hópn- um. Fararstjóri: Einar Egilsson. Verð 400,- kr. Ferð fyrir alla. Brottför frá BSf, bensfnsölu. Sjáumstl Útivist. UTIVISTARFERÐIR Utivistarferðir Miðv.d. 26. mars kl. 20.00. Tunglskinsganga. Létt ganga úr Vatnsskarði um Stóra-Skógar- hvamm að Óbrynnishólum. Áð við söng og kertaljós í óvenju fallegum hraunhelli hjá Óbrynn- ishólum. Verð 300 kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu (í Hafnarfirði v. Kirkjug.). Sjáumst! Útivist. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum íeftirfarandi: RARIK-86005: Götuljósaperur. Opnunardagur: Miðvikudagur 23. apríl 1986, kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudegi 26. mars 1986 og kostar kr. 200,00 hvert eintak. Reykjavík 25. mars 1986. Rafmagnsveitur ríkisins. iQ Hundahald íReykjavík Leyf isgjald 1986 — 1987 Gjaldið, sem er kr. 4800,- fyrir hvern hund greiðist fyrirfram og óskipt fyrir allt tímabilið eigi síðar en á eindaga sem er 1. apríl 1986. Verði það eigi greitt fyrir þann tíma, fellur leyfiðúrgildi. Um leið og gjaldið er greitt skal framvísa leyfisskírteini og Hundahreinsunarvottorði, ekki eldra en frá 1. september 1985. Gjaldið skai greiða í einu lagi hjá heilbrigðis- eftirlitinu, Drápuhlíð 14. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkursvæðis. Til leigu nýtt og bjart skrifstofuhúsnæði á besta stað við Laugaveginn á 2. hæð, 53 fm. Getur t.d. hentað fyrir teiknistofu eða lögfræðistofu. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 2. apríl merktar: „Til leigu — 0341 “. Fulltrúaráð sjálfstæðis- -félaganna á Akureyri Almennur fundur i Fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna á Akureyri verður haldinn i Kaupangi við Mýrarveg þriðjudaginn 25. mars nk. kl. 20.30. Fundarefni: Ákvöröun framboöslista vegna væntanlegra bæjarstjórnakosninga. önnurmál- Stjórnin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.