Morgunblaðið - 25.03.1986, Page 55

Morgunblaðið - 25.03.1986, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1986 ' Vfl / po CTT )HOI Ibyrjun mánaðarins var haldið þorrablót í Washington, nánar tiltekið á Holiday Inn á Alexandria Virginia. Þar mættu íslendingar úr ná- grenninu og næstu fylkjum og matur kom alla leið frá íslandi. Eftir að hafa borðað fylli sína tróð íslenska hljómsveitin „Hrókar" upp og dansinn dunaði fram eftir morgni. Það var ákveðið að þetta skyldi endurtekið þama á sama stað að ári liðnu og fréttaritari okkar, Ásta Gunnars, sem sendir þennan pistil, segist strax vera farin að Jóhann Guðmundsson og konan hans Guðbjörg ásamt dætrunum hlakka til. Söndru og Erlu. Jenny, Ragnheiður, Stella, Ásta, Systa og Sigrún. 55 K V ÖLDNÁMSKEIÐ EINKATÖLVUR Einkatölvur verða sífellt algengari, og þurfa því æ fleiri að þekkja undirstöðuatriði er varða notkun þeirra og meðferð. Reynslan hefur sýnt, að notendur einkatölva ná betri árangri í starfi, ef þeir hagnýta sér þetta sjálfsagða hjálpartæki á réttan hátt. Markmið: Að kynna þátttakendum undirstöðuatriði vinnu við verkefni sem einkatölvum er ætlað að vinna úr. Efni: Hvernig starfar tölvan? - Kynning á vélbúnaði - Undirstöðuaðgerðir stýrikerfis - Ritvinnsla - Gagnasafnskerfi - Töflureiknar. Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað starfsmönnum fyrirtækja sem nota eða ætla að nota einkatölvur. Tími og staður: 1.-3. apríl kl.18.30-22.30 Ánanaustum 15 Löíðbeinandi: Björn Guðmundsson kerfisfræðingur Prúðuleikararn- ir þrítugir Jim Henson, sá sem skapaði eru liðin 30 ár síðan hann fékk Prúðuleikarana, hélt nýlega hugmyndina að þessum smáu vin- veglega veislu. Tilefnið var að það um sínum. COSPER Afsakið, er þetta pláss upptekið? StjómijnarfeiaQ íslands Ánanaustum 15 Sími: 6210 66 Opið til kl. 03.00. 26. mars (miðvikudag). ESÖTFT? síTí7íp)Tíií>1 Niðri / XV0L& Vppi Góður matur, góð þjónusta, gott verð. Matseðill: Súpa dagsins kr. 130.- DJúpsteikt ýsuflök m/gráðostasósu kr. 310.- Glóðarsteikt lambalæri m/bernalnsesósu kr. 570,- Mokka frómas m/kokteilávöxtum ogþeyttum rjóma kr. 190,- Borðapantanir í síma 10312. Skráning keppenda fyrir Pan model keppnina er í fullum gangi, slmi 621625. ! i 1 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.