Morgunblaðið - 25.03.1986, Síða 61

Morgunblaðið - 25.03.1986, Síða 61
 M Sprettrall BÍKR: —~ „Ekkert hægt að ham- ast á bílnum — að- jff [} ; M — . stæður of erfiðar“ sagði sigurvegarinn Eiríkur Friðriksson „ÞAÐ var ekkert hægt að hamast að stríða. Tíminn var 5.27 mínútur. á bílnum ég ók bara af öryggi. Ragnar Einarsson á Lancer fékk Aðstæður voru of erfiðar, hálka tímann 5.42, en Ragnar Aðalsteins- og erfitt að halda bílnum í hjól- son og Jón Siguijónsson á Escort förunum. Þó þetta væri stutt, var 6.50, eftir að hafa fest í skafla að þetta ágætis upphitun fyrir loknum útafakstri. Síðan ætlaði Jón sumarið," sagði Eiríkur Friðriks- að spreyta sig við aksturinn, en þá son annar sigurvegaranna í „dó“ vélin eftir að rafgeymasam- * Jæ JhHH sprettralli Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur, sem haldið var í Kapelluhrauni á laugardaginn. Hann ók Ford Escort ásamt Frið- riki Sigurbergssyni sem var í sinni fyrstu keppni. Rallökumenn undirbúa sig á fullu fyrir komandi keppnistímabil og flestir keppnisbflar eru í pörtum í skúrum hér og þar. Því voru aðeins fimm bflar klárir í slaginn í sprett- rallinu, sem er góð æfing fyrir ökumenn fyrir lengri keppnir. Þar sem aðeins voru eknir átta kflómetr- ar, mátti ekkert útaf bera svo ekki töpuðust dýrmætar sekúndur. Ei- ríkur og Friðrik voru 12 sekúndum fljótari en næstu keppendur að aka leiðina, sem var mjög hál, vegna drullu og skafla. Hlutu þeir tímann 5.03 mínútur. Birgir Vagnsson og Halldór Gíslason á Ford Cortina náðu öðru sæti á tímandum 5.15 mínútur, þriðja bræðumir Ævar Hjartarsson og Stefán Hjartarsson á Skoda, sem átti við gangtruflanir Húsavík: Páskahretið lætur ekki á sér standa Húsavík. PÁSKAHRETIÐ lét ekki á sér standa. Eftir langan góðviðr- iskafla fór að snjóa á laugar- dag og síðan hefur verið lát- laus snjókoma en lítil veður- hæð. Hér er því kominn mikill snjór og í fyrsta skipti á þess- um vetri hefur sett í verulega skafla. Færð hefur verið erfið um bæinn og umferð ekki með eðli- legum hætti, enda margir bílar svo að segja fenntir í kaf í heim- reiðum. Leiðin til Akureyrar var opnuð fyrir áætiunarbfla í morg- un en erfitt mun verða að halda henni opinni og aðrir vegir í héraðinu eru taldir svo til ófær- ir. Leiðin í kringum 'Ijömes verður ekki opnuð fyrr en birtir. Flug hefur fallið niður síðan á föstudag vegna dimmviðris og fannfergis á flugvellinum. — Fréttaritari Leiðrétting SÝNING Halldórs Bjöms Runólfs- sonar í Nýlistasafninu verður opnuð föstudaginn 28. mars, en ekki 27. eins og stóð í Lesbók Morgunblaðs- ins um síðustu helgi. Sýningin verð- ur opnuð kl. 20. Fróóleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! band snerti pústkerfið. Eins og þeir rallökumenn, sem vom fjarri góðu gamni verður hann að bíða betri tíma. Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Sigurvegaramir Eiríkur Friðriksson og Friðrik Sigurbergsson ösla polla, drullu og snjó, en þannig vom aðstæður í sprettrallinu á laugardaginn. Þeir félagar óku 160 hestafla Escort, sem hefur fengið mikla yfirhalningu í vetur fyrir komandi keppnistímabil. _ ... m ii 'é§ jpi með daglegri mjólkumeyslu Á Ivítugsaldri hafa beinin náð fullum vexti og þroska. Engu að síður þurfa þau kalk til eðlilegs viðhalds beinanna. Eftir miðjan aldur geta beinin byrjað að tapa kalki sínu og þá eru þeir tvímœlalaust betur settir sem neyttu mjólkurmatar á unglingsárum. Nœgilegt kalk í daglegu fœði œvilangt vinnur gegn beinþynningu og fylgikvillum hennar: Stökkum og brothœttum beinum sem geta hœglega brotnað við minnstu áfðll, og gróa síðan seint og illa saman. Tvö glös af mjólkurdrykkjum á dag innihalda lágmarksskammt fyrir þennan aldurshóp. Hér er mœlt með léttmjólk, og undanrennu fremur en fullfeitri mjólk. Munum að 70% af öllu kalki í fœðu íslendinga kemur úr mjólkurmat. * Miólk: Nýmjólk. léttmjólk, eða undanrenna. Mjólk í hvert mál Aldurshópur Ráðlagður dagskammtur af kalki t mg Samsvarandi kalk- skammturímjólkur- glösum (2,5dlglös)* Lágmarks- skammtur í mjólkurglösum (2,5 dl glös)** Börn 1-10 óra 800 3 2 Unglingar 11-18 óra 1200 4 3 Ungt fólk og fullorðið 800*** • ■ . 3 ,' 2 Ófrtskarkonurog brjóstmœður 1200— 4 3 • Hér er gert ráö fytlr að allur dagskammturlnn af kalld koml úr mjölk. " Að sjálfsögðu er mðgulegt að fó allt kalk sem llkamlnn þarf úr öðtum matvœlum en mjölkurmat en sllkt krefst nákvœmrar þekklngar á nœrtngarfrœði. Hér er mlöað vlð neysluvenjur elns og þœr tlðkast I dag hér á landl. “ Marglr sérfrœðlngar telja nú að kalkþörf kvenna eftir tlðahvörf sé mun melrl eða 1200-1500 mg á dag. "" Nýjustu staðlar fyrlr RDSI Bandarlkjunum gera ráð fyrtr 1200 tll 1600 mg á dag fyrir þennan hóp. Mjólk inniheldur melra kalk en nœr allar aðrar fœðutegundir og auk þess B-vftamín, A-vítamfn, kalíum, magnfum, zlnk og fleiri efni. Um 99% af kalkinu notar Ifkaminn til vaxtar og viðhalds belna og tanna. Tœplega 1 % er uppleyst f Ifkamsvókvum, holdveljum og ||| frumuhimnum, og er það nauðsynlegt m.a. fyrir blóðstorknun, vóðvasamdrátt, hjartastarfsemi og taugaboð. Auk þess . Si er kalkið hluti af ýmsum efnaskiptahvötum. Til þess að líkaminn geti nýtt kalkið þarf hann D-vítamín, sem hann fœr m.a. með sólbððum og úr ýmsum fœðutegundum, t.d. lýsi. Neysla annarra fœðutegunda en mjólkurmatar gefur sjaldnast meira en 300-400 mg á dag, en það er langt undir róðlógðum dagskammti. Úr mjólkurmat fœst miklu meira kalk, t.d. 800 mg úr u.þ.b. þremur glðsum af mjólk. MJÓLKURDAGSNEFND HeteJu hejmildir. BækSngurim Kak cg bánþyiming eftirdr. Jón Óttar Ragnsssonog

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.