Morgunblaðið - 25.03.1986, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 25.03.1986, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGlfR 25. MARZ 1986 63 Pj ölbrautaskóli Suðurlands: Tilboð opnuðí þijú út- boðsverk Tilboðin veru- lega yf ir kostn- aðaráætlun Selfossi. ÞANN 18. mars sl. voru opnuð tilboð í þijú útboðs- verk í nýbyggingu Fjöl- brautaskóla Suðurlands. í fyrsta lagi lokun hússins, frágang að utan og að hluta til innanhúss, í öðru lagi bolta- og járnafestingar fyrir límtrésvirki og í þriðja lagi í hreinlætis- og hita- lagnir. Tilboðin voru tekin fyrir í bygg- inganefnd skólans 20. mars og rædd í skólanefnd sama dag. Kostnaðaráætlun við lokun og frágang hússins hljóðaði upp á 14.709.070 krónur. í það verk bárust þijú tilboð, frá Sigfusi Kristinssyni Selfossi 21.025.910 kr. Smiður hf., Selfossi, bauð 22.109.021 kr. og Sandfell, Sel- fossi, 28.875.300 kr. Kostnaðaráætlun fyrir bolta- og jámafestingar fyrir límtrés- burðarviki hljóðaði upp á 1.139.590 krónur. Fjögur tilboð bárustfráKA, Selfossi, 1.140.470 krónur, Stálafli, Gnúpveijahreppi, kr. 1.490.220, Blikksmiðjunni Gretti 1.851.372 og frá Má Jóns- syni, Reylqavík, kr. 1.795.255. Fimm tilboð bárust í hreinlætis- og hitalagnir, frá Vökvalögnum sf., Selfossi, 1.708.054, Bygg- ingafélaginu Frama hf., Reykja- vík, kr. 1.868.973, Sigurði Rúnari Jónssyni, Rvík, kr. 2.137.565, KÁ, Selfossi, 2.429.756 og frá Rörtaki, Hveragerði, kr. 2.544.500. Gengið verður frá tilboðunum eftir að umsögn hönnuða á til- boðssaðilum og tilboðunum liggur fyrir, væntanlega eftir helgi. Inn- an skamms verður boðið út gler í allt húsið og þar inni er 600 m2 glerþak á suðurhlið hússins. Skólanefnd hefur heimild fyrir 50 milljóna króna lántöku hjá Iðnaðarbankanum og verður gengið frá því láni jafnóðum og tryggingarbréf berast frá þeim heimaaðilum sem standa að skól- anum. Amessýsla hefur þegar gengið frá sínu tryggingarbréfí og aðrir aðilar gera það væntan- lega innan fárra daga. Sig. Jóns. I TILEFNI AF SIÐUSTU PASKUNUM OKKAR í ÁRMÚLA la GERUMVIÐÞÉR EINSTAKT afslátt af öll- • • um vorum í matvörudeild (afsláttur er frá verðmerkingum og veittur á kassa) •• LANDSFRÆGA VORUMARKAÐSVERÐIÐ 17 EsA§> ffi KAiMAWAfr '© AIKMKI m MUMARIMH Tilboðið gildir alla daga til páska en EINUNGIS í Vörumarkaðinum í Ármúla Vörumarkaðurínn hf Ármúla la s: 686111 ATH: Eftir páska lokar matvörudeildin en allar aðrar deildir verða opnar i Armúla fram á sumar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.