Morgunblaðið - 04.06.1992, Side 6

Morgunblaðið - 04.06.1992, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1992 17.30 ► Með Afa. Endurtekinn þátturfrá siðastliðnum laugardagsmorgni. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.25 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Baráttan við meindýrin. 21.35 ► Upp, upp mín sál 22.25 ► Úr Læknir á og veður. (Horizon — PestWars). Breskheim- (l'IIFIyAway) (10:22). Banda- frændgarði. grænni grein ildamynd um tilraunir til að stemma rískur framhaldsmyndaflokk- (Norden runt). (4:7). Breskur stigu við skordýraplágum með því ur. Meðaðalhlutverkfara Fréttir úr dreifbýii gamanmynda- að láta lífríkið að mestu sjá um sig Sam Waterston, Regina Norðurlanda. flokkur. sjálft. Taylorog Kathryn Harrold, 19.19 ► 19.19 Frétt- 20.10 ► Maíblómin (2:6). Nýr 21.05 ► 21.35 ► Hetjurfháloftum. Sannsöguleg banda- irog veður, frh. breskur myndaflokkur um Laganna rísk sjónvarpsmynd um eina ótrúlegustu lendingu Larkin-fjölskylduna. verðir(4:21). flugsögunnar en tæplega 100 manns voru um borð Þáttur um ívélinni. Aðalhlutverk: Wayne Rogers, Connie rannsóknar- Selleca, Ana-Alicia og Nancy Kwan. 1991. Sjá lögreglumenn. kynningu f dagskrárblaði. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Kastljós. (þættinum erfjallaö um EFTA-fund- inn í Reykjavík og rætt við Franz Andriessen, varafor- seta framkvæmdanefndar Evrópubandalagsins. Umsjón hafa Ingimar Ingimarsson og Jón Óskar Sólnes. Áður á dagskrá 22. maí sl. 23.40 ► Dagskrárlok. 23.00 ► Sólsetur. Myndin segirfrá hetjunumTom Mix og Wyatt Earp sem taka höndum saman og leysa morðmál. Aðalhlutverk: Bruce Willis, James Garner og Malcom McDowell. Leikstjóri: Blake Edwards. 1988. Maltin’s gefur *Vi Myndb.handb. * *. Stranglega bönnuð börnum. 0.45 Dagskrárlok. UTVARP Rás 2; Landið og miðin 2 ára ■■■ í dag, 4. júní, verður Sigurður Pétur Harðarson aldeilis í OO 07 essinu sínu, því 2 ár eru liðin frá því að þátturinn hans "" Landið og miðin hófst á Rás 2. Um sömu mundir leikur Sigurður tíu þúsundasta íslenska lagið frá upphafi þáttarins. Af þessu tilefni verður mikið um dýrðir í þættinum. RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Bergur Sigur- björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. 7.34 Heimsbyggö - Sýn til Evrópu. Óðinn Jóns- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10.) 7.45 Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Bara I París. Hallgrímur Helgason flytur hugleiðingar sínar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Það sem mér þykir allra best" eftir Heiðdísi Norðfjörð. Höfortdur les (10). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Hollusta, velferð og ítamingja. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00 13.00 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Nætur- vakt" eftir Rodney Wingfield. Spennuleikrit í fimm þáttum, fjórði þáttur. Þýðandi og leikstjóri: Hávar Sigurjónsson. (Einníg útvarpað laugardag kl. 16.20.) 13.15 Út í sumarið. Jákvæður sólskinsþáttur með þjóðlegu ívafi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Endurminningar Kristinar Óveðrið Þegar fréttastofan spáir fárviðri byrgja menn glugga og bera gijót á öskutunnur. Samt skola slík veður oftast til flestu lauslegu. En óveður getur líka skollið á í sálar- afkimum, líkt og gerðist í fyrradag er fulltrúar atvinnulífsins settust á rökstólana með tveimur frétta- mönnum ríkissjónvarpsins. Menn ræddu um tillögu fiskveiðiráðgjaf- amefndar Alþjóða hafrannsóknar- ráðsins um niðurskurð þorskkvót- ans. Undirritaður mátti sig hvergi hræra eftir þá umræðu. Það var engu líkara en óveðurský hefði lagst yfír sjónvarpsstofuna og framundan væri þriggja ára blindbylur. Er hér rétt að verki staðið? Hrœðsluáróður? Það em mjög skiptar skoðanir um þessa tillögu ráðgjarfanefndar- innar eins og fyrirsagnir á bls. 5 í sjávarútvegskálfi Mbl. gefa hug- Dahlstedt. Hafliði Jónsson skráði. Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttir les (9). MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00, FRAMHALD 14.30 Miðdegistónlist. - Divertomento fyrir strengi í F-dúr K138 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. — „Harmonies du soir" eftir Franz Liszt. - Þrjár nóvelettur eftir Francis Poulenc. 15.00 Fréttír. 15.03 Að fara alla leið. Annarskonar lífsmáti, öðruvísi samfélag. Sagt frá Xanthyrbsi, Ramosi og Leið eiskandans. Umsjón: SigurðurSkúlason. (Aður á dagskrá sl. miðvikudagskvöld.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hljóðmynd, 16.30 í dagsins önn. Þagnarskylda á sjúkrahúsum. Umsj: Margrét Erlendsdóttir. (Frá Akureyri.) 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Xónlist á síðdegi. 17.40 Hér og nu. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gisladóttir les Laxdælu (4). Ragnheiður Gyða Jónsdóttír rýnir í textann og veltir fyrír sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páil Kristinsson flytur. 20.00 Úr tónlistarlífinu. Frá nýja heiminum. Síðari hluti tónleika Sinfóníuhljómsveitar íslands frá 7. maí sl. Hljómsveitin leikur 9. sinfóníu Antonins Dvorák, „Frá Nýja heiminum" ; Örn Óskarsson stjórnar. Einnig hugað að sinfóniskri tónlist fleiri ameriskra tónskálda. Kynnir: TómasTómasson. 22.00 Fréttir. Heímsbyggð, endurtekin. 22.15 Veðurfregnir. Orö kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Játningar Nonna litla. Brian Pattern og Liv- erpoolskáldin, Umsjón: Jón Stefánsson. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 23.10 Fimmtudagsumræðan. Stjórnandi: Broddi Broddason. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurlekinn tónlistarþáttur. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. mynd um; „Guðjón A. Kristjánsson: Er fullur efasemda. Þorsteinn Vil- helms á Akureyrinni EA: í samræmi við þorskfískiríið. Kristinn Péturs- son fiskverkandi á Bakkafirði: Órökstuddur hræðsluáróður. Óskar Þórhalls á Arney KE 50: Þetta er alveg hrikaleg staða.“ Það er vissulega eðlilegt að fréttamenn ljósvakamiðla bregðist við slíkum tíðindum og áhorfendur vilja heyra álit ráðamanna og full- trúa atvinnulífsins. En verða frétta- menn ekki að fara varlega þegar slíkt álit er kunngert en eins og allir vita þá eiga Hafrannsóknar- stofnun og sérfræðingurinn hans Þorsteins eftir að koma með sínar tillögur. Fréttamenn eiga ekki bara að upplýsa menn um staðreyndir augnabliksins heldur að vinna skipulega úr upplýsingum og setja mál í vítt samhengi. Fjölmiðlamenn eru að hluta ábyrgir fyrir þróun samfélagsins og því andrúmslofti RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Auður Haralds segir fréttir úr Borginni eilífu. 9.03 9 — fjögur. Ekki bara undirspil I amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturtuson. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hin- um stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. heldur áfram. 12.45 Fréttahauk- ur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við símann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sinar frá því fyrr um daginn. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða- menn og úliverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, íþróttlýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þætti sinum í 200. sinn. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 (háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. 2.02 Næturtónar. 3.00 í dagsins önn — Þagnarskylda á sjúkrahús- um. Umsjón: Margrét Erlendsdóttir. (Enðurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3,30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. er þar ríkir. Þannig er óþarfi að efna til óveðursþátta fyrr en menn hafa skoðað málin frá öllum hliðum. Slíkir þættir geta lamað landsmenn og dregið kjark úr fólki. Síðan þrástagast fréttamenn á neikvæð- um yfirlýsingum hálaunamannanna um launalækkun eða atvinnuleysi. En það verður ekki aftur snúið. Óveðrið er skollið á. Einmitt þess vegna ber fjölmiðlamönnum sið- ferðileg skylda til að beina sjónum að sólskinsblettunum o g skoða markvisst þá kosti sem við íslend- ingar eigum í stöðunni. Svona und- ir lokin er rétt að benda fréttamönn- um á að gefa betri gaum að van- nýttri auðlind sem gæti breytt hér ástandinu væri hún fullnýtt. Orkuþœttir Enn er vísað í sjávarútvegskálf- inn bls. 2 en þar segir í fyrirsögn: Hægt að lækka raforkuverð til þurrkunar á saltfiski hér - Um 50$ 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.05 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson og Elsa Valsdóttir. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.00 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. 18.00 íslandsdeildin. Islensk dægurlög frá ýmsum tímum. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 í sæluvímu á sumarkvöldi. Óskalög, afmælis- kveðjur o.fl. kveðjur. 22.00 Einn á báti. Djassþáttur. Umsjón Ólafur Stephensen. Fréttirkl. 8,9,10,11,12,13,14,16,16 og 17. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. Ásgeir Páll. Morgunkorn kl. 7.45-8.45 í umsjón Bjöms Inga Stefánssonar. 9.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 11.00 „Á góðum degi". Kristbjörg, óli og Gummi. 13.00 Ásgeir Páll, hærrá raforkuverð til fiskvinnslu hérlendis en í Esbjerg í Danmörku. í greininni er ijallað um hið háa raforkuverð sem íslensk fisk- vinnslufyrirtæki búa við. Að mati undirritaðs hafa fréttamenn ekki gengið nógu skipulega til verks við að kanna hér raforkumálin og starf- semi Landsvirkjunar. Því er fleygt í þingsölum að fjárfestingarmistök- in í orkugeiranum séu upp á 22 milljarða króna og nú sefur víst heilt orkuver líkt og dreki á gulli. Undirritaður er sannfærður um að einkafyrirtæki væri fyrir löngu búið að markaðssetja þessa orku á stór- iðjuverði til smáfyrirtækja sem streymdu til landsins frá Ameríku, Evrópu og Asíu. Fjölmiðlamenn hafa í þessu máli ekki séð út úr augum vegna langvarandi pólitísks moldviðris. Kannski vantar verk- fræðing í hópinn? Ólafur M. Jóhannesson 17.00 Morgunkorn í umsjón Björns Inga Stefáns- sonar (endurtekið). 17.05 Ólafur Haukur. 19.00 Ragnar Schram. 22.00 Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,13.30,17.30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 7 - 24. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar, Eiríkur Jónsson, Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. Fréttir kl. 10, 11 og 12. 12.15 Rokk og rólegheit. Anha Björk Birgisdóttir. (þróttafréttir kl. 13, Fréttir kl. 14 og 15. 15.05 Reykjavik síðdegis. HallgrimurThorsteinsson ogSteingrímurÓlafsson. Fréttirkl. 16,17 og 18. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.19 Frétlir. 20.00 Kristófer Helgason. Óskalög. 22.00 Tónlistarsumar á Púlsinum og Bylgjunni. Bein útsending frá Púlsinum. I kvöld er það K.K. og Silfurtónar. 24.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Agúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 (var Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Afmæliskveðj- ur. HITTNÍUSEX FM 96,6 7.00 Morgunþáttur. Umsjón Arnar Albertsson. 10.00 Klemens Arnarson. 13.00 Arnar Bja;nason. Tónlist. 16.00 Páll Sævar Guðjónsson. 19.00 Jóhann Jóhannesson. 22.00 Magnús Magnússon. 1.00 Næturdagskrá. SÓLIN FM 100,6 8.00 Morgunþáttur. Haraldur Kristjánsson. 10.00 Jóna de Groot. Fyrirlækjaleikur o.fl. 13.00 Björn Markús. 17.00 Steinn Kári. 19.00 Hvað er að gerast? 21.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Næturdagskrá. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 FÁ. 16.00 Kvennaskólinn. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 KAOS. 20.00 Sakamálasögur. 22.00 MS, 1.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.