Morgunblaðið - 04.06.1992, Síða 8

Morgunblaðið - 04.06.1992, Síða 8
i í-í’í'r m bh ji. sraœiJiram inpnHiH ~ MORGUNBIAÐIÐ FIMMTUDAtíUK 4. JU.VI li)í)2 p 8 ( DAG er fimmtudagur 4. júní, sem er 156. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.34 og síð- degisflóð kl. 20.57. Fjara kl. 2.29 og kl. 14.39. Sólarupp- rás í Rvík kl. 3.15 og sólar- lag kl. 23.40. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 16.48. (Almanak Háskóla íslands.) Allra augu vona á þig, og þú gefur þeim fæðu þeirra á réttum tíma. (Sálm. 145, 15.) 1 2 3 ~MZZ~ mzm*a 8 9 10 LÁRÉTT: 1 styggja, 5 peninga, 6 hestum, 7 bardagi, 8 heyið, II verkfæri, 12 hávaða, 14 massi, 16 spara. LÓÐRÉTT: 1 frjótt, 2 barði, 3 vesæl, 4 borgaði, 7 elska, 9 sund, 10 beitu, 13 fiskur, 15 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: 1 frjáls, 5 át, 6 urtuna, 9 móa, 10 íu, 11 LI, 12 haf, 13 anga, 15 eti, 17 sóttin. LÓÐRÉTT: 1 frumlags, 2 játa, 3 átu, 4 skaufi, 7 róin, 8 nía, 12 hatt, 14 get, 16 II. ARNAÐ HEILLA Qfkára afmæli. Á morg- O vf un, 5. þ.m. er áttræð- ur Hans Jörgensson, fyrr- um skólastjóri, Aflagranda 40, Rvík. Kona hans er Sig- rún Ingimarsdóttir. Þau taka á móti gestum á afmælisdag- inn í þjónustumiðstöðinni í Aflagranda 40, kl. 17-19. f?f\ára afmæli. Á morg- OU un, 5. júní er sextug- ur Hörður Hallbergsson, Hjallabraut 33, Hafnar- firði, verkstjóri hjá Rafveitu Hafnarfjarðar. Kona hans er Dúfa Kristjánsdóttir. þau taka á móti gestum í'Hauka- húsinu við Flatahraun á af- mælisdaginn kl. 19-21. FRETTIR Lítið eitt kólnar í veðri var dagskipun Veðurstofunnar i gærmorgun. Aðfaranótt miðvikudagsins hafði þar sem kaldast var á láglend- inu mælst 2-3 stiga hiti, en á hálendinu hiti um frostmark. í Rvík var 6 stiga hiti um nóttina og úrkoma. Hún varð mest norður á Hrauni, 20 mm. í höfuðstaðnum skein sólin í fimm og hálfa klst. í fyrra- dag. í DAG hefst 7. vika sumars. í dag eru Fardagar. Um það segir í Stjörnufr./Rúmfræði: Fjórir fyrstu dagarnir í 7. viku sumars. Þessa daga fluttust menn búferlum, og er nafnið dregið af því. Fardagur presta, einnig kallaður nýi fardagur, er á föstum mánað- ardegi, 6. júní, samkvæmt til- skipun frá 1847. Sú tilskipun studdist við eldra ákvæði frá 18. öld.________________ KIWANISKLÚBBARNIR á Reykjavíkursvæðinu halda fyrsta sameiginlega sumar- fundinn í kvöld, 4. júní kl. 20 í Kiwanishúsinu, Brautarholti 24. Fundurinn verður í umsjá klúbbsins Katla. Gestur fund- arins verður Benedikt Sig- urðsson, rithöfundur. Hann ætlar að segja frá ferð sinni um S-Indland, nú á þessu BRÚÐUBÍLLINN verður í dag á þessum gæsluvöllum: í Bleikjukvísl kl. 10 og í Barða- vogi kl. 14. ÍÞRÓTTIR ALDRAÐRA. Ratleikur verður í Grasagarð- inum í Laugardal á morgun, föstudag kl. 14. Ferðir verða frá félagsmiðstöðvum aldr- aðra í Rvík. Ratleiknum stjórnar Þorsteinn Einarsson, fyrrum íþróttafulltrúi. HALLGRÍMSSÓKN, starf aldraðra. Nk. miðvikudag, 10. júní, verður ekið um bæinn, komið við í Ráðhúsinu og drukkið kaffi í Perlunni. Mið- vikudaginn 24. þ.m. er ráð- gerð ferð austur að Sólheim- um í Grímsnesi. Þá er í ráði ferð um ísafjarðardjúp með viðkomu í Vigur, dagana 8.-11. júlí. Nánari uppl. veit- ir Dómhildur sem líka annast skráningu þátttakenda. FÉLAG ELDRI borgara. í dag er opið hús í Risinu kl. 13-17, frjáls spilamennska. Dansað þar kl. 20. HVASSALEITI 56-58, fé- lags/þjónustumiðstöð aldr- aðra. I dag kl. 14 spiluð fé- lagsvist. HAFNARFJÖRÐUR, fé- Frumvarp rikissljómarinnar um greidslur úr Verðjöfnunarsjóði sjávarútvegsins: Tæpum 3 milljörðum verði^r^ varið til greiðslu á skuldum lagsstarf aldraðra. í kvöld kl. 20 er opið hús í íþróttahúsinu við Strandgötu, í umsjá Lions- félags Hafnarfjarðar. VESTURGATA 7, fé- lags/þjónustumiðstöð aldr- aðra. Á morgun, föstudag kl. 13.30-14.30 verður Sigur- björg við píanóið og leikur undir almennum söng. Um kl. 15 koma tvö ung danspör, íslandsmeistarar 1992, og sýna samkvæmisdansa. I kaffitímanum verður dansað að venju. KIRKJUSTARF BÚSTAÐAKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 10.30. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Síðasti sjóðurínn um borð ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 29. maí-4. júní, að báðum dögum meðtöldum er í Borgar Apó- teki, Álftamýri 1-5. Auk þess er Reykjavíkur Apótek, Austur- stræti opið til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt — neyöarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heim- ilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miö- vikud. kl. 18-19 í 8. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aðstand- endur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarfausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugár- daga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkra- hússins 15.30-16 og 19-19.30. - Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhring- inn, ætlað börnum og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. Sv91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landsspmtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið þriðju- daga kl. 12-15 og laugardaga kl.11-16. S. 812833 G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Oþið 10—14 virka daga, s. 642984 (sím- svari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., mið- vikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félaa íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Sfyrktartélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvik. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lrfsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vestur- götu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötu- megin). Mánud.—föstud. kl. 9—12. Laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23 öll kvöld. Skautar/skíði. Uppl. um opnunartíma skautasvellsins Laugardal, um skíðabrekku í Breiðholti og troðnar göngubrautir í Rvík s. 685533. Uppl. um skíöalyftur Bláfjöllum/Skálafelli s. 80111. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 8.30- 18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnud. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádegisfréitir kl. 12.15 á 15770 og 13830 kHz. Kvöld- fréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Amer- íku: Hádegisfréitir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfróttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auölindin" útvarpað á 15770 kHz. Að loknum hádegis- fróttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvenna- deildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnarkl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríks- götu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15:16 og 18.30-19. Barna- deild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg- arspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæl- ið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefs- spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr- unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFIVI Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugardaga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9- 19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.- föstud. kl. 9-16. Hóskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaða- safn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsal- ur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnu- daga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsvehu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Minjasafnið ó Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö daglega 13—18 til 16. júni. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugrípasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14.00-18.00. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Lokað til 6. júni. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnaríjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnar- fjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu- daga: 9-11.30. Sundiaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstu- daga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugar- daga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugar- daga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seítjarnamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laug- ard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.