Morgunblaðið - 04.06.1992, Page 50

Morgunblaðið - 04.06.1992, Page 50
1 /. ' i <)hO d 50 <:{'(; J 1/iUt, .4' H Jí.iV.Mi"'Í tfI‘3Á,Í MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Frábær dagur til að eiga góða stund með vinum. I kvöld kynni einhver að fara í taug- arnar á þér, vegna þess að hann vill stjóma lífi þínu. Haltu þínu striki, en innan skynsamlegra marka. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú eyðir væntanlega miklum tíma í dag í framtíðaráætlanir og vanrækir hugsanlega fjöl- skylduna þess vegna. Mundu að samvinna er lykilorðið. Tvíburar (21. maí - 20. júní) í dag ættir þú að ná lang- þráðu takmarki. Þú ert svolítið fljótfær og óþolinmóður að eðlisfari og ættir að temja þér meiri þolinmæði. Dagurinn er góður til ferðalaga. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSB Nú þarftu að leggja áherslu á að spara og minnka útgjöldin, því undanfarið hefur þú ekki haldið nægilega vel um pen- ingana. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Mundu eftir loforði sem þú þarft að efna í dag. Samskipti við vini og vandamenn eru góð í dag, en ættingi þinn kann að vera geðvondur í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ert orkumikill í dag og ættir að koma mörgu í verk. Þú ættir að hafa framkvæði að einhveiju merkilegu í dag. Vog (23. sept. - 22. október) Þeir sem fara að versla í dag ættu að vera sparsamir og ekki láta óþarfa freista sín. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Ef þú tekur tillit til skoðanna annara verður allt samstarf mun auðveldara. Hugmyndir þínar um frama eða stöðu- hækkun eru ekki tímabærar. Vertu heima í kvöld. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þú ættir að sinna fjölskyldu þinni vel í dag, því sumum fjölskyldumeðlimum finnst þeir afskiptir. Kveiktu á kert- um heima í kvöld, settu góða plötu á fóninn og sýndu bestu hliðar þínar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) fPí Góður dagur til fjárfestinga. Þó ættir þú að skoða vel það sem þú kaupir í dag, áður en þú tekur endanlega ákvörðun um kaupin. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Ekki trúa öllu sem þú heyrir. Stundum ertu of auðtrúa og aðrir notfæra sér það. Ekki hafa áhyggjur af vinnunni, heldur einbeittu þér að því að skemmta þér og láta þér líða vel. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Hendumar vinna betur en heilinn í dag. Hafðu ekki áhyggjur af því, því á morgun kemur nýr dagur. Njóttu lífs- ins með ástvini þínum í kvöld. Stjörnusþána á að lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK THESE ARE F0R VOU, MA'AM.. 5PRISI6 FLOLOER5... Þessi eru handa þér, frú ... vor- blótn. Hugulsöm og örvæntingarfull... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Kastþröng er til í ótrúlega mörgum myndum, en misjafn- lega algengum. Á afmælishátíð BR sást þetta sjaldgæfa af- brigði: Suður gefur, enginn á hættu. Norður ♦ 42 ♦ G94 ♦ ÁDG1053 ♦ KD Austur „„II *986 ♦ D86532 ♦ 7 ♦ 543 Suður ♦ ÁDG1075 VÁ10 ♦ 9 ‘ ♦ Á1092 Haukur Ingason í sveit Roehe varð sagnhafi í 6 spöðum eftir þessar sagnir: Vestur Norður Austur Suður — 1 spaði 2 tíglar 2 spaðar 4 spaðar 6 spaðar pass Vestur valdi að spila út tígul- tvistinum, sem Hauki þótti nógu grunsamlegt til að svína strax. Spilaði síðan spaða á drottningu og kóng. Vestur skipti yfir í lauf og Haukur notaði innkomuna í borðinu til að trompa tígul. Tók Norður ♦ - ♦ 4 ♦ ÁGIO ♦ K Austur 111 JM6 ♦ 54 Suður ♦ - ¥Á10 ♦ - ♦ Á109 Til að geta staðið vörð um láglitina hefur vestur neyðst til að henda öllum hjörtunum. Þar með er hægt að svína fyrir hjartadrottningu austurs. svo öll trc Vestur ♦ - ♦ - ♦ K8 ♦ G87 Vestur ♦ K3 *K7 ♦ K8642 ♦ G876 SKAK Umsjón Margeir Pétursson Þetta endatafl kom upp á minn- ingarmótinu um Max Euwe í Amsterdam sem lauk fýrir rúmri viku, í viðureign hinna kunnu stór- meistara Yasser Seirawan (2.600), Bandaríkjunum, og Jan Timman, Hollandi, sem hafði svart og átti leik. Þótt staðan virð- ist ekki sérlega flókin misstu báð- ir af glæsilegum vinningsleiðum í næstu leikjum. 36. — Kh6? (Svartur verður peði yfir í hróksendatafli eftir 36. — Hxd2I, 37. Kxd2 - Ra4+, 38,Ke3 — Rc5 og á þá dágóðar vinnings- líkur). 37. h4 - Rdl+, 38. Ke22? (Nú er röðin komin að Seirawan. 38. Kf4! - Hxd2, 39. Hxf7 - Hxg2, 40. Hbb7 hefði verið afar falleg vinningsleið). 38. — Rc3+, 39. Ke3 - Rdl+, 40. Ke2 (Seirawan missir af öðru tækifæri til að leika 40. Kf4!) 40. - Rc3+, 41. Ke3. Jafntefli. Eftir atvikum sanngjamt, en báðir hafa líklega verið óánægðir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.