Morgunblaðið - 04.06.1992, Side 52

Morgunblaðið - 04.06.1992, Side 52
52 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JUNI 1992 & STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: • ÞRUGUR REIÐINNAR byggt á sögu John Steinbeck. Leikgerð: Frank Galati. Fös. 5. júní, uppselt. Lau. 6. júní, uppselt. Mið. 10. júní. Fim. 11. júní. Fös. 12. júní, fáein sæti. Lau. 13. júní, fáein sæti. Fim. 18. júnf 3 sýn. eftir. Fös. 19. júní 2 sýn. eftir. Lau. 20. júní næst síð. sýn. Sun. 21. júnf allra síð. sýn. Þrúgur reiðinnar verður ekki á fjölunum í haust. Mfðar óskast sóttir fjórum dögum fyrir sýningu, annars seldir öðrum. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. Myndsendir 680383 NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015. Greiðslukortaþjónusta. I STÓRA SVIÐIÐ: dffiil HELGA GUÐRIÐUR eftir Þórunni Sigurðardóttur. Mán. 8. júní, annar í hvítasunnu, kl. 20, sfð- asta sýning. LITLA SVIÐIÐ: f Húsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7 KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Föst. 5. júnf kl. 20.30, uppselt, lau. 6. júní kl. 20.30, uppselt, lau. 13. júní kl. 20.30, upp- selt, sun. 14. júnf kl. 20.30, uppselt. Síðustu sýningar í Reykjavík á leikárinu. LEIKFERÐ ÞJÓÐLEIKHÚSSINS UM NORÐURLAND: SAMKOMUHÚSIÐ Á AKUREYRI: Fös. 19. júní kl. 20.30, lau. 20. júní kl. 20.30, sun. 21. júní kl. 20.30. Forsala aðgöngumiða er hafin í mióasölu Leikfélags Akureyrar, sfmi 24073, opiö kl. 14-18 alla virka daga nema mánudaga. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir aö sýn- ing hefst. Miðar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýn- .yíngu, ella seldir öðrum. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: Gengió inn frá Lindargötu ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER UÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur Föst. 5. júní kl. 20.30, uppselt, næst síðasta sýning, iau. 6. júní kl. 20.30 uppselt, síöasta sýning. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. Miðar á Isbjörgu sækist viku fyrir sýningu ella seldir öðrum. Miöasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið viö pöntunum í síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiöslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Hópar, 30 manns eða fleiri, hafl samband í síma 11204. LEIKHÚSGESTIR ATHUGIÐ: ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA. Vitastíg 3, sími 623137 Fimmtud. 4. júní opið kl. 20-01 TÓNLISTARSUMAR '92 BYLGJANÁ PÚLSINUM KK-BAND &SILFURTÓNAR BEIN ÚTSENDING Á BYLGJUIVNI KL. 22-24 í BOÐI PRENTSMIÐJUNIVAR ODDA Næsta fimmtud. - bein útsending ÚTGÁFUTÓNLEIKAR: PINETOP PERKINS & CHICAGO BEAU & THEBLUEICEBAND (VINIRDÓRA) Laugav*9i 45 - %. 21 255 TÓNLEIKAR í kvöld: R0SEBU0 ásamt Hammond leikaranum INSPECTOR FIDIIS Einnig: DR. BRRRI Föstudagskvöld: ÞÚSORD ARDLIT Ný hljómsveit með Tómas rokkabillykóng ífarar- broddi Skoskur leikhópur sýnir í Gerðubergi NÚ ER staddur hér á landi leikhópur frá Skotlandi, Low- Life Theatre Co. Hópur þessi var stofnaður fyrir nokkrum árum af nokkrum skoskum leikurum og einum íslenskum, Felix Bergssyni. Markmið hópsins er að setja upp kraftmik- il leikverk, sem iigra jafnt áhorfendum sem leikurum. Fyrsta verkefnið var The Zoo Story eftir Edward Albee. Það var frumsýnt á Edinburgh Festival í ágúst 1990 og um haustið kom hópurinn í leikferð til Islands. Verkið sem Low-Life hóp- urinn flytur að þessu sinni er unnið í samvinnu við eitt virt- asta óháða leikhús Skotlands, Shared Boat Theatre Co. Leikritið heitir The White Whore and the Bit Player og höfundur er Tom Eyen. Sá skrifaði m.a. The Dirtiest Show iri Town og Dreamgirls, en bæði voru þessi verk sýnd á Broadway og West End. Eyen lést í fyrra. The White Whore... gerist á síðustu and- artökunum í lífi frægrar leik- konu. Sumir halda því fram að fyrirmyndin sé Marilyn Monroe. Hún rifjar upp mynd- ir úr lífi sínu, sem er hlaðið átökum og sorg. Flutningur tekur 80 mínútur. Leikarar eru tveir, Amanda Beveridge og Graeme Dallas. Leikstjóri er John Moulton Reid. Um tæknistjórn á íslandi sér Vil- hjálmur Hjálmarsson og framkvæmdastjóri er Felix Bergsson. Leikið er á ensku. The White Whore and the Bit Player verður sýnt víða í Reykjavík næstu tvær vikurn- ar. Frumsýnt var í Gerðubergi miðvikudaginn 3. júní. Aðrar TJALDSTÆÐIN í Húsafelli í Borgarfirði eru lokuð um hvítasunnuhelgina. Þau verða opnuð almenningi eftir helgina. Að sögn Kristleifs Þor- steinssonar bónda í Húsafelli sýuingar þar verða 4. júní og 10. júní kl. 20. Þá mun hópur- inn koma fram á óháðu lista- hátíðinni, Loftárás á Seyðis- fjörð, í Héðinshúsinu. Sú sýn- ing er mánudaginn 15. júní og hefst kl. 20. Einnig stend- ur til að verkið verði flutt í heild sinni í Klúbbi Listahátíð- ar, á Café Hressó. (Úr fréttatilkynningu.) er ástæða lokunnarinnar sú að unnið er að því að hafa Húsafell rólegan fjölskyldu- stað. Gleðskapurinn sem gjarnan fylgdi þessari helgi færi ekki saman við þau markmið. Húsafell; Ijaldstæði lokuð um helgina

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.