Morgunblaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR M DESEMBER 1993 ÚTVARP/SJÓWVARP SJÓNVARPIÐ 17.10 pTáknmálsfréttir 17.20 DJlDklJIEEIII ►Jóladagatal DJUlnACrHI Sjónvarpsins Jóladagtalið Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðarson, Kristbjörg Kjeld og Örn Árnason sjá um leiklestur og tónlistin er eftir Pétur Hjaltested. Þættir hverrar viku verða endursýnd- ir klukkan 17.00 á sunnudögum. 17.30 ►Jólaföndur Guðrún Geirsdóttir kennir börnunum að föndra fyrir jól- in. í þessum fyrsta þætti verður búið til dagatal. Þættir hverrar viku verða endursýndir klukkan 18.25 á laugar- dögum. 17.35 Tni|| IPT ►íslenski popplist- lUnUul inn: Topp XX Dóra Takefusa kynnir lista yfir 20 sölu- hæstu geisladiska á íslandi. Endur- sýndur þáttur frá föstudegi. OO 18 00 DJIDIIAEEIII ►Töfraglugginn DAItnHCrm Pála pensill kynnir góðvini bamanna úr heimi teikni- myndanna. Umsjón: Anna Hinriks- dóttir. 18.25 ►Nýbúar úr geimnum (Halfway Across the Galaxy and Turn Left) Leikinn myndaflokkur um fjölskyldu utan úr geimnum. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (3:28) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.10 íhDDTTID ►Landsleikur í IrnUI IIR handknattleik Bein útsending frá leik Króata og íslend- inga í Zagreb. Lýsing: Samúel Öm Erlingsson. (Eurovision). 19.50 ►Víkingalottó 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veöur 20.40 kJETTID ►' sannleika sagt rfLl III* Umsjón: Ingólfur Mar- geirsson og Valgcrður Matthíasdótt- ir. Þátturinn er sendur út beint úr myndveri Saga film. Bjöm Emilsson stjórnar útsendingu. Þátturinn verð- ur endursýndur á laugardag. 21.45 ►íslenska íþróttavorið Ný heimild- annynd um heimsafrek íslendinga í fijálsum íþróttum 1946-51. Umsjón- armaður er Einar Heimisson, Jón Víðir Hauksson kvikmyndaði og Tage Ammendrup stjómaði upptök- um. OO 22.45 ÍKDnTTjD ►Einn-x-tveir Get- Ir RUI IIR raunaþáttur í umsjón Bjarna Felixsonar. Endursýnt á laug- ardag. 23.00 ►Alþingishátíðarkantata Frá tón- leikum í Langholtskirkju þar sem Sinfóníuhljómsveit íslands_ lék Al- þingishátíðarkantötu Páls ísólfsson- ar í tilefni af því að nú em liðin 100 ár frá fæðingu tónskáldsins. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 23.50 ►Dagskrárlok Stöð tvö 16.15 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 16.45 RJIDUJIEEIII ►Nágrannar DARRALlRI Framhaldsmynda- flokkur um nágrannanna við Ramsay stræti. 17.30 ►Össi og Ylfa Össi og Ylfa eru hér komin í fallegri teiknimynd. 17.55 ►Fílastelpan Nellí Teiknimynd fýrir yngstu kynslóðina um litlu, bleiku fílastelpuna Nellí. 18.00 ►Maja býfluga Teiknimynd með ís- lensku tali um Maju býflugu og vini hennar. 18.30 íunnTTin ►Visasport Endur- lr RUIIIR tekinn þáttur frá því í gærkvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 19.50 ►Víkingalottó Dregið í Víkinga- lottóinu en að því loknu halda frétt- irnar áfram. 20.20 KIFTTID ►^'r‘kur Viðtalsþáttur r ILI IIR í beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.50 ►Beverly Hills 90210 Tvíbura- systkinin Brenda og Brandon og fé- lagar þeirra í Beveriy Hills í vinsæl- um bandarískum myndaflokki. 21.50 ►! nýju Ijósi (In a New Light) þátt- ur er tileinkaður baráttunni gegn alnæmi og kemur fjöldi stórstyrna þama fram til að leggja málefninu lið. Annað kvöld frumsýnir Stöð 2 kvikmyndina Uppgjör eða „Tidy End- ings“ en hún fjallar um viðbrögð aðstandenda alnæmissjúklings. 23.20 IfUIVUVUn ►Jýnda sveitin RVIRMIRU (The Lost Com- mand) Anthony Quinn er hér í hlut- verki yfirmanns franskrar fallhlífa- hersveitar sem er gersigruð í Víet- nam. Hann kemur þeim mönnum sín- um, sem komust lífs af, út úr Víet- nam en kemst þá að því að sveitin hefur verið leyst frá störfum með skömm og hann sjálfur sömuleiðis. Honum tekst þó að verða sér úti um aðra stöðu innan hersins og er send- ur til Alsír til að bijóta á bak aftur uppreisnarseggi. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, George Segal, Alain Delon og Claudia Cardinale. Leik- stjóri: Mark Robson. 1966. Lokasýn- ing. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ 1.30 ►Dagskrárlok. Evrópumeistari - Gunnar Huseby, kúluvarpari, vann það afrek á þessum árum að verða tvívegis Evrópumeistari. íþróttavoríð um miðja öldina Aárunum 1946 til 1951 voru íslenskir frjálsíþrótta- menn meðal þeirra bestu í heiminum. í kvöld verður sýnd ný heimildamynd um þetta tímabil SJÓNVARPIÐ KL. 21.45 Á fyrstu árunum eftir heimsstyijöldina síðari voru íslendingar þjóð heimsafreka í frjálsum íþróttum. Gunnar Huseby varð tvisvar Evrópumeistari, Torfi Bryngeirsson einu sinni. Örn Claus- en var annar besti tugþrautarmaður í heimi árið 1951. A þessum tíma var Evrópa í sárum en ísland ekki. íslendingar voru ótrúlega góðir í íþróttum - en þeir hefðu getað náð enn lengra. í þessari nýju heimildar- mynd eftir Einar Heimisson verður fjallað um íþróttavorið og samtím- ann, árin eftir stríð og leitast við það í viðtölum við keppnismenn og íþróttaskýrendur að svara spurn- ingunni: hvers vegna varð þetta vor aldrei að sumri? Jón Víðir Hauksson kvikmyndaði og Tage Ammendrup stjórnaði upptökum. Rás 2 fagnar tfu ára afmæli í dag Afmælisins verður minnst í allan dag, gestir koma í heimsókn og hljómsveitir leika tónlist í beinni útsendingu RÁS 2 í ALLAN DAGÍ dag á Rás 2 tíu ára afmæli. Af því tilefni býð- ur starfsfólk rás- arinnar til afmæl- isveislu með góð- um gestum og lif- andi tónlist allt frá morgni til kvölds, rifjaðar verða upp fyrstu útsendingar rásarinnar og margt fleira verð- ur gert til gamans gert. Dagskrárstjóri Rásar 2 er Sig- urður G. Tómasson. YIUISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Victory; þáttaröð með Morris Cerullo 7.30 Belivers voice of victory; þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00 Gospeltónleikar, dagskrárkynning 20.30 Praise the Lord; blandað efni. 23.30 Nætursjónvarp hefst. SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrá 10.00 How I Spent My Summer Vacation G 1990, John Ratzenberger 12.00 Vanishing Wild- emess, 1974 14.00 Klondike Fever, 1980 16.00 The Red Tent Æ 1971, Peter Finch 18.10 How I Spent My Summer Vacation G 1990, John Ratz- enberger 20.00 Once Upon A Crime, 1992, Richard Lewis 22.00 The Hit- man, 1991, Chuck Norris 23.35 Cecil- ia EF 1.10 Night of the Warrior, 1990, Lorenzo Lamas 2.45 Quick Change G 1990, Bill Murray 4.10 Career Opportunities G 1991, Frank Whaley, Fennifer Connelly SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chops Play-a-long 9.00 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Love At First Sight 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 Urban Peasant 12.30 Paradise Beach 13.00 Bamaby Jones 14.00 The Secret of the Black Dragon 15.00 Another World 15.45 Bamaefni 17.00 Star Trek 18.00 Games World 18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue 19.30 Growing Pains 20.00 Hunter 21.00 Picket Fences 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Untochables 24.00 The Streets Of San Francisco 1.00 Night Court 1.30 Maniac Mansion 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.00 Ustskautan The Cala on Ice 9.00 Þolfimi: Ameríski bikarinn 10.00 Handbolti: Heimsbik- arkeppni kvenna í Noregi 11.00 Knattspyma: Evrópumörkin 12.00 Ameríski fótboltinn 13.30 Eurofun 14.00 Luge: The Pre-Olympic Event 15.00 Maraþon kvenna f Tokyo 16.00 Vetrarolympíuleikar. The Road to Lillehammer 16.30 Siglingar: The Mumm heimsbikarkeppnin 17.30 Hestaíþróttir 18.30 Eurosport fréttir 19.00 Handbolti: Bein útsending frá heimsbikarkeppni kvenna í Noregi 21.00 Motors Magazine 22.00 Knatt- spyma: Toyotabikarinn 23.30 Eurof- un 24.00 Eurosport fréttir 0.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatfk G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M =söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósar l. Hnnno G. Sigurðardóttir og Trousri Þór Sverrisson. 7.30 Frétloyfirlit og veóur- fregnir. 7.45 Heimsbyggð Jón Ormur Holldórsson. 8.00 Fréttir 8.10 Pólitisko hornið. 8.20 Aó uton. 8.30 Úr menningarlífinu: Tíó- indi 8.40 Gognrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Loufskólinn. Afþreying í toli og tónum. Umsjón: Finnbogi Hermonnson. 9.45 Segðu mér sðgu, Morkús Árelíus flytur suður eftir Helgu Guðmundsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Bjðrnsdóttur. 10.10 Árdegistónur. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Stódentomessu I kopellu Hóskólu íslunds. Séro Kristjón Volur Ingólfsson jrjónor fyrir olturi. Bóro Friðriksdóttir guðfræðinemi prédikor. 12.00 Fréttoyfirlit ð hódegi. 12.01 Að ulon. 12.20 Hódegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjðvorútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dónorfregnír og auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins, Gorðskúrinn eftir Groham Greene (8). 13.20 Stefnumót. Umsjón: Holldóra Frið- jónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvurpssogun, Borótton um brouðið eftir Tryggvo Emilsson (12). 14.30 Gömlu Ishúsin (5). 15.00 Hótíðarsomkomo stúdento í Hó- skólobiói ó fullveldisdoginn o. Póll Mogn- ússon formoður Stúdentorúðs setur hðtið- inu. b. Sveinbjörn Björnsson rektor óvnrp- or gesti. t. Hðskólokðrion syngur. d. Hótíðarræðo: Flosi Ólofsson leikori. 16.00 Fréttir. 16.05 Skímo. Fjölfræðiþóttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðor- dóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjóm Jóhonno Horðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Svipmyndir úr sögu alþýðusöngs ó íslondi Njóll Sigurðsson fjnllnr um sögu olþýðusöngs ó Islandí. I þættinum verðo sungin Islensk þjóðlög og m.o. leiknur gomlur hljóðritanir úr safni Árnostofnunor og Þjóðminjasofns. Erindi þetto vor flutt i Útvarpshúsinu, 13. febrúor 1992, ó Tónmeontodögum Ríkisútvarpsins, ísmús. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókuþel. 18.30 Kviku. Tiðindi úr menningarlífin 18.48 Dónurfrennir oq ouqlýsinqor. 19.00 KvOldfréttir. 19.30 Auglýsingqr qg veðurfregnir. 19.35 Útvnrpsleikhús bornnnno. Jóla- droumur Leiklestur ó sögu Chorles Dic- kens. 1. þóttur of 5. Þýðing og sögurmoð- ur: Þorsteinn frð Homri. Utvorpsoðlöqun og stjóro: Elisobet Brekkon. Fiytjendur: Rúrik Horuldsson, Kjorton Bjorgmundsson, Sigurður Skúloson, Þórdis Arnljótsdóttir, Herborg Drifa Jónosdóltir og Leifur Örn Gunnorsson. 20.10 Póll ísólfsson. Aldorminning Stokks- eyrardraumurinn vorð uð veruleiko. Dr. Hnllgrímur Helgoson flytur erindi um um Pól Isólfsson. 21.00 Loufskólinn. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiskn hornið. 22.15 Hér og nú. 22.23 Heimsbyggð. Jón Ormur Holldórss. 22.27 Orð kvöídsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Droumalnndið. Homingjudrnumur- inn og tilbrigði við hann. Umsjón: Pétur Pétursson. 23.10 Hjólmuklettur. Þútlur um skóldskup í þætlinum verðu þrír íslenskir rithöfund- or. Umsjóo: Jðn Korl Helgoson. 24.00 Fréttir. 24.10 Kjóll og hvitt. Donsmúsik I dog- skrórlok Umsjón: Svonhildur Jokobsdóttir. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rúsum til morguns Fuilveldisdagur Islendingo. Fréttir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/94,9 í dag 1. desember ó Rós 2 10 óro afmæli. í tilefni dagsins býður storfsfólk rósarinnar til veglegror afmælisveislu mei lifandi tónlist og góðum gcstum ollt fró morgni til kvölds. Nefnn mó nó rifjaður veróur upp fyrsti útsendingardagurinn meó gömium starfsmönnum. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nælurlög. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmúloútvarpi miðvikudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Frjólsor hendur lllugu Jökulssonur.3.00 Rokkþóttur Andreu Jónsdóttur. 4.00 Næturlög. 4.30 Veður- fregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Donovnn. 6.00 Fróttir uf veðri, færð og flugsnmgöngum. 6.01 Morgunlón- or. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónor hljómn ófrum. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvnrp Norðurlond. 18.35-19.00 Úlvurp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðlsótvurp Vest- fjorða. ADALSTÖDiN FM 90,9 / 103,2 7.00 Sigmor Guðmuodsson. 9.00 Katrín Snæhólm Boldursdóttir. 12.00 Jóhannes Kristjónsson. 13.00 Póll Óskar Hjólmtýs- son. 16.00 Hjörtur Howser og Jónalan Motzfelt. 18.30 Tónlist. 19.00 lónlistor- deildin. 20.00 Sigvaldi B. Þórarinss. 22.00 Viðtalsþóttur Þórunnar Helgudóttur. 24.00 Tónlistardeildin til morguns. Radíusflugur leiknar kl. 11.30, 14.30 og 18.00 BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjólm- orsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. 10.30 Tveir með sultu og annar ó elliheimili. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dngur Jónsson. 17.55 Hnllgrímur Thorsteinsson. 20.00 Holldór Bockman. 24.00 Næturvoktin. Fréttir á heila timanum fré kl. 7 - 18 og kl. 19.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnor Atli Jónsson. 19.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 ísfirski listinn - Kristjón G. Þorlóksson. 22.00 Sigþór Sigurðsson 23.00 Víðir Arnarson ó rólegu nótunum. 24.00 Sumtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson og Holldór Levi. 9.00 Kristjón Jóhannsson. 1 Í.50 Vítt og breilt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lóra Yngvodðttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breski- og bandnríski vin- sældalistinn. 22.00 nís-þóttur f umsjón nemendu FS. Eðvold Heimisson. 23.00 Eðvold Heimisson. 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 í bítið. Huroldur Gisluson. 8.10 Umferðarfréltir fró Umferðarróði. 9.05 Móri. 9.30 Þekktur (slendingur I viðtoli. 9.50 Spurning dagsins. 12.00 Rognor Mór. 14.00 Nýtt log frumflutt. 14.30 Slúður úr poppheiminum. 15.00 i lakt við tímann. Árni Mognússon. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bíóumfjöllun. 15.25 Dogbók- orbrot. 15.30 Fyrstn viðtol dagsíns. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dogsins. 16.30 Steinnr Viktorsson með hino hllð- ino. 17.10 Umferðorróð í beinni útsend- ingu. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtol. 18.20 íslenskir tónor. 19.00 Ameriskt iðnuðorrokk. 22.00 Nú er log. Frittír kl. 9,10, 13, 16, 18. iþrótt- afréttir kl. 11 og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir fró fréttost. Bylgjunnor/Stöðvnr 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðni Mór Henningsson 10.00 Pét- ur Árnoson. 13.00 Birgir Örn Iryggvason. 16.00 Maggi Magg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Hans Steinar Bjarnuson. 1.00 End- urt. dngskró fró kl. 13. 4.00 Muggi Mugg. STJARNAN FM 102,2 og 104 7.00 Murinó Flóvent. 9.00 Signý Guð- bjortsdóttir. 10.00 Burnaþóttur. 13.00 Stjörnudugur með Siggu Lund. 15.00 Frels- issognn. 16.00 Lifið og tilvernn. 19.00 íslenskir tðnur. 20.00 Ástríður Huraldsdótt- ir. 22.00 Þrúinn Skúloson. 24.00 Dag- skrórlok. Bænastundir kl. 9.30, 14.00 og 23.15 Fréttir kl. 7,12,17,19.30. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dagskró Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvarp TOP-Bylgjun. 16.00 Sumtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 9.00 Bjössi. 13.00 Slmmi. 18.00 Rokk x. 20.00 Þossi. 22.00 Aggi 24.00 Himmi. 2.00 Rokk x.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.