Morgunblaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú færð góðar fréttir er varða fjölskyiduna og fjár- haginn. Skyldustörfín eru tímafrek í dag og þú hefur lítinn tíma aflögu. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Þú nýtur stuðnings og hvatningar frá ástvini en sumir sem þú skiptir við í dag eru ekki fyllilega sáttir við hugmyndir þínar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þér gefast ný tækifæri til fjáröflunar í dag. En smá- vandamál getur komið upp sem leiðir til aukinna út- gjalda. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HÍjB Þér verður vel ágengt ár- degis og boð berst um þátt- töku í mannfagnaði. En smáerfíðleikar geta komið upp varðandi barn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú átt ánægjulegar stundir með ættingja fýrri hluta dags. Seinna færð þú lítinn tíma til að sinna eigin mál- um. Meyja (23. ágúst — 22. september)^J^ Þér berast góð tíðindi frá vinum. Óvíst er hvort þú kemst á vinafund þar sem önnur mál virðast hafa for- gang í dag. V°g * (23. sept. - 22. október) Framvinda mála á vinnu- stað lofar góðu. En verkefni sem þú vinnur að reynist erfiðara og tímafrekara en þú ætlaðir. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þótt þér standi til boða að skreppa í freistandi ferða- lag er ekki víst hvenær þér gefst tími til að taka boðinu. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú gætir fengið tækifæri til að afla þér aukatekna. Gleymdu samt ekki skyldu- störfunum eða gömlum skuldbindingum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú nýtur góðra stunda með vinum og vandamönnum í dag. En vandaðu valið á þeim heimboðum sem þú þiggur svo þér leiðist ekki. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér býðst tækifæri til að taka að þér áhugavert verk- efni, en þarft fyrst að ljúka því sem þú ert með í vinnslu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) J!k Þú ert að undirbúa komandi helgi og þér er boðið í spennandi samkvæmi. En breytingar geta orðið á fyr- irætlunum í kvöld. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu lagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS MÉR se FVRSTA /UIVNDIM S&H ÉG LlTADl ! GRETTIR TOMMI OG JENNI PÚPF/ÉQ hé LT Á6> kF TÆ&iOF SE/NN. SUO , AE> RÁicéc Tlt- AE> ELTA sVtlG* ^ 0 / G-28 UÓSKA FERDINAND ■r-' 'II n SMAFOLK TI4I5 15 MY REPORT 0M THE FIELD TRIP WE DENT0N VE5TERPAV.. I DIPN T GET 5ICK ON THE BU5 0JE 5H0ULP 60 ON M0RE FIELP TRIP5.. LIKE MAYBE ONCE EVERY TEN YEAR5 Þetta er ritgerðin mín um Ég varð ekki bílveik skólaferðalagið sem við fór- um í gær... Við ætlum að fara í fleiri Eins og svo sem eitt á tíu skólaferðalög... ára fresti... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Í tvímenningi eru öll spil jafn mikilvæg, huvort sem það al- slemma á hættunni eða látlaus bútur. Baráttan um toppinn læt- ur oft lítið yfír sér. Hér er spil úr Reykjavíkurmótinu, þar sem sigurvegararnir, Asmundur Pálsson og Hjördís Eyþórsdóttir, sátu í vörninni gegn tveimur hjörtum suðurs: Norður gefur; enginn á hættu. Vestur Norður ♦ ÁKD3 VÁG4 ♦ D9 ♦ Á1062 Austur ♦ G954 ♦ 10872 ¥K109 ||| VD73 ♦ K764 ♦ ÁG ♦ 87 ♦ KD53 Suður ♦ 6 V 8652 ♦ 108532 ♦ G94 Vestur Norður Austur Suður - 1 lauf Pass 1 tígull” Pass 2 tíglar*** Pass 2 ttyörtu Pass Pass Pass * víðáttu Vínarlauf ** Afmelding ***i>terk opnun Asmundur í vestur kom út með smáan spaða. Sagnhafí tók á ásinn og spilaði tígulníu. Hjör- dís átti slaginn á gosa og tók strax á ásinn. Spilaði svo spaða og sagnhafí henti niður tveimur laufum í KD. Lagði síðan niður laufás og stakk lauf. Hann hafði fengið 5 slagi og virtist á góðri leið. En nú var komið að þætti varnarinnar. Suður spilaði tígli og trompaði með fjarka blinds. Hjördís yfirtrompaði með sjöu og spilaði laufkóng, trompað og yfírtrompað. Ásmundur skilaði tígulkóng, sem var trompaður með gosa og enn betur með drottningu. Og enn lauf, tromp- að og yfírtrompað. Nú áttu allir eftir eitt tromp og Ásmundur lét þau falla saman í næsta slag. Síðasta slaginn fékk vörnin svo á spaða. Tveir niður, 100 f AV og 36 stig af 40 mögulegum. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Aðeins átta skákmenn eru nú eftir á Interpolis útsláttarmótinu í Tilburg í Hollandi. Þessi staða kom upp í annarri umferð móts- ins, UÉf Andersson (2.625), sem hafði hvítt og átti leik, og Gil- berto Milos (2.565). 31. Rxg5 - Hxg5 (81. - Dxc3? er auðvitað svarað með 32. Rf7 mát) 32. Hd8+ - Hg8, 33. Hxg8+ - Kxg8, 34. Dxc8+ (Hvítur hefur unnið peð og komið svarta kóngnum á vergang. Úr- slitin eru því ráðin) 34. - Kf7, 35. Dc4+ - e6, 36. Rd3 - Db8, 37. Hel - Hb6, 38. b3 og í þess- ari vonlausu stöðu féll Milos á tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.