Morgunblaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1993 17 Staða táknmálsfrétta í dag eftir Sigurlínu Margréti Sigurðardóttur Nú er sjónvarpsmálum heyrnar- lausra þannig háttað, að ráðamenn Sjónvarpsins þ.e. þeir Heimir Steinsson útvarpsstjóri, Rúnar Gunnarsson aðstoðarfram- kvæmdastjóri og Hörður Vil- hjálmsson fjármálastjóri Sjón- varpsins hafa fengið vilja sínum framgengt, sem sagt á venjulegu máli hafa þeir bolað táknmálsfrétt- um út úr Sjónvarpinu, sjónvarpi allra landsmanna. Nánast ógern- ingur var fýrir fulltrúa Félags heyrnarlausra að ná samningum við þá um breytta tímasetningu táknmálsfrétta. Frá og með 1. des- ember munu táknmálsfréttaþulir ekki mæta til vinnu og fara í setu- verkfall, aðallega til að vekja al- menning til umhugsunar um hvernig framkoma þessara for- ráðamanna Sjónvarpsins er í garð heyrnarlausra svo og annarra minnihlutahópa. Einnig munum við vel þiggja allan stuðning frá almenningi til að ná takmarki okk- ar, „táknmálsfréttir kl. 19“. Tildrög máls þessa eru sú að í „í byrjun október breyttu forráðamenn sjónvarpsins táknmáls- fréttum.“ byrjun október breyttu forráða- menn sjónvarpsins táknmálsfrétt- um úr 18.50 í 17.50 og á miðviku- dögum 17.25. Þessi breyting hefur í för með sér að flestir áhorfendur táknmálsfrétta eru í vinnu eða koma heim og missa því af þeim, eins rneð þá sem vinna táknmáls- fréttimar þeir þurfa að mæta ein- um og hálfum tíma fyrr og þar með fara fyrr úr sinni vinnu. Sem sagt tekjuskerðing fyrir þá. Það nýjasta í breytingarglöðum for- ráðamönnum sjónvarpsins er að þeir hafa ákveðið að í desember- mánuði verði táknmálsfréttir kl. 17.25 en 17.10 á miðvikudögum, þessu viljum við ekki una, og förum því í setuverkfall. Allar þessar breytingar voru gerðar án þess að talað var við Félag heyrnarlausra eða táknmáls- fréttaþulir spurðir álits. Þó það sé kaldhæðnislegt að segja frá því að á meðan þessar breytingar eru er laus tími hjá þeim frá 19.00 til 19.15 og þeir vilja ekki að tákn- málsfréttir fái þann tíma. Aðal- ástæðan fyrir þeirri neitun er sam- keppni við Stöð 2. Við teljum ann- ars að það sé vilji fólksins hvaða stöð sé horft á, smekkur hvers og eins ræður, ekki forráðamanna NAUÐSYNLEGT er að leggja á jöfnunartolla til að jafna sam- keppnisstöðu íslensks skipa- smíðaiðnaðar vegna ríkisstyrkja erlendis, að sögn forráðamanna í skipasmíðaiðnaði. Þeir benda á að með hverju verkefni sem fer úr landinu glatist hundruð at- vinnutækifæra hér heima. „Á sama tíma og íslenskur skipa- iðnaður berst í bökkum og skortir verkefni birtist frétt í Morgunblað- inu um nýsmíði á rækju- og frysti- togara í Noregi", sagði Öm Frið- riksson formaður Félags járniðnað- armanna og varaformaður Samiðn- ar, sambands iðnfélaga í samtali við Morgunblaðið. Hann sagði að verkefnið skapaði um 150 Norð- Sjónvarpsins. Takmark okkar er að fá tákn- málsfréttir kl. 19, öðru verður ekki unað. mönnum vinnu í eitt ár sem þýddi að jafn margir yrðu atvinnulausir hér á landi. 13% ríkisstyrkir Örn sagði að Norðmenn hefðu verið að ná skipasmíðaverkefnum frá íslandi síðustu ár í skjóli ríkis- styrkja uppá a.m.k. 13% af smíða- verði. íslensk stjórnvöld hefðu ekki gripið til eðlilegra aðgerða eins og jöfnunartolla, sem myndu tryggja atvinnu og samkeppnisstöðu fyrir- tækja í málm og skipaiðnaði. Gera mætti ráð fyrir að umrætt skipa- smíðaverkefni hefði fært þjóðarbú- inu verðmætaaukningu upp á rúm- lega 1.000 milljónir. í þessu tilviki væru það Norðmenn sem högnuð- ust en íslenska þjóðarbúið tapaði. Vatnsheldar herraúlpur St.: M-L-XL-XXL Verð aðeins kr. 6.290 5% staðgreiðsluafsláttur, | einnig af póstkröfum greiddum innan 7 daga. mmúTiLíFmm GLÆSIBÆ • S/Mf 812922 Höfundur er í stjóm Félags heyrnarlausra. Jöfnunartollar nauðsynleg- ir í skipasmíðaiðnaðinum I I VELDU ÞAÐ SEM ER BEST - FYRIR ÞIG! Næst þegor þú opnar ísskópinn skaltu hafa það í huga að rétt fæðuval skiptir sköpum fyrir andlega og líkamlega vellíðan. ISLENSKUR MJOLKURIÐNAÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.