Morgunblaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1993 23 Þann 17. desember 1993 á flugið 90 ára afmæli. Fyrstir til að fljúga voru hinir mcrkilegu Wright-bræður og fór flugið fram við Djöfuldrápshóla í Kitty Hawk í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Nú ætla Islendingar að hciðra minningu Wright-bræðra og mæta á 90 ára afmælisflughátíð - einmitt á staðinn þar sem fyrsta flugvélin hóf sig til flugs - og síðan má gera úr þessu verslunarferð við allra hæfi. SKEMMTILEGT NÝTT HAGSTÆTT Til Bandaríkjanna í skemmtilega og óviðjafnanlega flugferð Dagskrá 16. des. Brottför frá Kefiavík kl. 07.00 Millilent í Gander, móttökuathöfn Lent í Norfolk. kl. 10.00 Rútur Norfolk-Kitty Hawk, komut. kl. 13.00 Gisting á Ramada Inn Hátíðarkvöldverður hjá No-Man's Flight Society 17 . des. Hátíðarathöfn á staðnum þar sem Wright-bræður fiugu fyrst - Bandaríski flugherinn flýgur lágflug á öllum fiugvéla- tegundum sínum Hátíðarhádegisverður hjá First Flight Society Skoðunarferð í safn Wright-bræðra Heimsókn í stærsta svifdrekaskóla í heimi (hægt að kaupa flug) Rútur Kitty Hawk-Norfolk Gist á Ramada Inn 18. des. Dagur til að versla. Frá 09-20 Brottför frá Norfolk kl. 22.00 19. des. Lent í Keflavík kl. 09.00 Glens og gaman á flugi ■ Bækur til sölu um borð, og með fljúgandi afslætti: Æviminningar Þorsteins Jónssonar (bæði bindin). Höfundur áritar bækur í flugvélinni. Flugorðasafn. Kennslubækur fyrir einkafiugpróf. ■ Kvikmyndasýning alla flugferðina (fiugmyndir). ■ Farþegar fá hcfti af greinum um Wright-bræður úr ýmsum bókum og tímarilum. ■ Lágfiug á viðeigandi stöðum (ef veður leyfir og leyfi fæst). ■ Hinar og þessar uppákomur. Kaupíð jólagjafirnar í Bandaríkjunum ■ Norfolk-svæðið er þéttbýlt, (1,1 milljón íbúa), og því er þar fullt af verslunarmiðstöðvum og ógrynni af sérverslunum. ■ Gott verðlag. ■ Möguleiki á að dvelja alla ferðina, 2 1/2 sólarhring, í Norfolk til að versla og njóta lífsins. Stefnt er að því að andrúmsloftið í þessari einstöku flugferð verði sem líkast því og var á „gullaldarárum" Ameríkuflugs Loftleiða. Smithsonian f lugminjasaf nið Möguleiki á að skoða hið heimsþekkta Smithsonian flug- og geimminjasafn i' Washington ef farþegar vilja sleppa verslunarferð í Norfolk 18. des. og þátttaka er nægileg. Einstakir minjagripír um einstaka flugferð ■ Farþegar fá viðurkenningarskjal fyrir þátttöku sína í flugferðinni og því til staðfestingar um að þeir hafi verið á staðnum þar sem fyrsta flug- vélin í heiminum hóf sig til flugs. ■ I fiugvélinni verða til sölu fallegir flug-T-bolir með sérhönnuðu merki í tilefni af þessari fiugferð. Bandaríski flugherinn heiðrar farþega í virðingarskyni við Wright-bræður og til heiðurs afmælisgestum mun bandaríski fiugherinn fijúga í aðeins 400 feta hæð yfir vöggu flugsins. Alls taka 24 fiugvélar þátt í þessu mikilfenglega atriði, eða ein af hverri tegund sem er í notkun. Flaggskipið verður hin torséða Lockheed F-117 orrustu- og sprengjuþotan, stórstjarnan úr Persafióastrfðinu. B 1 sprengjuþotan kemur og margar fleiri. OLÍS Á FLUGI OLÍS er aðalstyrktaraðili þessarar ferðar og eru fyrirtækinu færðar inni- legar þakkir fyrir að gefa eldsneyti á flugleiðinni Keflavík-Gander sem skilar sér í lægra verði. Fararsfjórar Gunnar Þorsteinsson, ritstjóri. Þorsteinn Jónsson, fyrrv. flugstjóri. Opið í dag 1. desember VertMns: 44*900 Tvíbýli Tilboð þetta miðast við að greitt sé með 14 daga fyrirvara og að næg þátttaka fáist. Ekki innifaliö í auglýstu vcrði: Matur í Banda- ríkjunum og flugvallargjöld. Athugið 5% staðgrciðsluafsláttur, 2.000 kr. hópafsláttur á hvcrn mann ef hópur er stærri en 10 manns. Slippfélagió Málningarverksmiöja PÍLAGRÍMAFERÐ FLUGSINS + VERSLUNARFERÐ FYRSTA FLUGS FÉLAGIÐ Bankastræti 6, 3. hæð Reykjavík. Sími 91 - 16990 Opið frá 09-22, líka um helgar Styrktaraðilar þessarar einstöku ferðar til upphafsstaðar flugs í heiminum eru: íslenskir aðalverktakar sf., 235 Keflavíkurflugvelli. FORGANGSPÚSTUR ■STVG Frisvaeði Vo'udreihnflaimiðstoð FrM 2om Diilnbuúon Contii ICEMART íslenskur markodur « SmRISJÓÐURVÉLSTIÓRA -þar sm þú hefurforgong
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.