Morgunblaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1993 49 NÝBÚAR Á SUÐURNESJUM Læra málið sam- hliða verklegri þjálfun átttakan hefur verið ákaflega góð með hliðsjón af því að við höfðum aðeins upplýsingar um nýbúa á þremur stöðum á Suður- nesjum og það var ekki erfiðleik- Verslunin Þóra í Ólafsvík varð 30 ára hinn 22. þ.m. Þó að verslunin sé ekki eldri en þetta mun hún vera elsta verslunin í Ólafsvík og einnig þó litið sé yfir öll fjögur sveitarfélögin undir Jökli sem renna munu saman í eitt. Fyrir sex árum komst verslimin Þóra heldur betur í fréttir þegar hún tók að sér áfengissölu fyrir ÁTVR, um bunið að fýlla þátttökulistann. Við vitum að það eru miklu fleiri nýbúar á svæðinu og ég vona að við eigum eftir að ná til þeirra líka,“ sagði Guðrún Jónsdóttir for- jafnframt því að halda áfram sölu á barnafatnaði. Að sögn Sigríðar Þóru Eggerts- dóttur, verslunareiganda og útsölu- stjóra, hefir sú samvinna gengið með ágætum og viðskiptavinir beggja deilda verið hinir ánægðustu. Það sýndi sig líka á afmælisdaginn þegar fjöldi gesta kom og blóm og heilla- óskir bárust. stöðumaður Kvöldskóla Suður- nesja sem þessa dagana stendur fyrir íslenskunámi fyrir nýbúa á svæðinu. Námseiðið er haldið í samvinnu við Menntamálaráðu- neytið og Námsflokka Reykjavíkur og er sérstakt að því leyti að kennslan fer fram samhliða verk- legri þjálfun, í matargerð og handavinnu. Guðrún sagði að fjöldinn væri miðaður við 15 þátttakendur sem allir væru konur, 11 frá Filippseyj- um og 4 frá Tælandi. Guðrún sagði að konurnar væru flestar giftar eða í sambúð með íslendingum og væru þær misjafnlega langt komn- ar í íslenskunáminu. Hún sagðist finna að mikill áhugi væri hjá konunum og að full þörf hefði verið á að halda slíkt námskeið. Guðrún sagði að konurnar ættu allar það sameiginlegt að vera ákaflega lífsglaðar og jákvæðar og það gætu þær kennt okkur á móti. Námskeiðið fer fram í Holta- skóla, það er 70 kennslustundir Hl/estfrost Frystikistur staögr.verð HF201 72 x 65 x 85 36.921,- HF271 92 x 65 x 85 41.013,- HF 396 126 x 65 x 85 47.616,- HF506 156 x 65 x 85 55.707,- SB 300 126 x 65 x 85 52.173,- Frystiskápar FS205 125 cm 55.335,- FS275 155 cm 62.124,- FS 345 185 cm 73.656,- Kæliskápar KS 250 125 cm 49.104,- KS 315 155 cm 52.638,- KS 385 185 cm 63.333,- Kæli- og frystiskápar KF 285 155 cm 70.215,- kælirl991tr frystir 80.1tr 2pressur KF350 185 cm 84.816,- kælir 200 ltr frystir 156 ltr 2 prcssur KF355 185 cm 82.956,- kælir 271 ltr frystir 100 ltr 2 pressur Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Nóra Mangabat til vinstri og Dóra Finnjónsson sem báðar eru búsett- ar í Vogum og bera þær Islandi og Islendingum vel söguna. Morgunblaðið/Alfons Sigríður Þóra Eggertsdóttir í verslun sinni á afmælisdaginn. VERSLUN 30 ára afmælishátíð elstii verslunar undir Jökli Stretsbuxur kr. 2.900 Mikfö úrval af allskonar buxum Opið á laugardögum kl. 11-16 Innilegar þakkir fœri ég öllum þeim, sem glöddu mig á nírœöisafmœli minu þann 24. nóvember sl. með heimsóknum, skeytum og gjöfum. Jón Kr. Elíasson, Bolungarvík. Hjartans þakkir sendi ég öllum þeim. sem glöddu mig á sextugsafmœli mínu meÖ gjöfum, blómum, skeytum, söng og hljóöfœraslœtti. GuÖ blessi ykkur öll. Herder A ndersson, (Sveinn Kíemens A ndrésson) Metsölublaó á hverjum degi! Þátttakendurnir í námskeiðinu ásamt kennurum sínum sem eru Gylfi Guðmundsson skólastjóri í Njarðvík, Guðrún Jónsdóttir for- stöðumaður Kvöldskóia Suðurnesja og Hólmfríður Guðmundsdóttir kennari. og sagðist Guðrún vonast til að hægt yrði að halda annað hlið- stætt námskeið í framhaldi af þessu. Meðal þeirra sem eru á nám- skeiðinu eru tvær konur frá Filippseyjum, Nóra Mangubat og Dóra Finnjónsson sem báðar búa í Vogum. Þær sögðust vera mjög ánægðar með að fá tækifæri til að taka þátt í námskeiðinu sem þegar hefði hjálpað þeim mikið við íslenskunámið og að átta sig á siðum íslendinga. Nóra sagðist hafa búið hér í 2 ár og hefði hún komið með 3 stálpuð börn með sér frá fyrra hjónabandi. Dóra hefur verið búsett hér í 7 ár og á 2 börn, 5 og 6 ára og er eldra barn- ið nú að byrja í skóla. Báðar létu þær vel af íslandi og íslendingum. Þær sögðust þó eiga erfiðast með að venjast harðri veðráttu og skammdeginu en það mætti þó alltaf klæða sig vel og svo færu hús hér líka vel kynt. Á móti kæmi svo almenn velmegun en það sama væri ekki hægt að segja um heimaland þeirra þar sem ástandið í efnahagsmálum væri afar erfitt og hefðu þær ekki áhuga á að snúa aftur á heimaslóðir. BB A HOTEL ISLANDS Kynnir Þorgeir Ástvaldsson GAMLA ROKKLANDSLIÐIÐ ÁSAMT STÓRHLJÓMSVEIT GUNNARS ÞÓRÐARSONAR SEM SKIPA: ^ Gunnar Þórðarson - Rúnar Júlíusson - Engilbert Jensen - Jón Kjell - Rúnar Georgsson - Einar Scheving- Ásgeir Steingrímsson - Helga Möller ROKKSTJÓRNURNAR Harald G. Horalds Stefón Jónsson Goróar Guðmunds. M’iöll Hólm Astríd Jensdóttir Bnor Júlíuss. Berti Möller SiggiJohnny Unno Vilhjálms rrm / Matseðm f'U. /Sjávarréttatríó í sinnepssósu með / eggjarós og agúrkusalati. ■ / Hunangsreyktur sælkera- Sigurdór Sigurdórss. / grisahryggur tneð kryddrjómasósu, "J pönnusteiktum kartöflum, Verð kr. 3.900 m/sýningu og mat rauðvínsperu og gljáðu grænmeti. Verð kr. 1.500 m/sýningu Mokkaís með ferskjum og Verð ;<r. 1.000 eftir sýningu sherrysósu. Þorsteinn Eggertss. Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar ásamt rokkstjörnunum leika fyrir dansi til kl. 03. Hljómsveitin FREISTING li Erla Gígja Garðarsdóttir (söngur), , ^ Stefán E. Petersen (píanó, söngur) t, Sigurgeirsson (bassi) < þ og Artnbj flíytja Ijúfa tónlist fyrir matargesti frá kl. 19.00 Húsið opnað kl. 19.00 Miðasala og ^ borðapantanir í síma 687III. laugardaginn 4. des
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.