Morgunblaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 53
MjORGUNBIÍAÐIÐ ^IÐYIRUDAGIÍR,-ií/DESEMBER. 3«98u 53 > STÆRSTA TJALDIÐMEÐ HX Frönsk spennu- og grín- mynd, sem hlotið hefur frábæra dóma gagnrýn- enda um allan heim. Chri- stopher Lambert („Hig- hlander", „Subway") og Philippe Noiret („Cinema Paradiso"), tveir fremstu leikarar Frakka, fara með aðalhlutverkin. Mynd sem sameinar spennu, gaman og góðan leik. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. HÆTTULEGT SKOTMARK ★ ★ ’/2 G.E. DV. ★ ★ ’/2 S.V. MBL. Synd i nyju, fullkomnu DOLBY- STEREO Surround- kerfi PRINSAR í L.A. Frábær grín- og ævintýramynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hörkuspenna með VAN DAMME. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. BORGARLEIKHUSI0 sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl. 20: • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach Fim. 2/12, lau. 4/12 uppselt. Síðustu sýningar fyrir jól. • ENGLAR í AMERÍKU eftir Tony Kushner FÖS. 3/12 ALLRA SÍÐASTA SÝNING. Bent er á að atriði og talsmáti í sýningunni er ekki við hæfi ungra og/eða viðkvæmra áhorfenda. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e. Árna Ibsen Fös. 3/12 uppselt, 4/12, fáein sæti laus, fös. 10/12, lau. 11/12. Síðustu sýningar fyrir jól. Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Stóra svið kl. 14: • RONJA RÆNINGJADÓTTIR e. Astrid Lindgren Sun. 5/12. Siðasta sýning fyrir jól. • FRÆÐSLULEIKHÚSIÐ GÚMMÍENDUR SYNDA VlST 25 min. leikþáttur um áfengismál. Pöntunarsími 688000, Ragnheiður. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar - tilvalin tækifærisgjöf. HUGLEIKUR ÓLEIKiNN „ÉG BERAMENNSÁ" eftir Unni Guttormsdóttur og Önnu Kristínu Kristjánsdóttur. Tónlist: Árni Hjartarson. Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson. 12. sýn. í kvöld, 13. sýn. fös. 3/12. SÍÐUSTU SÝNINGAR. Allar sýningar eru kl. 20.30. Miðasala í síma 12525, símsvari allan sólarhringinn. Miðasala opin daglega frá 17.00- 19.00 nema sýningardaga þá er opið til 20.30. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 Draumur ó Jónsmessunótt eftir William Shakespeare. Sýningar hefjast kl. 20. Aukasýningar v/forfafla: fim. 2/12 uppselt, fös. 3/12 uppselt, lau. 4/12 uppselt. Miðasala í sfmsvara 21971 allan sólarhringlnn. ■ STJÓRN Landssamtaka hjartasjúklinga hefur afhent Lyflækningadeild Borgar- spítalans styrk að upphæð 750.000 þús. krónur til kaupa á tæki til meðferðar á illvígum hjartsláttartruflunum en tæki þetta er notað til brennslu á leiðslubrautum í hjarta. í fréttatilkynningu Borgarspít- alans segir að íslenskir sjúkl- ingar hafi áður verið sendir utan til slíkra aðgerða en með tilkomu þessa nýja tækis geti þeir nú hlotið meðferðina hér- lendis sem sparar að sjálf- sögðu mikla fjármuni fyrir heilbrigðiskerfið. Nú þegar hafa nokkrir íslenskir sjúkl- ingar hlotið meðferð með þessu nýja tæki á Borgarspít- ala með góðum árangri. FRÁ afhendingu tækisins á Borgarspítala. Myndin sýnir stj'órn Landssamtaka hjartasjúklinga ásamt nokkrum læknum og starfsfólki Lyflækningadeildar Borgarspítal- ans. SÍMI: 19000 l\»H all eliililren are malcd e<|iiul. Áhrifamikil og sterk mynd um undarlega atburði sem fara í gang eftir voveif ilegt slys í forn- um rústum Maja. Aóalhlutverk: Tommy Lee Jones (Fugitive, Under Siege og JFK) og Kathleen Turner (Body Heat, Jewel of the Nile, Prizzi’s Honor o.fl. o.fl.). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. PÍANÓ Sigurvegari Cannes-hátíðarinnar 1993 „Pianó, fimm stjömur af fjórum mögulegum.” ★ ★★★★ G.Ó. Pressan „Pianó er einstaklega vel heppnuð kvikmynd, fal- leg, heíliandi og frumleg." ★ ★★% H.K. DV. „Einn af gimsteinum kvikmyndasögunnar" ★ ★★★ Ó.T. Rás 2 „Píanó er mögnuð mynd.“ ★ ★ ★ ★ B.J. Alþýðublaðið. P I Á1' N O Aðalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keitel. SVIK Geggjaður gálgahúmor og mikil spenna! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Ripoux Oon— tre Rípoux Gamansöm sakamálamynd með Philippe Noiret (Cinema Pardiso) Sýnd kl. 4.45,6.50, 9 og 11.10. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Einstök íslensk mynd sem allir vcröa aö sjá. „Hrífandi, spennandi, erótísk.“ Alþýðublaðið. „...hans bcsta mynd til þessa efekki bcsta íslenska kvikmynd sem gerð hefur verið seinni árin.“ Morgunblaðið. „Sagan er einföld, skemmtileg og góður húmor í henni.“ Timinn. ★ ★★’/2„MÖST“ Pressan. „Gunnlaugssons vág in i barndomslandet ar rakarc án de flestas." Elisabct Sörensen, Svenska dagbladet. „Pojkdrömmar, ár en oerhört chármcrande och kánslig film som jag tyckcr ár váldigt bra." Nils Peter Sundgren, Gomorgon TV. ★ ★ ★ ★ Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. HIN HEIGU VÉ DAGBÓK ÁSKIRKJA. Samverustund bænaguðsþjónusta kl. 16. fýrir foreldra ungra barna í Starf fyrir 10-12 ára, TTT, í dagkl. 10-12.10-12 ára starf dag kl. 17. Mömmumorgunn í safnaðarheimili í dag kl. 17. í fyrramálið kl. 10-12. ■ STÓRSVEIT Tón- listarskóla F.Í.H. ieikur á djasstónleikum í félagsmið- stöðinni Zetunni í Keflavík á morgun, fimmtudags- kvöldið 2. desember, og hefj- ast tónleikarnir kl. 20.00. í hljómsveitinni eru nemendur úr Tónlistarskóla Félags íslenskra hljómlistar- manna, en hann hefur nú starfað í meira en áratug. Meðlimir sveitarinnar stunda flestir nám við djass- deild skólans, en þar er veitt kennsla og þjálfun í leyndar- dómum djasstónlistarinnar. Að leika í stórsveit er hluti námsins og er hljómsveitin sú stærsta í skólanum. Hún hefur leikið bæði hér heima og erlendis en árið 1991 fór hún í tónleikaferð til Sví- þjóðar. Hún hefur einnig ieikið í sjónvarpi og á nor- rænu kvikmyndahátíðinni sl. vetur. Á efnisskránni verða bæði nýir ópusar og gamlir kunningjar. Suðurnesja- menn eru hvattir til að fjöl- menna í Zetuna og hlusta á íslenska æsku í dúndrandi djasssveiflu. DÓMKIRKJAN: Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgelleikur frá kl. 12. Léttur hádegis- verður á kirkjulofti á eftir. Opið hús í safnaðarheimili í dag kl. 13.30-16.30. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- og fyrirbænir í dag kl. 18. LANGHOLTSKIRKJA. Foreldramorgunn í dag kl. 10. Aftansöngur kl. 18. NESKIRKJA: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Hall- dórsson. SELTJARNARNES- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimili. ÁRBÆJARKIRKJA: Opið hús í dag kl. 13.30. Fyrir- BREIÐHOLTSKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12 á há- degi. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimili eftir stund- ina. Unglingastarf (Ten-Sing) í kvöld kl. 20. FELLA- og Hólakirkja: Fé- lagsstarf aldraðra í Gerðu- bergi. Helgistundin í Gerðu- bergi á morgun kl. 10.30 fell- ur niður. Þess í stað verður farið í helgistund í Afla- granda 40. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 13.30. HJALLAKIRKJA: Starf fyr- ir 10-12 ára böm, TTT, kl. 17 í kirkjunni í dag. KÁRSNESSÓKN. Mömmu- morgunn í dag kl. 9.30-12 í safnaðarheimilinu. Starf fyrir 10-12 áraídagkl. 17.15-19. Mótmæla álögnm á neyt- endur vegna debetkorta STJÓRN Neytendasamtakanna hefur fjallað um væntan- lega útgáfu debetkorta og samþykkt mótmæli gegn því að lagðar verði álögur á neytendur vegna þeirra. I sam- þykktinni segir að verslanir og bankakerfið hafi mikið hagræði af því að taka upp debetkortaviðskipti og því skjóti skökku við að leggja álögur á neytendur vegna þeirra. Verði það engn að síður raunin muni að neytendur einfaldlega hafna kortunum. í samþykkt stjórnarinnar segir að tilkoma kortanna hafi fyrst og fremst í för með sér hagræði fyrir bankakerf- ið og verslunina í landinu. Því sé undarlegt að með til- komu þeirra sé rætt um að innheimta umtalsverð gjöld af neytendum, bæði beint og in. Samtökin telja eðlilegt að neytendur greiði þann kostn- að sem er samfara því að gefa út kortin til hvers og eins en frekari innheimta hjá neytendum sé sambærileg við það að bankar fari að taka gjald fyrir að taka á móti peningaseðlum. Jafn- vöruverð í landinu vegna til- komu debetkortanna. Kortunum verði hafnað „Verði sú leið samt sem áður farin munu neytendur einfaldlega bregðast þannig við með því að hafna debet- kortunum og nota reiðufé. Neytendasamtökin minna á að bankar og sparisjóðir í Danmörku töldu sig hafa svo mikið hagræði af debetkort- um að engin ástæða væri til að leggja álögur á neytendur vegna þeirar. Hið sama ætti að gilda hér á landi,“ segir í samþykktinni. óbeint og þeim áformum framt mótmæla Neytenda- mótmæla Neytendasamtök- samtökin því ef hækka á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.