Morgunblaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1993 21 sig einhvern hluta kostnaðarins við íbúðina. Hér er um að ræða kostn- aðarliði eins og rekstur (þ.m.t. hiti og rafmagn), viðhald og opinber gjöld. Algengt er að sveitarfélög taki með einum eða öðrum hætti þessa kostnaðarliði á sig, t.d. með einhvers konar styrkjum eða húsa- leigubótum. c) Eigandi íbúðar gerir ekki kröfu um ávöxtun eigin fjár. Ég hef eng- ar upplýsingar séð um þetta atriði á íslenskum leigumarkaði, en eftir leiguupphæðum að dæma er erfitt að sjá að hér sé gerð krafa um þessa ávöxtun. íbúðir með hlutareign Algengt er að hlutareignaríbúðir séu að 30% í eigu íbúa. Lán eru til 50 ára. íbúi greiðir afborganir og vexti að fullu af allri lánsfjárhæð- inni, hann greiðir auk þess rekstrar- kostnað íbúðarinnar, viðhaldskostn- að og þegar um er að ræða húsnæð- issamvinnufélög greiðir hann einnig gjald fyrir umsýslu félagsins. Hann greiðir með öðrum orðum allan kostnað vegna íbúðarinnar og fé- lagsgjald að auki, en eignast þó aldrei meira en sín upphaflegu 30%. Niðurstöður Svo framarlega sem aðstæður eru sambærilegar er tvímælalaust miklum mun hagkvæmara að kaupa íbúð til eignar, en að leigja. Það er því aðeins hagkvæmara að leigja fýrir viðkomandi íbúa að einhver leggi honum til hluta kostnaðarins við íbúðina. Þessi einhver er annað- vort hið opinbera með sínum niður- greiðslum eða eigandinn með sínum niðurgreiðslum. Þegar upp er staðið er munurinn á eiganda og leigjanda sá, að eigandinn greiðir sjálfum sér eignarmyndunina, leigjandinn stendur straum af kostnaði við eign- armyndun, en það er einhver annar sem eignast íbúðina. Margt bendir til að nú séu að- stæður hérlendis með þeim hætti, að leigjendur njóti margvíslegra niðurgreiðslna, ýmist af hendi hins opinbera í félagslega kerfinu eða af hendi eigenda íbúða m.a. vegna markaðsaðstæðna. Það breytir þó ekki því, að kaupandi leggur sjálf- um sér til eignarmyndun, leigjandi leggur hana öðrum til. Höfundur er formaður húsnæðismálanefndar Sjálfstæðisflokksins og á sæti í húsnæðismálastjórn. Wicanders Kork^o-Plast EF ÞÚ BÝRÐ ÚTI Á LANDI ÞÁ SENDUM VIÐ ÞÉR ÓKEYPIS SÝNISHORN OG BÆKLING. „Kprk-O'PIast er með slitsterka vinylhúð" og notað á gólf sem mikið mæðir á, svo sem flugstöðvum og sjúkrahúsum. JKprk-O-Plast er auðvelt að þrífa og þægilegt er að ganga á því.. Þ. ÞORGRÍMSSON & CO ÁRMÚLA 29 - REYKJAVÍK - SÍMI 38640 i 16. febrúar 3 vikur - aðeins 4 sæti iaus Clpplifðu azvintýri í Brottför: 26. janúar 3 vikur - aðeins 8 sæti laus wmii'ht imm Verð aðeins frá kr. 96.600,- Rio de Janeiro Þessi fraegasta baðströnd heimsins hefur líklega meira aðdráttarafl en nokkur annar staður í Suður Ameríku. Hér er búið í hjarta Copacabana strandarinnar við frábæran aðbúnað og spennandi ferðir í boði: Sykurtoppurinn með útsýni yfir alla Ríó, Corcovado, einkenni Rió með Kristsstyttunni frægu og stórkostleg danssýning og kvöldverður þar sem hin fræga samba er dönsuð á ógleymanlegan hátt. Valmöguleikar Viðbótargjald fyrir Rio de Janeiro, kr. 9.800,- 5 kynnisferðir í Brasilíu með íslenskri fararstjórn aðeins kr. I 3.900,- Innifalið í verði Flug.ferðir til og frá flugvöllum erlendis.gisting á 4 stjörnu hótelum í Brasilíu, smáhýsum á Kanarí, morgunmatur í Brasilíu og íslensk fararstjórn allan tímann. Flugvallarskattar kr. 3.630,- Salvador d« Bahia Fyrrum höfuðborg Brasilíu þar sem brasilísk áhrif eru hvað sterkust og afrískir siðir tíðkast ennþá. Hér er maturinn kryddaðri, dansinn heitari og tónlistin dýpri en annars staðar í Brasilíu og stórkostlegt veður allan ársins hring. Eftirsóttasti ferðamannastaður Brasiliu í dag, enda blanda af heillandi menningu og einstökum ströndum. Ferðatilhögun Beint flug til Kanaríeyja og áfram til Brasilíu. 16 dagar í Brasilíu, í Salvador de Bahia. Valkostur 2 er að verða viku í Salvador og 8 daga í Rio de Janeiro. Aukagjald fyrir Rio er aðeins kr. 9.800,- Eftir Brasilíudvölina er gist í 6 daga á Kanaríeyjum. air europa HEIMSFERÐIR hf. Austurstræti 17, 2. hæð • Sími 624600 s IURAV1A í-AtHtUASlNS fA(//n <v£/fcvffacpnaöur Útgafukynning ABI Þjódleikhúslgallaranum 1. desember kl. 21.00 Höfundar lesa úr verkum sínum sem Almenna bókafélagið gefiir út. Höfundar sem koma fram eru: lllugiJökulsson EinarMdr Guðmundsson Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Herdís Egilsdóttir Jóhanna Kristjónsdóttir Ingibj'órg Einarsdóttir Þorsteinn Eggertsson Lög af nýútkomnum geisla- diski, Fagra veröld, verða flutt. Hljómsveitina skipa: Bjiim Thoroddsen Gunnar Hrajnsson Stefdn S. Stefdnsson JónosÞórir Gunnlaugur Briem S 'óngvarar eru Egill Ólafsson og Guðrún Gunnarsdóttir ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ HF o o
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.