Morgunblaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1993 39 ÁRNAÐ HEILLA Ljósm.st. MYND HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband þann 25. september sl. í Hjallakirkju af sr. Kristjáni Einari Þorvarðarsyni, Bergey Hafþórs- dóttir og Daði Gils Þorsteinsson. Heimili þeirra er að Trönuhjalla, Kópavogi. __________Brids_____________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Suðurnesja Lokið er tveimur umferðum í þriggja kvölda jólatvímenningi en regl- ur þessarar keppni eru þær að tvö efstu kvöldin gefa skor til verðlauna ef spilað er öll kvöldin. Staða efstu para er nú.þessi: Gunnar Guðbjömsson - Stefán Jónsson 509 GísliTorfason-JóhannesSigurðsson 493 AmórRagnarsson-KarlHermannsson 474 GunnarSigurjónsson-HögniOddsson 467 Sturiaugurólafsson-AmarArngrímsson 466 Sigríður Eyjólfsdóttir - Grethe íversen 463 Staðan er nokkuð flókin því segja má að Arnór og Karl séu með lökustu stöðu efstu para því þeir eiga hæst 238 f skor en t.d. Gunnar Siguijónsson og Högni Oddsson sem eru í 4. sæti eiga skor upp á 248 og Sigríður og Grethe, sem nú eru í 6. sæti eiga skor uppá 256. Þá eiga Gunnlaugur Sæv- arsson og Gunnar Sigurðsson 241 í skor úr fyrstu umferð þó að þeir séu ekki meðal efstu para. Hæstu skor í N/S síðastliðinn mánudag fengu Siguríður Eyjólfsdótt- ir og Grethe íversen 256 og Gunnar Guðbjörnsson og Stefán Jónsson 243 stig. Hæstu skor í A/V fengu Sturlaugur Ólafsson og Arnar Arngrímsson 247 og Amór Ragnarsson og Karl Her- mannsson fengu 238. Meðalskor 210. Síðasta umferðin verður spiluð nk. mánudagskvöld kl. 19.45 og eru spil- arar hvattir til að mæta tímanlega. Keppnisstjóri er Isleifur Gíslason. Vetrar-Mitchell BSÍ Föstudaginn 26. nóvember var spil- að eins kvölds tölvureiknaður Mitch- ell. 20 pör spiluðu 9 umferðir með 3 spilum á milli para. Miðlungur var 216 og bestum árangri náðu: N/S Valdimar Sveinsson - Baldur Bjartmarsson 257 VflhjálmurSigurðsson-ÞráinnSigurðsson 253 Guðmundur Kr. Sigurðsson - Bjöm Amarson 248 A/V EggertBergsson-GuðlaugurNielsen 271 GuðniEinarsson-EinarGuðnason 240 Sveinn Sigurgeirsson - Jón Stefánsson 236 Vetrar-Mitchell BSÍ er spilaður öll föstudagskvöld. Spilaður er tölvu- reiknaður Mitchell og byijar spila- mennska stundvíslega kl. 19. Bridsfélagið Muninn Sandgerði Lokið er átta umferðum í firma- keppninni og er staða efstu fírma þessi: Ösp GK Sandgerði 150 Tros S/F 149 Veitingahúsið Við Tjörnina 141 Kjörsel Keflavík/Njarðvík 135 Verzl. Aldan Sandgerði 130 Spilað er á miðvikudögum kl. 20 í húsi björgunarsveitarinnar. Bridsfélag Breiðfirðinga Fimmtudaginn 25. nóvember var spilað síðasta kvöldið í aðaltvímenn- ingi félagsins. Spilaðar voru 6 umferð- ir og hæstu skor kvöldsins náðu: Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! Ljósm.st. MYND HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband þann 25. september sl. í Arbæjarsafnskirkju af sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni, Þórunn Magn- úsdóttir og Sigurður Rúnar Karls- son. Heimili þeirra er að Blöndu- bakka 7, Reykjavík. JónStefánsson-EinarSveinbjömsson 87 ÞórðurJónsson-BjömJónsson 70 KjartanJóhannsson-HelgiHermannsson 62 Hjördís Eyþórsdóttir - Ljósbrá Baldursdóttir 62 Hjördís Eyþórsdóttir og Ljósbrá Baldursdóttir eru Aðaltvímennings- meistarar BFB 1993 og unnu þær mótið með tæplega 100 stiga mun, en þær enduðu með 361 stig. Loka- staðan var þannig: Hjördís Eyþórsdótir - Ljósbrá Baldursdóttir 361 ÞórðurJónsson-BjömJónsson 267 KjartanJóhannsson-HelgiHermannsson 258 SveinnR.Þorvaldsson-PállÞórBeigsson 225 Hallgrímur Hallgrímss. - Sveinn Sigurgeirss. 208 Rúnar Hauksson - Rósmundur Guðmundsson 138 JónStefánsson-EinarSveinbjömsson 138 ÓskarÞráinsson-GuðlaugurKarlsson 107 Næstu fimmtudaga fram að jólum verður spilaður eins kvölds jólatví- menningur og eru aliir velkomnir. Veitt verður sérstakur jólaglaðningur fyrir sigurvegara hvers kvölds. Ljósm. Norðurmynd - Ásgrímur HJÓNABAND. Gefín voru saman i hjónaband þann 14. ágúst sl. í Akureyrarkirkju af sr. Þórhalli Hös- kuldssyni, Gabriela Rósa Morales og Jón Einarsson. heimili þeirra er í Los Andes, Chile. Ljósm. Norðurmynd - Ásgrímur HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband þann 10. júlí sl. í Akur- eyrarkirkju af sr. Birgi Snæbjörns- syni, Herdís Ström og Donald Þór Kelly. Heimili þeirra er að Skarðs- hlíð 25a, Akureyri. Morgunblaðið/Rúnar Þór. Glæsilegt afmælismót frú Soffíu Guðmundsdóttur fór fram um síð- ustu helgi á Akureyri. Myndin er af sigurvegurum mótsins, Sigur- birni Haraldssyni og Reyni Helgasyni, ásamt afmælisbarninu í mótslok. Ljósm. Sigr. Bachmann HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband þann 14. ágúst sl. í Dómkirkjunni af sr. Jóni Dalbú^ Hróbjartssyni, íris Aðalsteinsdóttir og .Böðvar Friðriksson. Ljósm. Ingólfur Níels HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband í Njarðvíkurkirkju þann 3. júlí sl. af sr. Baldri Rafni Sigurðs- syni, Berglind Kristjánsdóttir og Jóhann K. Arnarsson Hven i 5 vegna eru 4.132 sp? að ávaxta l irifjáreigendur 1.119.143.529 kr. í Spegil * 19. nóvember 1993, kl: 15:30. sjóðum VIB? - ÞRATT FYRIR AÐ VIÐ LOFUM EKKI HÆSTU ÁVÖXTUN? Ástæðan er sú að allt frá upphafi hefur VIB lagt megin- áherslu á öryggi og stöðugleika við ávöxtun peninga. Þetta hafa viðskiptavinir okkar kunnað að meta. Spegilsjóði VIB höfum við ávaxtað nær eingöngu í skuldabréfum útgefnum af ríkissjóði, sveitarfélögum og bönkum. Skuldabréfin eru valin saman þannig að hámarksávöxtun náist án þess að öryggi sé fórnað. Raunávöxtun sjóðanna síðustu fimm ár hefur með þessu móti verið að meðaltali 8,2% á ári. Um þessar mundir er ávöxtun eigenda Spegilsjóða VÍB 781.766 kr. á hverjum einasta degi - líka á helgi- dögum. ABENDING FRA BIRNIJONSSYNI SJÓÐSSTJÓRA VÍB Vert er að hafa í huga að gengi verð- bréfasjóða getur bæði hækkað og lækkað. Avöxtun liðins tíma er ekki vísbending um ávöxtun í framtíðinni. Bestur árangur næst ef peningar eru ávaxtaðir í verð- bréfasjóðum til að minnsta kosti eins árs. SPEGILSJOÐIR BYGGJA Á ÖRYGGI OG STÖÐUGLEIKA Spegilsjóðir VÍB draga nafn sitt af því að þeir endur- spegla öll verðbréfin á markaðnum en þar gegna skulda- bréf ríkis og banka stærstu hlutverki. Við ávöxtun Spegilsjóða VIB er beitt nýjustu aðferðum en þær byggja á hlutlausri eignastýringu þar sem huglægt mat kemur lítið við sögu. Reynsla sjóðsstjóra um allan heim sýnir að með þessari aðferð verður ávöxtun peninga öruggari, betri og jafnari. SPEGILSJOÐIRVIB Oryggi frá uþphafi lilJramtíðar X I Ráðgjafar VIB veita frekari upþlýsingar um Sþegilsjóbi VIB í afgreibslunni í Armúla 13a eba í síma 91 - 68 15 30. Jafnframt er liœgl ab kauþa Spcgilsjóbi VIB í útibúum íslandsbanka um allt land. Verid velkomin í VÍB! VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Ármúla 13a, 155 Reykjavík. Sími: 68 15 30. Myndsendir: 68 15 26.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.