Morgunblaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1993 9 164 kr. á dag koma sparnabinum í lag! Þab þarf aðeins 164 kr. á dag til að spara 5.000 kr. á mánuði með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Ef þú bíður með að spara þangað til þú heldur að þú hafir „efni" á því byrjar þú aldrei. Líttu á sparnað sem hluta af reglulegum útgjöldum þínum, þannig verður sparnaðurinn auðveldari en þú heldur. Ert þú búin(n) að spara 164 kr. í dag? Hringdu í Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa og byrjaðu reglulegan sparnað með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, sími 91-626040 5 Þriðjudag 3, des. 1918 ■ORGUNB Ritstjórnarslmi nr. 500 j| Ritstiári: Vilhjálmur Ficsen II Fullveldisdagurinn. á eflaust mikum Fuilveldisdagurinn Arið 1904 fengu Islendingar heimastjórn; Stjórnarráð Islands var stofnað með íslenzkum ráðherra. Árið 1918 varð ísland frjálst og fullvalda ríki. Árið 1944 var lýðveldið ísland stofnað. Þetta eru stóru ártölin í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar. Stak- steinar endurbirta í dag 75 ára forsíðugrein úr Morgunblaðinu 3. desember fullveldisárið 1918, þar sem fjallað er um hátíða- höldin, sem fram fóru tveimur dögum áður í tilefni fullveldisins. Skuggar og skin árið 1918 Fullveldisárið 1918 var ekki aðeins ár fagn- aðar hér á landi. Það var jafnframt ár sorgar og sársauka. Skæð drepsótt, „spanska veikin“, lék landsmenn grátt. Hund- ruð manna létust. Is og eldur komu og við sögu. Kötlugos hófst 12. október og olli víða vandræðum, fjárskaða og IandspjöIIum. „Á Ak- ureyri sáust eldblossar úr Kötlu, og nýlagður Pollurinn varð grár af ösku“, segir Gísli Jóns- son í bók sinni, 1918. „Frostaveturinn mikli“ setti og alvarlegt strik í reikning þjóðar- innar. Landsmenn höfðu því í ýmsu að snúast öðru en því að fagna fullveldi árið 1918. „Spanska veikin“ Hér fer á eftir forsíðu- grein úr Morgunblaðinu 3. desember 1918: „Inflúenzan á eflaust mikinn þátt í því, að fagnaðurinn í fyrradag varð eigi meiri og al- mennari en raun varð á. Margir voru ekki orðnir heilir heilsu aftur og enn fleiri drógu sig í hlé vegna þess að þeir áttu um sárt að binda, eftir drepsóttina. Henn- ar vegna varð það einnig að ýmislegan undirbún- ing, sem nauðsynlega þurfti að gera undir at- höfnina, vántaði. Lúðra- flokkur var t.d. svo illa æfður að raun var á að hlýða, og vita menn að hann getur þó gert miklu betur. Og suma úr flokknum vantaði. Vel hefði mátt á því fara, að ýmis félög bæjarins hefðu komið í skrúð- göngu á hátíðarstaðinn og að sveigar hefðu ver- ið lagðir við minnisvarða Kristjáns konungs níunda og Jóns Sigurðs- sonar. Að þetta fórst fyrir má allt saman kenna hugsunarleysi, stafandi af sjúkdóm- sönnunum undanfarið." Skeggræður við náungann Síðan segir: „En svo er annað, seni ekki er hægt að afsaka. Fólk sýnir ónærgætni, sem því er alls ekki sam- boðin. Það vita allir, að ótilhlýðilegt er að skeggræða við náung- ann, meðan verið er að halda ræður. Það vita allir, að siður er að taka ofan fyrir þjóðsöngvum á opmberum samkom- um. Það vita allir að ekki á að hrópa tífalt húrra fyrir konung- inum, og þeir sem ekki kunna að telja upp að níu ættu helzt að þegja. Menn kunna að segja að þetta skipti engu máli en það er misskilningur. Framkoma fólksins er einmitt veigamesti þátt- urinn í því, að samkoma geti orðið hátíðleg. Regla og skipulag er nauðsynlegt þar eigi síð- ur en annarstaðar." Kenna þarf kurteisi Greininni lýkur á þessum orðum: „Svo eru krakkamir. Þau em ákaflega illa sið- uð, trana sér fram þar sem síst skyldi. En flest- ii' munu þó vera sam- mála um að svo eigi ekki að vera. Gott lögreglulið getur gert ákaflega mik- ið til að hindra það, að krakkamir vaði uppi með látum og gaura- gangi, og er tími til kom- inn að fara að venja þau af því og kenna þeim að hegða sér. Væri bcinlínis þarflegt, að bamaskól- amir brýndu sérstak- lega fyrir bömunum að koma kurteislega fram við opinber tækifæri. í sambandi við krakkana skal minnst á, að það var jafn heiðvirðu félagi og Iþróttafélagi Reykjavík- ur alls ekki samboðið að senda sölustráka út með „Þrótt“ á meðal þess mannfjölda, sem í fyrra- dag var saman kominn á Lækjartorgi, þó að slíkt geti vel átt við þeg- ar um íþróttasamkomur er að ræða.“ Mikil hœkkun á hlutabréfum --------------—-------- ..-.-------- tfU 1991 1 1992 1 1993 Frá ársbyrjun 1991 hefur gengi hlutabréfa lækkað um 10,2%. Á sama tíma hefur sölugengi HVÍB hækkað um 15%. Sjóður- inn er því vel yfir meðalávöxtun á markaðnum. Mikil viðskipti hafa verið á hlutabréfa- markaði að undanförnu og er gengi hlutabréfa þegar tekið að hækka. Hluta- bréfasjóður VIB er góður kostur fyrir þá sem vilja ávaxta sparifé sitt, auk þess að tryggja frádrátt frá tekjuskatti. HVÍB fjárfestir í öllum stærstu hlutafélögum á markaðnum og er því góð áhættudreifing. Ráðgjafaf VIB veita frekari upplýsingar um HVIB og einnig er hægl að fá sendar upplýsingar í pósli. Verið velkomin í VIB! VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • I Ármúla 13a, 155 Reykjavík. Sími: 68 15 30. Myndsendir: 68 15 26. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.