Morgunblaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 51
aoot ítaaMaeaa t >njOAau»ivaiM ciiaAjaMuoaoM MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1993 «i BÍéHÍI ÁLPAÉAKKA 0, Sflll 78 900 I ÁVALLT I FARARBRODDI MEÐ AÐAL MYNDIRNAR EVRÓPU-FRUMSÝNING Á GRÍNMYNDINNI SPENNUMYNDIN FRUMSÝNIR SPENNUMYNDINA NERY SNIPES RISING SIIN Y- NÝLIÐI ÁRSINS >t!ttnamiii( Aðalhlutverk: Thomas lan Nicholas, Gary Busey, Dan Hedaya og Daniel Stern. Framleiðandi: Robert Harper. Leikstjóri: Daniel Stern. FYRIRTÆKIÐ FLOTTAMAÐURINN DAVE Daniel Stern úr „Home Alone“ myndunum leikstýrir hér sinni fyrstu mynd. „Rookie of the year“ er frábær grínmynd fyrir alla aldurshópa og var hún ein vinsælasta myndin í bandarfkjunum sl. sumar. „ROOKIE OF THE YEAR“ - GRINMYND SEM HITTIR BEINT í MARK „THE GOOD SON“-SPENNUMYNDISERFLOKKI! Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Elijah Wood, Wendy Crewson og David Morse. Fr.amleiðendur: Mary Ann Page og Jospeh Ruben. Leikstjóri: Joseph Ruben. RÍSANDI SÓL FLÓTTAMAÐURINN Sýnd kl. 5,9 og 11.15. B.i. 16ára. Sýnd kl. 4.45,9 og 11.15. ★ ★ Rás 2. Sýnd kl. 9. lllllllllllinWTnTTTT Sýnd kl. 4.45,7 og 9.15 ÍTHX. Bönnuð innan 16 ára. HOKUS POKUS Sýnd kl. 5. UNGIANNAÐ SINN STRAKAPOR SUS, samband ungra sjálf- stæðismanna, mun halda opinn fund um meðferð kynferðisafbrotamála og réttarstöðu þolenda kyn- ferðislegs ofbeldis í Korn- hlöðunni, Bankastræti 2 (gengið inn bak við veit- ingahúsið Lækjarbrekku), miðvikudaginn 1. desember iuihiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíIB nk. kl. 20.30. Sýnd kl. 5,7 og 11.15. sus iTTTTT ■■■■■■ Opinn fundur um B kynferðisafbrot Framsögu munu halda: Sól- veig Pétursdóttir alþingismað- ur, Ari Edwald aðstoðarmaður dómsmálaráðhen-a og dr. Guð- rún Jónsdóttir forstöðukona Stígamóta. Fundarstjóri er Ásta Þórarinsdóttir. Á eftir framsöguerindum verða leyfð- ar fyrirspumir úr sal. Aðgangseyrir er enginn og allir eru velkomnir. Útgáfutónleikar Stef- áns Hilmarssonar STEFÁN Hilmarsson held- ur útgáfutónleika sína í kvöld, miðvikudaginn 1. desember, í Borgarleikhús- inu. Þetta verða jafnframt einu tónleikarnir sem Stef- án heldur að sinni. Stefán sendi frá sér sína fyrstu sólóplötu „LÍF“ fyrir um hálfum mánuði og hefur hún fengi góðar undirtektir og selst vel. Á tónleikunum í kvöld koma fram ásamt Stefáni fjöl- margir þeirra listamanna sem unnu að plötunni með honum. Þeir eru: Eðvarð Lárusson gítar, Einar Bragi Bragason saxafónar og flauta, Erna Þórarinsdóttir og Eva Ásrún Albertsdóttir bakraddir, Eyj- ólfur Kristjánsson kassagítar og bakraddir, Friðrik Karls- son gítar, Friðrik Sturluson bassi, Guðmundur Jónsson gítar, Gunnlaugur Briem slagverk, Ingólfur Sv. Guð- jónsson hljómborð, Ingólfur Sigurður Sigurðsson tromm- ur, Jóhann Hélgason bak- raddir, Jón Ólafsson Hamm- ond orgel, Kjartan Valdimars- son píanó, Magnús Þór Sig- mundsson bakraddir, Ruth Reginalds raddir og Stefán Hjörleifsson gítar. Tónleikamir hefjast kl. 21.30 og miðaverð er kr. 1.000. Stefán Hilmarsson. ■ OPINN afmælis- og kynningarfundur AL-ANON samtakanna verður haldinn fimmtudaginn 2. desember nk. Fundurinn verður hald- inn í Bústaðakirkju kl. 20.00 og er öllum opinn. AL-ANON félagar eru sér- ítaklega hvattir til að mæta. AL-ANON samtökin voru stofnuð á íslandi 18. nóvem- ber árið 1972 og eru félags- skapur ættingja og vina alkóhólista. AL-ANON sam- tökin hafa aðeins einn til- gang, að hjálpa aðstandend- um alkóhólista. Á fundinum þann 2. desember munu koma fram og segja sögu sína þrír félagar í AL-ANON, einn félagi AA-samtakanna, samtökum alkóhólista, og einn félagi ALATEEN, sem er félagsskapur aðstandenda alkóhólista 12-19 ára. Kaffiveitingar verða að fundi loknum. JÓLAKORT Styrktar- félags vangefinna. Sala á jólakortum Styrktarfélags vangefinna er hafin. Þau eru að þessu sinni meður tveim myndum af verkum Sólveig- ar Eggerz Pétursdóttur. Átta kort eru í hverjum pakka og fylgir spjald sem gildir sem happdrættismiði. Verð pakkans er 500 krónur. Hinn 24. janúar verður dreg- ið um myndirnar og vinn- ingsnúmer þá birt í fjölmiðl- um. Kortin verða til sölu á skrifstofu félagsins á Há- teigsvegi 6, í versluninni Kúnst, Engjateigi 17, Nesapóteki á Eiðistorgi 17 og á stofnunum félagsins. Öllum ágóða af sölu kort- anna verður várið til upp- Jólakort Styrktarfélags vangefinna. byggingar hinnar fjölþættu þjónustu sem félagið leitast við að veita skjólstæðingum sínum. ■ HAFNARGÖNGU- HÓPURINN stendur fyrir tveimur gönguferðum í dag, miðvikudaginn 1. desember. Sú fyrri verður farin kl. 14.00 frá Hafnarhúsinu. Gengið verður upp Grófina suður í Hljómskálagarð og síðan um útjaðar byggðar 1918, þ.e. Laufásveg, Njarð- argötu, Bergþórugötu, Bar- ónsstíg og að Laugavegi 162. Þar verður skoðuð sýn- ingin „Fram til fullveldis" sem Þjóðskjalasafnið stendur að í nýjum sýningarsal. Val um að ganga til baka niður Laugaveg, Bankastræti og Austurstræti eða taka SVR. Seinni ferðin verður farin kl. 20.00 frá Hafnarhúsinu. Gengið verður niður á Mið- bakka og upp Steinbryggju- safnið, Pósthússtræti á Aust- urvöll, þaðan um Lækjartorg að Stjórnarráðinu. Á leiðinn mun Lýður Björnsson sagnfræðingur fjalla um það þegar ísland verð fullvalda ríki 1. desember 1918. Að því loknu verður farið í, gönguferð suður í Hljómská- lagarð og Vatnsmýrina og _til baka um Háskólahverfíð. Um kl. 21.30 verður slegið á létta strengi í Skjólgarði Hafnarhússins, Hafnarhú- sportinu, í tilefni dagsins. Allir velkomnir í báðar ferð- irnar. Ekkert þátttökugjald. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hinn magnaði leikstjóri Abel Ferrara („Bad Liutenant“), kemur hér með hrollvekjandi spennumynd með Meg Tilly, Forest Whitaker („Cry- ing Garne") og Gabrielle Anwar („Scent of a Woman“) í aðalhlutverkum. „B0DY SNATCHERS“ SPENNA FRÁ UPPHAFITIL ENDA! Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 ÍTHX. RÍSAIMDI SÓL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.