Morgunblaðið - 24.06.1998, Síða 2

Morgunblaðið - 24.06.1998, Síða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Félagsdómur hefur úrskurðað vélstjórum hjá Landsvirkjun í vil 18,5% launahækkun frá 1. aprfl á liðnu ári FÉLAGSDÓMUR hefur dæmt vél- stjórum hjá Landsvirkjun 18,5% launahækkun að meðaltali frá 1. apr- íl á síðasta ári auk 4% launahækkun- ar frá síðustu áramótum. Samanlagt geta algengar greiðslur til vélstjór- anna vegna þessa hvers um sig numið 700-800 þúsund krónum, en vélstjórar hjá Landsvirkjun eru tæp- lega sextíu talsins. Að auki hefur úr- skurður Félagsdóms áhrif á kjör vél- stjóra víðar í þjóðfélaginu, svo sem vélstjóra hjá Hitaveitu Suðumesja í Svartsengi og vélstjóra á Keflavíkur- flugvelli, en kjör þeirra eru tengd kjörum hjá Landsvirkjun með bein- um eða óbeinum hætti. Helgi Laxdal, formaður Vél- stjórafélags íslands, sagði að málið hefði risið vegna greinar í kjara- samningi Vélstjórafélagsins og Landsvirkjunar sem tryggði vél- stjórum í Landsvirkjun aldrei minni Fjölskyldu- líf á Þing- völlum ÚTI á hæfílega stórum hólma á Þingvallavatni héldu þessi grá- gæsahjón sig ásamt ungunum sinum tíu. Þau höfðu reyndar brugðið sér í göngutúr upp á veginn skammt frá Valhöll en fóru að beiðni Ijósmyndarans aftur út í hólmann, þar sem hann hafði séð þau áður, og leyfðu honum að mynda sig í bak og fyrir. Stefnt að fundi í Smugudeilu HALLDÓR Ásgrímsson utan- ríkisráðherra segir að því stefnt að halda þríhliða fund í deilu ís- lands við Rússland og Noreg um veiðar í Smugunni í Barentshafí íyrir miðjan næsta mánuð. Hall- dór ræddi Smugudeiluna í gær við Jevgení Prímakov, utanríkis- ráðherra Rússlands. „Prímakov sagðist myndu vinna að því að þríhliða fundur gæti orðið fyrir miðjan næsta mánuð,“ sagði Halldór í samtali við Morgunblaðið. Ekki hefur verið haldinn þrí- hliða fundur embættismanna ríkjanna síðan á síðasta ári, fyrir stjómarskipti í Rússlandi. Énn hefur ekki verið skipaður nýr sjávarútvegsráðherra þar í landi og segir Halldór að það hafi tafíð að haldinn yrði nýr fundur. kjarabætur en yrðu hjá Áburðar- verksmiðjunni, en vélstjórar hjá Landsvirkjun hafa ekki verkfalls- rétt. Síðan hefði það gerst í Áburð- arverksmiðjunni að tekinn hefði verið upp framleiðslutengdur bón- us. Laun vélstjóra hjá Landsvirkjun hefðu ekki hækkað við það fyrr en sett hefði verið fast gólf í bónusinn sem nam 12%. Það hefði verið yfír- fært í kjarasamning Landsvirkjun- ar, en þegar bónusinn var festur í 21% hefði Landsvirkjun ekki viljað yfirfæra það í kjarasamninga sína. Ágreiningnum hefði verið vísað til Félagsdóms sem hefði úrskurðað Vélstjórafélaginu í vil. Þýðir ekki sjálfkrafa hækkun Viðkomandi kjarasamningsákvæði er svohljóðandi: „Verði breyting á umsömdum launum vaktstjóra hjá Áburðarverksmiðju ríkisins og Sem- FÉLAGSDÓMUR hefur dæmt gildan úrskurð úrskurðamefndar vegna samkomulags Félags ís- lenskra náttúrufræðinga við fjár- málaráðherra, Reykjavíkurborg og Reykjalund um breytingar og fram- lengingu á kjarasamningi sem gerð- ur var á síðasta ári. í frétt frá FÍN segir að með þvi að staðfesta niður- stöðu úrskurðamefndar sé ljóst að náttúrufræðingar sem starfí á Rík- isspítulum eigi að vera á 30 til 40% lægri launum en aðrir náttúrafræð- ingar sem starfa hjá ríkinu. Félag íslenskra náttúrufræðinga stefndi ríkissjóði vegna úrskurðar úrskurðarnefndar frá 18. mars þar sem kveðið er á um forsendur fyrir röðun í launaramma A, B og C sem gerast átti í framhaldi af aðal- kjarasamningi 5. júli í fyrra. Taldi félagið að úrskurðurinn, sem full- entsverksmiðju ríkisins á samnings- tímanum skulu laun vélfræðinga hjá Landsvirkjun samræmd þeim.“ Seg- ir í úrskurði Félagsdóms að þetta þýði ekki sjálfkrafa hækkun á laun- um vélfræðinga hjá Landsvirkjun verði breytingar á launum vaktstjóra í Áburðarverksmiðjunni. Líta verði svo á að slíkar breytingar gefí tilefni til athugunar á því hvort samræmi sé í launakjöram. Síðan segir að gögn málsins beri með sér að ákveðið samræmi hafi lengi verið í launakjöram þessara tveggja hópa, enda hafí almennt ver- ið fallist á launahækkanir til sam- ræmis ef undan sé skilinn fram- leiðslutengdur kaupauki. Þegar litið sé til kjarabóta sem orðið hafi í Áburðarverksmiðjunni með samn- ingi 28. apríl 1997 sé ljóst að sam- ræmi sé ekki lengur i launakjörum í skilningi ofannefndrar greinar trúar Ríkisspítala og ríkissjóðs standa að, sé haldinn slíkum ann- mörkum að hann geti ekki gegnt því hlutverki sem slíkum úrskurði sé ætlað að vera í kjarasamningi málsaðila. Rök félagsins era meðal annars þau að ógemingur sé fyrir nokkurn félagsmann, sem starfi hjá Ríkis- spítulum, að átta sig á því hvar hann eigi heima í launakerfínu. Það sé hins vegar eitt meginatriða við gerð kjarasamnings að ganga svo frá málum að þeir sem taka eigi laun eftir honum geti áttað sig á þvi hver þau skuli vera. Þá sé Ijóst af úrskurðinum að Ríkisspítulum sé selt sjálfdæmi um það í öllum tilvik- um hvort starfsmaður raðist þannig að hann fái launahækkun miðað við eldra launakerfið. Einnig segir í rökstuðningi FIN kjarasamninganna. Vegi þar þyngst að framleiðslutengdur kaupauki, sem gilt hafi frá árinu 1985 í Áburð- arverksmiðjunni og var lægstur 12% og gat hæstur orðið 20%, hafi verið felldur niður og laun í þess stað hækkuð um 21%. Áður hafí verið fallist á að bæta kjör um þann hluta kaupaukans sem ekki var fram- leiðslutengdur, þ.e. 12%, og beri því einnig með vísan til ofannefndrar greinar „að samræma launakjör þeirra þeirrí launahækkun, sem vél- fræðingar í viðmiðunai-hópnum fengu er kaupaukinn var felldur inn í fast kaup, auk 4,7% almennrar launahækkunar.“ Málið hefur verið um það bil ár í dómskerfinu. Félagsdómur vísaði því frá vegna vanreifunar og var þeirri frávísun vísað til Hæstaréttai', sem staðfesti þá niðurstöðu, áður en málið kom aftur til kasta Félagsdóms. að aðlögunamefndum sé hvorki ætl- að að raða einstaklingum í launa- flokka né að semja um einstaklings- bundin launakjör heldur sé verkefni þeirra að ákvarða reglur um röðun starfa. Röðunarreglur eigi hins veg- ar að byggjast á þeim kröfum sem starf gerir til starfsmanna hlutað- eigandi stofnunar og eiginleikum starfsmannsins. Telur félagið úr- skurðarnefndina hafa farið út fyrir það umboð sem hún hafði frá samn- ingsaðilum við að útfæra hið nýja launakerfi. Niðurstaða Félagsdóms var hins vegar sú að ríkissjóður skuli sýkn, þ.e. að úrskurðamefndin hafi ekki farið út fyrir umboð sitt, og að úr- skurðurinn skuli standa. I Félags- dómi sitja: Auður Þorbergsdóttir, sem er formaður, Kristjana Jóns- dóttir, Ingibjörg Benediktsdóttir, Yænta má skerð- ingar á af- gangsorku REIKNA má með að til skerðingar á afgangsorku til stóriðju og ótryggðu rafmagni til almenningsrafveitna þurfi að koma á hausti komanda vegna þess að árferði hefur reynst óhagstætt fyrir vatnsbúskap Lands- virkjunar að undanfórnu. Þetta er meðal niðurstaðna fundar fram- kvæmdastjómar Landsvirkjunar sem haldinn var í gær, en þá var rætt um ástand vatnsbúskapar og við- brögð við því. I fréttatilkynningu frá Landsvirkj- un segir að ástæður hugsanlegrar skerðingar séu einkum þær, að rennsli í ám sé um þessar mundir með minnsta móti, óvenju lítil snjóa- lög á hálendinu og lítil sem engin bráðnun jökla enn sem komið er. Að- stæður þessar geti hins vegar breyst til batnaðar á næstunni þannig að skerðingin verði minni en meiri. Þau stóriðjufyrirtæki sem þessi skerðing á afgangsorku gæti bitnað á era Islenska álfélagið (ISAL), ís- lenska járnblendifélagið og Áburðar- verksmiðja ríkisins í Gufunesi, að sögn Guðmundar Inga Ásmundsson- ar, verkfræðings og deildarstjóra kerfisdeildar Landsvirkjunar. Hann segir að skerðingin gæti valdið því að fyrirtækin þurfí að draga úr fram- leiðslu. Þá geti fyrrgreind skerðing haft áhrif á þau fyrirtæki sem kaupi ótryggt rafmagn af almenningsraf- veitunum. Þar á meðal séu til dæmis ýmsar loðnubræðslur og svokallaðar R/O-veitur, en það era kyntar hita- veitur sem nota annaðhvort rafmagn eða olíu. Á fundi framkvæmdastjómar í gær var ákveðið að Landsvirkjun, í samstarfí við Orkustofnun, geri sér- staka úttekt á ástandi vatnsbúskap- arins á hálendinu og þeim þáttum sem gætu haft áhrif á hann. Að þeirri úttekt lokinni meti Landsvirkjun stöðuna á nýjan leik. Sigurður T. Magnússon og Guð- mundur Skaftason. Milli 30 og 40% lægri laun . hjá Ríkisspítulum í frétt frá FÍN í gær eftir að dóm- | urinn lá fyrir segir m.a.: „Dómurinn þýðir að aðlögunar- nefnd og úrskurðamefnd hafa mjög víðtækt umboð til að gera þann hluta kjarasamnings sem fjallar um for- sendur fyrir röðun félagsmanna í launaflokka. Með því að staðfesta niðurstöðu úrskurðamefndar er um leið staðfest að náttúrafræðingar sem starfa á | ROdsspítulum eigi að vera á 30-40% > lægri launum en aðrir náttúrufræð- j ingar sem starfa hjá ríkinu. Það er | umhugsunarefni einstakra félags- manna sem starfa á Ríkisspítulum hvort þeir vilja sæta þeim kjöram." Morgunblaðið/María Solveig Héðinsdóttir Úrskurðað í máli náttrirufræðinga gegn rikinu hjá Félagsdómi Alit nefndarinnar óbreytt 8SÍBUR jtlox/óuublabiö Á urVERINU ► VERIÐ fjallar meðal annars í dag um markaði og verðbreytingar á þeim, um skynmat á ferskum físki, þróunarstarf hjá SÍF, fremur bjart útlit á rækjumarkaði vestra og verðhækkanir á íslenskum sjávarafurðum. 4 SÍÐUH J'i Sólvelg uppá- haldsdukka 4SÉEMJR Norðmenn skelltu Brasilíu Ítalía • Keflavík mætir • lagði Noregi : Leiftur B1 B1 B3 i i l í:

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.