Morgunblaðið - 24.06.1998, Page 50

Morgunblaðið - 24.06.1998, Page 50
50 MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM ' DfkaTopp FYRIR BYGGINGARIÐNAÐ Epoxy inndælingarefni Epoxy rakagrunnur Epoxy steypulím Steypuþekja n Gólflagnir IÐNAÐARGÓLF Smiðjuvegi Smiðjuvegur 72, 200 Kópavogur Sími: 564 1740, Fax: 554 1769 Dekaíopp EPOXY MALNING Hágæðamálning fyrir gólf og veggi P Gólflagnlr IDNAÐARGÓLF U Smiðjuvegi Sfmi: 564 1 Smlðjuvegur 72,200 Kópavogur 1740, Fax: 554 1769 BIGGI Bix og Tolli. Morgunblaðið/Árni Sæberg Eins og rokktónleikar Sportbúð - Títan • Seljavegi 2 SÍMI 551 6080 • Fax 562 6488 Morgunblaðið/Jón Stefánsson Brúðhjónin lukkulegu við glæsi- vagninn. Malverkasyning Tolla sem verður opnuð á laugardaginn kemur verð- ur með nýstárlegu sniði. Hann verður bæði með hlutbundin og abstrakt olíumálverk á sýningunni sem sum hver eru allt að 3 metrar á hæð. En það er umgjörðin um sýning- una sem stingur í stúf. Verkin eru fest á stálvíra sem ná upp í loft og virðast því hanga í lausu lofti í myrkvuðum sal hrárrar nýbygg- ingar í Smárahvammslandinu í Kópavogi. Undir sýningunni kraumar frumsamin tónlist Bigga Bix sem svipar helst til afrískrar ætt- bálkatónlistar og er lýsingin í hljómfalli við hana. Stundum lýsa kastaramir upp eitt verk og stund- um fleiri eftir stemmningunni í tónlistinni. „Tónlistin verður dulræn og víð- • Stangir • Veiðihjól • Línur • Vesti • Vöðlur • Box • Töskur • Háfar • Flugur • og margt fleira Brúðhjón á vöruflutn- ingabíl úr kirkjunni ►PÉTUR Óli Pétursson og Camilla Ása Eyvindsdóttir gengu í það heilaga I Fitja- kirkju í Skorradal um síð- ustu helgi. Veislan var haldin i bústað Dagsbrún- ar í Skorradal , . . ... v «■ :. var ekki af — Péturs Óla, sem rekur verktakafyrirtækið Stóra- feli. Það væsti ekki um brúðhjónin enda nóg rými í bílnum sem keyptur var tii að flytja stærri farm en Þaö klöngrast upp i bílinn mn af vorubiium •'•-•Y—'.frtlat; " 'i'í— áttumikil," segir Biggi Bix. „Hún byggir upp sterkt andrúmsloft þar sem sjón og heyrn spila saman.“ „Samstarfið hófst á því að mig langaði að búa til tímalausan spuna sem lifði sínu eigin lífi,“ segir Tolli. „Myndirnar eru unnar undir áhrifum tónlistar í eins konar leiðslu eða „transpainting“. Sýn- ingunni er ætlað að vera upphafn- ing andans yfir sjóndeildarhring- inn og undirstrika hið skapandi afl. Segja má að þetta sé óður til ger- andans í sköpunarverkinu. Enda getur enginn kveðið á um að það eigi að upplifa myndhst á hvítum vegg.“ Landamæri raunveruleikans Allt bendir til að sýningin verði sýnd í beinni útsendingu á Netinu, jafnvel allan þann tíma sem hún stendur yfir. „Á Netinu eru landa- Hreinlætistæki Glæsileg hreinlætistæki Ifö Cera. Innbyggt frárennsli auðveldar þrif Tvívirkur skolhnappur, hægt er að velja um 3ja eða 6 lítra skol. Ifö sænsk gæðavara. Heildsöludreifmg: Tf ACIiM SmiðjuvegiII.Kópavogi Sími564 1088,fax564 1089 Fæst í byggingavöruverslunum um land allt. www.mbl.is mæri raunveruleikans," segir Tolli. „Island ögrum skorið er aðeins eitt gen í alheimslíkamanum og netið er vegur hins algjöra frelsis. Það veitir aðgang að sjónrænu, hljóðrænu og skriflegu máli hvar sem er og er því bylting í forsend- um sköpunar á öllum menningar- svæðum. List byggist á samskiptum. Eins og vatnið leitast hún við að renna í móðurhafið. Hún leitar út á við úr einangruninni. Þess vegna held ég að upphafspunktur sýninga héðan í frá verði á listaverkasöfnum en sýningarnar öðlist fyrst og fremst vægi á Netinu.“ - Er sýningunni rétt lýst þannig að hún verði árás á öll skilningar- vit? „Já, þetta á eftir að jafnast á við rokktónleika eða eins og Árni [Matthíasson] sagði: „rokk og ról“.“ Enn og aftur í vandræðum ► BOBBY Brown, eiginmaður söngkonunnar Whitney Houston, var handtekinn í Los Angeles um helgina vegna ásak- ana um kynferðislega áreitni. Fyrir skömmu var hann dæmdur fyrir ölvun- arakstur í Flórída auk þess sem fjöl- miðlar bjuggust við tilkynningu í siðustu viku um skilnað þeirra hjóna. Atvikið um helgina átti sér stað á hóteli í Beverly Hills en þar á Brown að hafa áreitt unga konu kynferðislega. Hann neitar stað- fastlega ásökununum en málið verður tekið fyrir hjá dómstólum í júlí. „Eg myndi aldrei meiða neinn eða snerta neinn,“ sagði söngp'ar- inn þegar hann var leystur úr fangelsi á sunnudag. Brown hefur alltaf þótt vand- ræðagemill og á að baki nokkrar handtökur og ákærur og hlaut meðal annars tveggja ára skil- orðsbundinn dóm árið 1995 fyrir að hafa gengið í skrokk á öryggis- verði á hóteli. Hann var svo dæmdur í fimm daga fangelsi og í vímuefnameðferð í janúar á þessu ári vegna ölvunaraksturs en hefur áfrýjað þeim dómi. Siðastliðið sumar voru svo getgátur um að hann hefði lagt hendur á eigin- konu sfna, Whitney Houston, þeg- ar stórlega sást á henni í sumar- frfi með kappanum. Þau hjón eiga sex ára brúðkaupsafmæli í júlí og fimm ára gamla dóttur. ^öðkaupsvelslur—Otisamkomur—skemmtanir—tónleikar—sýningar—kynningar og II. og fl. og fl. ) - wsgsöautjöld- j (jt'rtgP -og ýmsir fylgihlutir SkÍDL 1 Tjöld M; r Ekki treysta á veðrið þegar skipuleggja á eftirminnilegan viðburð - Tryggið ykkur og leigið stórt tjald á staðinn - það marg borgar sig. Tjöld af öllum stœrðum frá 20 - 700m2. Einnlg: Borð, stólar, tjaldgólf og tjaldnitarar. aDfita sBcðt® ..með skátum á heimavelli «mi 562 1390 • fax 552 6377

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.