Morgunblaðið - 22.08.1998, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 22.08.1998, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1998 53 í DAG Árnað heilla QAÁRA afmæli. í dag, tJ V/laugardaginn 22. ágúst, verður níræður Jakob Þorsteinsson frá Litlu-Hlíð í Víðidal, V-Hún. Jakob dvelur nú á Sjúkra- húsinu á Hvammstanga. BRIDS llmsjúii (iuAinumlnr Páll Arnarsnn EFTIR opnun norðurs á einu hjarta, sýnir austur láglitahönd með tveimur gröndum. Norður gefur; allh á hættu. Norður ♦ ÁIO V Á10865 ♦ ÁK *G864 Vestur ♦ 964 ¥ KDG9742 ♦ 2 ♦ 92 Austur A 2 V — ♦ DG8765 * KD10753 Suður A KDG8753 ¥3 ♦ 10943 *Á NS feta sig síg síðan upp í sex spaða, sem austui- dobl- ar til að fá út hjarta. Suður þykist vita hvað klukkan slær og breytir í sex grönd. Gegn þeim samningi spilar vestur út hjartakóng og nú er það spurningin: Hvernig á að taka tólf slagi í grönd- um? Kunnáttumenn í þvingun- arfræðum sjá fljótlega að eina vonin er víxlþvingun á austur, eða „þvingun ásanna blönku", svo notað sé orða- lag ítala. Segjum að sagn- hafí dúkki fyrsta slaginn og vestur haldi áfram með hjarta. Sagnhafí drepur, tekur einn slag á tígul og spilar svo öllum spöðunum: Norður * — ¥ — ♦ Á *G8 Austur * — ¥ — ♦ DG * KD Suður * — ¥ — ♦ 109 + Á Vestur * — ¥ G ♦ — *92 Austur á efth að henda af sér í stöðunni: Ef hann hendir tígli, tekur sagnhafi tígulás og fær slag á tíuna. Og hendi austur laufi, verð- ur gosinn í laufi tólfti slag- urinn. En þetta eru dagdraum- ar, því vestur eyðileggur þessi áfoi-m með þvi að skipta yfir í lauf í öðrum slag. Þess vegna verður að taka strax á hjartaás og spila öllum spöðunum. I raun kemur upp sambæri- leg staða, þar sem blindur á í lokin ÁK í tígli og G86 í laufi, en heima á sagnhafi tíglana fjóra og laufás. Austur hefur þá neyðst til að fara niður á þrjá tígla eða hjónin blönk í laufi. Ef sagnhafi les rétt í afköstin getur hann alltaf fengið tólf slagi. Q /\ÁRA afmæli. Á morg- ÖUun, sunnudaginn 23. ágúst, verður áttræð Aslaug Sólbjört Jensdóttir, húsfreyja á Núpi í Dýra- firði. Eiginmaður Áslaugar er Valdimar Kristinsson, fyrrum skipstjóri og bóndi á Núpi. Þau hjónin og börn þeirra taka á móti gestum í Safnaðarheimili Áskirkju í Reykjavík frá klukkan 16 á afmælisdaginn. 60 vARA afmæli. í dag, flaugardaginn 22. ágúst, verður sextugur Olafur Ásgeir Steinþórs- son, aðalgjaldkeri, Beru- götu 2, Borgarnesi. Eigin- kona hans er Sigrún Símon- ardóttir. Þau hjónin verða að heiman í dag. fyrvÁRA afmæli. í dag, I Ulaugardaginn 22. ágúst, verður sjötugur Vikt- or Hjaltason, bifreiðastjóri, Byggðarenda 8, Reykjavík. Eiginkona hans er Elín Pálmadóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu frá kl. 17-19 í dag. fT nÁRA afmæli. í dag, t) Ulaugardaginn 22. ágúst, verður fimmtug Gyða Halldórsdóttir, Barða- strönd 19, Selljamarnesi. Hún og eiginmaður hennar Guðjón Reynir taka á móti ættingjum og vinum á heim- ili sínu, kl. 17-20 á afmælis- daginn. Með morgunkaffinu Ást er... ■.. stundum eins og jafnvægisæfing. TM Reg. U.S. Pat Off. — all rioMs reserved (c) 1998 Los Angeles Times Syndicate EF ÞÚ vogar þér að láta þig dreyma aftur um Spice Girls, er mér að mæta. COSPER NEI Jónas, þetta er fragtskip. STJÖRIVUSPÁ el'tir Frances Drake LJON Afmælisbarn dagsins: Þú ert hæfíleikaríkur og skapandi einstaklingw og mættir hafa meiri trú á sjálfum þér. Hrútur (21. mars -19. apríl) Gættu þess að blanda þér ekki um of í málefni annarra því það gæti orðið til þess að þér verði kennt um annarra mistök. Fylgdu innsæi þínu. Naut (20. aprfl - 20. maí) P* Atburðarásin mun taka öll völd úr höndum þér ef þú ekki stingur við fótum og nærð stjórn á hlutunum. Tvíburar (21. maí-20. júní) PA Það er góð regla að vera við öllu búinn þannig að óvænt atvik setji ekki allt úr skorð- um. Erfitt samtal sem þú kvíðir reynist þér auðvelt. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Vertu fyrst og fremst sann- ur í samskiptum þínum við aðra og gættu þess að lofa ekki upp í ermina á þér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér er nauðsynlegt að festa alla lausa enda svo þú getir byrjað með hreint borð. Það er ekkert rangt við það að skipta um skoðun. Meyja (23. ágúst - 22. september) ifiÍL Taktu þig saman í andlitinu og leitaðu eftir þeirri viður- kenningu sem þú átt skilið fyi’ir frammistöðu þína. Vog (23. sept. - 22. október) m Það er svo sem gott og blessað að telja sig geta les- ið í hug annarra. En til að forðast allan misskilning skaltu samt ræða málið við viðkomandi. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það er til lítils að hafa mörg orð um hlutina ef þeim fylgja engar athafnir. Settu í þig kraft og láttu verkin tala. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) fxSt Til þess að öðlast viðurkenn- ingu annarra þarftu að upp- fylla þau fyrirheit sem þú hefur gefið. Það ætti hins vegar ekki að reynast þér erfitt. Steingeit (22. des. -19. janúar) Það getur skipt sköpum að beita réttum aðferðum til að ná árangri. Sýndu ákveðni en vertu varkár um leið. Vatnsberi f (20. janúar -18. febrúar) wtnl Vandamálin hverfa ekki þó að þú sópir þeim undir tepp- ið svo það er eins gott að ráðast strax á þau meðan þú hefur tækifæri til. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) M»«> Þú þarft að leggja þig fram um að ná samkomulagi milli stríðandi afla. Gættu þess bara að leggjast ekki á sveif með öðrum aðilanum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Skólafatnaður í miklu úrvali. Frábært verð. Listinn fæst í öllum helstu bókaverslunum Sími 565 3900 ' ----- Fax 565 2015 Útsala Stuttar og síðar kápur Sumarúlpur og heilsársúlpur Dæmi: Áður kr. 15.900, nú kr. 5.000. Opið laugardag kl. 10-16 \<#Hþl5IÐ Mörkiti 6, simi 588 5518 KOLAPORTIÐ Það eru kompu- i Kolaportinu um næstu helgi Hver vill ekki skemmta sér konunglego og fá borgað fyrir það Kompubás á kr. 2500,- Þú verslar við fólk, en ekki frystikistur í Kolaportinu Gæðamatvæli á gggggg..óðu verði Mjölmiklar íslenskar kartöflur, hákarlinn ilmar, laxinn spriklar, kjötið íreistar, harðfiskurinn lyktar, osturinn kallar, fiskurinn bíður, silungurinn glitrar, síldin sindrar, flatkökumar braka og svo mætti lengi upp telja. Helga, Skarphéðinn, Eyfi, Þórarinn, Siggi, Fannar, Pálína, Kristinn, Þorbjörg, Ami, Gylfi, Gerður, Sirrý, Öm, Guðlaug og Anna bjóða upp á gæðamatvæli á góðu verði. KOLAPORTIÐ Opið laugardaga og sunnudaga kl. 11:00-17:00 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN DOMUS MEDICA - KRINGLUNNI Kr. 8.995 LOUIS NORMAN HERRASKÓRNIR KOMAIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.