Morgunblaðið - 14.10.2001, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 14.10.2001, Blaðsíða 42
KIRKJUSTARF 42 SUNNUDAGUR 14. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ TJARNARKOT Til sölu jörðin Tjarnarkot í Húnaþingi vestra. Byggingar á jörðinni eru m.a. íbúðarhús, fjárhús, hlaða og hesthús. Jörðin selst án bústofns og véla. Verð aðeins 10,0 millj. Nánari uppl. á skrifstofu. 10731 JÖRÐ TIL SÖLU Rúmgóð og vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í nýlegu fjöleigna- húsi. Íbúðin er teiknuð sem 3ja herbergja. Björt og góð stofa. Gólfflísar. Áhv. 7,7 millj. Verð 11,9 millj. Regína býður ykkur velkomin milli kl. 14 og 16 í dag. Gsm 898 1492. OPIÐ HÚS í dag frá kl. 14-16 á Skólavörðustíg 6b, 2. hæð, Reykjavík                            ! "  # $ "    % %   "     &' #(  "  %!   )  **  #+%# , #'    " # +% #                          ! "      #### OPIÐ í dag frá kl. 11-13 www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9 - 17.30 og sunnud. frá kl. 11 - 13 VÍFILSGATA - PARHÚS - LAUST Vorum að fá í einkasölu mikið endurnýjað 176 fm parh., 2. h. og kj. á mjög góðum stað. Nýtt gler og gluggar, nýjar raflagnir og tafla, allt nýmálað o.m.fl. Stór stofa og borð- stofa m. arni. Parket. Fallegar innréttingar. Húsið er laust strax. Mjög gott verð eða að- eins 18,6 m. 5567. Allar upp- lýsingar á www.valholl.is. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Hraunás - Gbæ - einbýli Nýkomið eitt glæsilegasta húsið í þessu vinsæla hverfi. Húsið er ca 300 fm, að mestu á einni hæð. Eignin er fokheld í dag og selst í núverandi ástandi eða lengra komið. Frábær hönnun og vönduð vinna. Eign fyrir vandláta. Verð 23 millj. Fornistekkur - Rvík - einb/tvíb. Nýkomið í einkas. sérl. falleg vel viðhaldin húseign með tvöf. bílskúr, samtals ca 350 fm. Efri hæð ca 180 fm. Á jarðh. er mjög falleg ca 100 fm 3ja herb. íb. með sérinng. Fallegur garður í rækt. Útsýni. Róleg og góð staðs. Góð eign. Hentug fyrir 2 fjölskyldur. Verð 28,5 millj. 34513 Borgartúni 22 105 Reykjavík Sími 5-900-800 OPIN HÚS Í dag, sunnudaginn 14. okt., er opið hús á eftirtöldum stöðum: Í dag er til sýnis mjög góð 3ja her- bergja risíbúð í gullfallegu húsi. Íbúðin skiptist í 2 svefnherbergi, eldhús og bað. Fallegt parket á gólfum. Útsýni út á haf. Súðargeymslur. Sameiginlegt þvottahús. Mikil lofthæð í íbúðinni. Frábær staðsetning. Björt og falleg íbúð sem er þess virði að skoða. Áhv. 1,3 millj. Bygg.sj. rík. Verð 8,2 millj. Guðrún sýnir eignina í dag á milli kl. 14 og 16. KVISTHAGI 10 – VESTURBÆ Í dag er til sýnis mjög falleg 75 fm efri sérhæð, með miklu útsýni á þessum góða stað. Parket á gólfum, nýleg eld- húsinnrétting með góðum tækjum og 2 góð svefnherbergi. Sigríður og Halldór taka vel á móti þér og þínum í dag milli kl. 14 og 17. HÖRPUGATA 12 - SKERJAFIRÐI Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Heiðargerði 112 - Reykjavík - einbýli Opið hús í dag frá kl. 13-16 Nýkomið í einkas. sérl. fallegt tví- lyft einb. ca 132 fm, auk 34 fm bílskúrs á þessum eftirsótta stað. Húsið þarfnast endurnýjunar að hluta. Miklir möguleikar. Ræktað- ur garður. Fráb. staðs. Laust strax. Verð 17,9 millj. 84592 Verið velkomin! MIÐVIKUDAGINN 17. október nk. mun hefja göngu sína sorg- arúrvinnsluhópur sem starfar undir handleiðslu presta Garða- prestakalls. Mun hópurinn starfa á miðvikudagskvöldum frá kl. 20:00 til 21:30 og er gert ráð fyr- ir átta skiptum. Við leitumst við að fara yfir helstu hughrif sem hinn syrgj- andi verður fyrir við missi og göngum út frá þeim skilningi að oftast er um eðlileg viðbrögð að ræða við óeðlilegum kring- umstæðum. Við fylgjum helstu viðmiðunum hvað varðar sorgarferlið, en er- um minnugir þess að um getur verið að ræða mjög mismunandi nálgun hvers og eins gagnvart því sem nefna má stig sorgarfer- ilsins. Við göngum út frá því að miss- ir getur verið ýmiss konar þ.e.a.s., að um missi getur verið að ræða án þess að andlát ástvin- ar komi til. Þar má nefna til dæmis heilsubrest ástvina eða okkar eigin, hjónaskilnaði, fjár- hagsáföll eða atvinnumissi. Til þess að efni það sem nýtt verður í úrvinnsluhópnum nýtist sem best göngum við út frá því að um það bil sex til tólf mánuðir séu liðnir frá missi. Einstaklings- ráðgjöf verður einnig veitt ef þurfa þykir í tengslum við úr- vinnsluhópinn. Á það skal bent að auðvitað er hverjum og einum frjálst að tala við okkur prestana hvenær sem er og leita ráða með hvaðeina, eins og alltaf. Skráð verður á námskeiðið næstu daga á skrifstofu Garða- sóknar í safnaðarheimili Vídalínskirkju á skrifstofutíma í síma 565-6380 og hjá okkur prestunum í gsm; sr. Friðrik J. Hjartar í 864-5380 og sr. Hans Markús Hafsteinsson í 897-6545. Hæfilegur fjöldi þátttakenda í úrvinnsluhópi sem þessum er áætlaður tíu manns. Skráið ykkur því sem fyrst. Prestar Garðaprestakalls Kjal- arnesprófastsdæmi. Prófastur og drengjakór vísitera Laug- arneskirkju VIÐ messu í Laugarneskirkju á sunnudaginn 14.10. kl. 11:00 mun tvennt fara saman. Prófasturinn okkar og fyrrverandi sókn- arprestur Laugarneskirkju, sr. Jón Dalbú Hróbjartsson, mun vísitera söfnuðinn formlega og eiga starfsgæðafund með sókn- arnefnd, presti og starfsfólki að messu lokinni. Við sömu messu mun Drengjakór Laugarnes- kirkju, sem nú hefur breytt um aðsetur og hlotið nafnið Drengja- kór Neskirkju, koma fram og kveðja söfnuðinn með söng ásamt stjórnanda sínum Friðriki S. Kristinssyni. Horfir Laug- arnessöfnuður á bak kórnum með stolti og þakklæti, líkt og for- eldrar kveðja fullveðja son sem heldur út í lífið, þegar litla barnaherbergið er bara orðið of lítið og þörfin fyrir meiri umsvif er orðin brýn. Hvetjum við Laug- arnesbúa til að mæta og njóta þjónustu prófastsins og hlýða á drengjakórinn, en við messuna mun sr. Bjarni Karlsson einnig þjóna ásamt sr. Jónu Hrönn Bolladóttur sem stýrir vaskri sveit sunnudagaskólakennara. Eygló Bjarnadóttir meðhjálpari Sorgarúr- vinnsluhópur í Vídalínskirkju Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk mánudagskvöld kl. 20. Háteigskirkja. Félagsvist fyrir eldri borg- ara í Setrinu á neðri hæð safnaðarheimilis mánudag kl. 13. TTT-klúbburinn kl. 17. Lif- andi og fjölbreytt starf fyrir börn úr 4.-6. bekk í umsjón Andra, Gunnfríðar, Guðrún- ar Þóru og Jóhönnu. Öll börn velkomin og alltaf hægt að bætast í hópinn. Laugarneskirkja. Morgunbænir mánudag kl. 6.45-7.05. 12 spora fundur mánudag kl. 20. Umsjón Margrét Scheving, sál- gæsluþjónn safnaðarins. (Sjá síðu 650 í textavarpi). Neskirkja. 6 ára starf mánudag kl. 14. Upphaf starfsins. Öll börn í 1. bekk vel- komin. 10-12 ára TTT-starf mánudag kl. 16.30. Öll börn í 4.-5. bekk velkomin. Litli kórinn, kór eldri borgara, þriðjudag kl. 16.30. Stjórnandi Inga J. Backman. Nýir félagar velkomnir. Fella- og Hólakirkja. Fjölskyldumorgnar mánudag kl. 10-12 í umsjón Lilju djákna. Fyrirlestur, ungbarnanudd. Hjördís Birgis- dóttir hjúkrunarfræðingur á heilsugæslu- stöðinni flytur. Mánudagur: Starf fyrir 11- 12 ára stúlkur kl. 17-18. Starf fyrir 9-10 ára drengi kl. 17-18. Unglingastarf á mánudagskvöldum kl. 20.30. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tek- ið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9-17 í síma 587-9070. Mánudagur: KFUK fyrir stúlkur 9-12 ára kl. 17.30-18.30. Hjallakirkja. Mánudagur: Æskulýðsfundur fyrir unglinga 13-15 ára kl. 20.30. Seljakirkja. Mánudagur: KFUK fundur fyrir stelpur á aldrinum 9-12 ára kl. 17.15 í kirkjunni. Fjölbreytt fundarefni. Allar stelp- ur velkomnar. Vídalínskirkja. Fjölbreytt kristilegt starf fyrir 9-12 ára drengi í Kirkjuhvoli á mánu- dögum kl. 17.30 í umsjón KFUM. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mánudagskvöld kl. 20-22 eldri félagar. Lágafellskirkja. Mánudagur: Fjölskyldu- samvera fyrir foreldra og börn þeirra frá kl. 13.30-15.30 í safnaðarheimilinu, Þver- holti 3, 3. hæð. Al-Anon fundur í kirkjunni kl. 21. Hvammstangakirkja. KFUM&K starf kirkj- unnar í Hrakhólum mánudag kl. 17.30. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Fríkirkjan í Reykjavík. Fermingar- og æskulýðsstarf mánudag. Farið verður í keilu, hittumst hress í safnaðarheimilinu kl. 19.30. Hafið meðferðis pening fyrir keilunni. Kynnt verður ferðalagið okkar upp í Vatnaskóg. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Mánu- dagur kl. 16.50 æskulýðsstarf fatlaðra, yngri hópur. Mikil gleði, leikur og söngur. Safnaðarstarf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.