Morgunblaðið - 14.10.2001, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.10.2001, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. OKTÓBER 2001 51 DAGBÓK HÖFUÐBEINA- OG SPJALDHRYGGSJÖFNUN College of Cranio Sacral Therapy London. 3ja ára heildarnám. A. hluti 1. stig 10.-15. nóv. Námið veitir full réttindi innan bresku og evrópsku samtakanna. cranio.simnet.is - cranio@simnet.is Gunnar 699 8064 - Margeir 897 7469 Antíkmessan 2001 Sölusýning í Perlunni til 21. október Opið frá kl. 11-18 Skólavörðustíg, s. 698 7273 Klapparstíg, s. 896 3177 Gili, Kjalarnesi, s. 566 8963 Guðmundur Hermannsson, úrsm., Bæjarlind, s. 554 7770 Hverfisgötu, s. 695 7933 Meðvirkni Námskeið um meðvirkni, samskipti, tjáskipti og tilfinningar verður haldið föstudagskvöldið 26. október og laugardaginn 27. október í kórkjallara Hallgrímskirkju. Stefán Jóhannsson, MA, fjölskylduráðgjafiNánari upplýsingar og skráning í síma 553 8800 Taktu mér eins og ég er, svo ég geti lært hvað ég get orðið              !"#"$    %&               STJÖRNUSPÁ eft ir Frances Drake VOG Afmælisbarn dagsins: Þér lætur betur að starfa á bak við tjöldin en vera í sviðsljósinu. Þú ert ljúfur og hjálpfús. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þótt til orðaskaks komi milli þín og náins vinar, skaltu sýna þolinmæði og alls ekki láta reiðina ná tökum á þér. Brostu bara framan í heiminn. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þótt þér þyki óþægilegt að hlusta á aðra segja þér til um heilsufar þitt, skaltu hlusta, því vinur er sá er til vamms segir. Hugsaðu svo þitt. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú átt ef til vill erfitt með að fá vini þína til að fallast á fyr- irætlanir þínar. Sýndu samt ekki óþolinmæði heldur gefðu þeim tíma til að átta sig. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Vinir og vandamenn sækjast eftir tíma þínum og þú átt að láta þeim hann í té eftir fremsta megni. Mundu að þú leitar til þeirra þegar þú þarft með. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Taktu þér nægan tíma og leggðu þig allan fram við að útskýra mál þitt svo enginn þurfi að taka afstöðu til mála með ófullnægjandi upplýsing- ar. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Láttu ekki draga þig í dilka í þeim deiluefnum sem koma upp á vinnustað þínum. Til þín kann að verða leitað sem sáttasemjara og þá hefur þú þitt á tæru. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þú ættir að taka daginn í dag í að klára þau verkefni sem liggja óleyst á borði þínu. Taktu ekki fleiri að þér fyrr en þú situr við hreint borð. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Hlustaðu á það sem náinn vin- ur hefur fram að færa og áður en þú tekur afstöðu skaltu reyna að komast að því hvað það er í raun og veru sem hann vill. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þú þarft ekkert að gefa drauminn frá þér þótt aðstæð- ur hafi breyst. Það kemur dagur eftir þennan dag og tími til þess að láta drauminn rætast. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Svo kann að fara að þú þurfir að taka upp gömul mál sem þú hélst að væru gleymd og graf- in. Gakktu úr skugga um hvað menn vilja gera með þau. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þótt þér liggi á máttu ekki vinna svo hratt að þú klárir í raun ekki neitt. Það er betra að geyma hlutina heldur en láta þá frá sér hálfkaraða. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þér kann að þykja það erfitt hversu vinur þinn er hikandi við að standa við sinn hluta af skuldbindingum ykkar. Gefðu honum tíma til þess að átta sig. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Árnað heilla EFTIR sterka laufopnun austurs kaupir suður samninginn í fjórum spöð- um doblum: Austur gefur; allir á hættu. Norður ♠ D2 ♥ 102 ♦ ÁD84 ♣ G10862 Suður ♠ ÁK1087654 ♥ 8764 ♦ 2 ♣ -- Vestur Norður Austur Suður -- -- 1 lauf * 4 spaðar Pass Pass Dobl Pass Pass Pass * Sterkt lauf. Útspil vesturs er tígul- gosi. Hvernig er best að spila? Átta slagir á tromp og tígulás gera níu. Ein hjartastunga í borði dugar í tíunda slaginn, en hætt er við að vörnin nái að trompa tvisvar út áður en að því kemur. Tígulútspilið kemur í veg fyrir mögu- leika á innkasti í lokin, því það slítur allt samband við blindan. Svo kannski er ekkert annað að gera en að spila upp á hjarta- stungu. Norður ♠ D2 ♥ 102 ♦ ÁD84 ♣ G10862 Vestur Austur ♠ G93 ♠ -- ♥ D95 ♥ ÁKG3 ♦ G10973 ♦ K65 ♣73 ♣ÁKD954 Suður ♠ ÁK1087654 ♥ 8764 ♦ 2 ♣ -- En ekki er sama hvernig það er gert. Í reynd tók sagnhafi á tígulás og spil- aði hjartatvisti úr borði. Austur sýndi mikinn aga þegar hann lét þristinn í þann slag! Þannig komst vestur inn á hjartaníu og aftur síðar á drottninguna til að trompa tvisvar út. Spilið fór því einn niður. Í þessari legu er örugg vinningsleið að trompa tíg- ul heim í öðrum slag og spila hjartaáttunni að blindum. Vestur kemst þá aðeins einu sinni inn á hjarta til að trompa út. E.S. Ekki er fráleitt að svína tígli í öðrum slag, þótt ólíklegt sé að vestur sé að koma út frá tígul- kóng. En það kostar ekk- ert í raun og veru og sagn- hafi getur ennþá byggt upp hjartastungu. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson 50 ÁRA afmæli. Ámorgun mánudaginn 15. október verður fimmtug- ur Pálmar Þorgeirsson, eigandi flutningafyrirtæk- isins Flúðaleiðar ehf., Vest- urbrún 15, Flúðum, Hraunamannahreppi. Í til- efni þess mun Pálmar ásamt konu sinni, Ragnhildi Þór- arinsdóttur, taka á móti gestum að gistiheimilinu Geysi, Biskupstungum, laugardag 20. október kl. 21. GULLBRÚÐKAUP. Í dag, sunnudaginn 14. október, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Svava Agnarsdóttir og Garðar Pétursson. Þau eru að heiman í dag. ÁÐUR hefur verið minnzt á nafnorðið ártíð í þessum pistlum og merkingu þess. Trúlega virðist sá pistill því miður hafa farið framhjá þeim blaðamanni Mbl., sem skrifaði í blaðið 30. sept. sl. ágæta grein um mætan borgara, sem fæddur var fyrir réttum hundrað árum, en lézt fyr- ir rúmum áratug. Greinin endar á þessum orðum: „Sæli kafari var lands- þekktur maður sem vert er að minnast nú á hundr- að ára ártíð hans.“ Hér skýtur enn upp kollinum þeim misskilningi, að ártíð merki hið sama og afmæli. Svo er alls ekki. Ártíð er haft um dánardægur. Þeg- ar talað er um hundruð- ustu ártíð manns, er átt við, að liðin séu hundrað ár frá andláti hans. Hér end- urtek ég til frekari skýr- ingar nokkur orð úr eldri þætti. „Árið 1950 var 400 ára ártíð Jóns biskups Arasonar og sona hans, en þeir voru teknir af lífi af danska konungsvaldinu árið 1550. Á sama hátt var hundraðasta ártíð Jóns Sigurðssonar og konu hans árið 1979, en þau lét- ust bæði í desember 1879.“ Hins vegar var Há- skóli Íslands stofnaður 17. júní 1911, þ.e. á hundrað ára afmæli Jóns Sigurðs- sonar. Ég hygg engum hafi dottið í hug að tala um ártíð í því sambandi. Hér er því reginmunur á merk- ingu orðanna afmæli og ártíð og engan veginn unnt að setja „samasem- merki“ milli þeirra. Ár- tíðaskrá manna er því skrá um dánardægur manna. Dæmi eru líka um ártíðardag og ártíðisdag í þessu sambandi. Þessi merkingaruglingur milli ártíðar og afmælis mun nú ekki nýr af nálinni, enda er ártíð ekki algengt orð í almennu máli manna. En sjálfsagt er að fara hér rétt með og gæta upprun- ans. – J.A.J. ORÐABÓKIN Ártíð LJÓÐABROT ÚR VÍGLUNDARSÖGU (14. öld) Eigi má ek á ægi ógrátandi líta, sízt er málvinir mínir fyr marbakka sukku; leiðr er mér sjóvar sorti ok súgandi bára, heldr gjörði mér harðan harm, í unna farmi. 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. Be2 Rf6 7. O-O d6 8. f4 Be7 9. De1 b5 10. Bf3 Bb7 11. e5 dxe5 12. fxe5 Bc5 13. Kh1 Bxd4 14. exf6 Bxf3 15. Hxf3 gxf6 16. Re4 Rd7 17. Bf4 Be5 Staðan kom upp í Evr- ópukeppni taflfélaga sem lauk fyrir stuttu í Krít. Rússneska undrabarnið Alexander Grischuk (2669) hafði hvítt gegn Claudiu Zetocha (2434) 18. Rxf6+! og svartur gafst upp enda staða hans slæm eftir t.d. 18... Ke7 19. Db4+ Rc5 20. Rd5+! exd5 21. Bxe5 Dxe5 22. He1. Seinni dagur atskákmóts Glefsis hefst kl. 14.00 í dag í Fjölbrautaskóla Garða- bæjar. SKÁK Umsjón Helgi Áss Grétarsson Hvítur á leik.       Súrefnisvörur Karin Herzog Oxygen face Ungbarnafatnaður Komdu í bæinn og skoðaðu úrvalið og verðið. Allt fyrir mömmu. Þumalína, Pósthússtr. 13, s. 551 2136.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.